Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 33
W Helgarblað
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 33
burðaríkt ár bæði í einkalífí sem og í viðskiptalifí. Ár sem
ég gleymi seint - ieið bæði mjög hægt og svo mjög hratt.
Hvað var fyrirsjáanlegast? Það var fyrirsjáanlegt aö
jólin kæmu 24. desember I ár eins og öll önnur ár og að
hitastigið siðasta sumar færi ekki yfír 40 stig á Islandi
frekar en önnur sumur, ogaö krónan héldist sterk út árið.
Hvað óvæntast? Það hefur verið mjög óvænt að sjá
hvað margir Islendingar eru að gera það svaka-
lega gottá erlendri grundu og eru að flytjast út jMl
vegna mikilla umsvifa. Þetta er nefnilega Jjgj
hraðstækkandi hópur sem er i alvöru við-
skiptum erlendis.
Hvað breytti lífi þínu? Það breyttist mest
eftir aðég eignaðist son minn Ásgeir
Franksemerniuára. , ,
Skandall ársins? Skilnaðarforslður á
vissumblöðum.mérfínnstþær áÉji. Í '•
mjög ósmekklegar þessar siður. jLVj j i á Æ
Flopp órsins? Þetto er buin fj' | A ■ |
, aðverasvomikilgleðiog rjp ' V ft'JLlH i
E-JM9"Aí’!i °l!’. ■■löðiii. mon Kjft/ aOK .
' iÍMekki eftir neinu sérstöku lH|l
jJr S. fioppi. r ‘
k3F, MaðurársinsfÞað i
MK væri hægt að kalla f y,
M marga tilnúna, \
Bg margir sem hafa verið
WBaógewgúðahlutiþa ,
HB sérstaklega i viðskipta-
■ lifi og iþróttum. '
Skúrkur ársins? 'WHHhk ^ ,
H Þeir eru vonandi ekki jSBB
§S margit t að .
Hvað var fyrirsjáanlegast? Að áriö endaði I lok des-
ember.
Hvað óvæntast Að við skyldum finna breytu f erfða-
visi sem eykur hættuna á hjartaáföllum hjá A
svörtum en ekkihvítum. Æm
Hvað breytti lífi þínu? Hestaferð frá ÁijgB
Kelduhverfi f Laxárdal.
Skandall ársins? Hvernig Danir skrifa Æ
um Islenskt viðskiptalíf.
Flopp ársins ? ÚrskurðurGerðar-
dóms.
Maður ársins? Páll Magnússon sem
hefur endurllfgað Rlkisútvarpiö. Ég
ólst þar upp og finnst ég eiga stóran
hlutf RÚV. Það gleöur mig aö þarséu
góðir hlutir að gerast.
Skúrkur ársins. George
Bush.
Hvað mun breytast árið
±2006? Allt, égveitekki
mkum neitt sem ekki .
■ mun breytast.En ég
■g er bjartsýnn á árið :
^2006, viö lifum i -
H fínu samfálagi
og ég er hrifinn
aflslending-
um. Þeir eiga
það skilið að allt
breytist til hins betra á
nýju ári.
Hvað breytti lifi þinu? Ástin.
Skandall ársins? Koma haustsins sem kom of
snemma og var ofkalt.
Flopp ársins? Tilraunir mínar til að hætta að
borða súkkulaði!
Maður ársins? Gunni Egils sem fór frá Sel- Æ
fossi á Suðurpólinn á„no time“. Það eru '£a
Selfyssingar út um allt!
Skúrkur ársins? Ég bendi ekki í fjöl-
menni, það er dónaskapur
Hvað breytist árið 2006? Ætli ég fari
ekki I klippingu!
floppársins
Hvernig var árið 2005? Gottoggiftu-
ríkt.
Hvað var fyrirsjáanlegast? Endurkjör
Steingrlms Sigfússonar sem formanns
Vinstri grænna.
Hvað óvæntast? Brotthvarf Davíðs
Oddssonar
Hvað breytti lifi þínu? Hundurinn
Tumi kom I fjölskylduna.
Skandall ársins? Fall Fram úr úrvals- ,
deild.
Flopp ársins? Framboð Gísla Mart-
eins Baldurssonar.
Maður ársins? Thelma Asdisardóttir.
Skúrkur ársins? Lewis Libby (að-
, stoðarmaður Dick Cheney,
:.;/V varaforseta Banda- s
rlkjanna). t
K' >’ Hvaðbreytist w, \
i*££~árið 2006?
ISSyjS; Fram kemst * *Sj
PlgMgjjjSL °fturIurvals- *
. * .*■ deild.
EinarBárðareigandi, í fiskamerkinu.
Selfyssingar um a\\t
Hvernig var árið 2005? Gott, mjög ánægjulegt og
skemmtilegt í alla staði.
Hvað var fyrirsjáanlegast? Hvað ég var mikið í
vinnunni.
Hvað óvæntast? Að Kiefer kæmi aftur.
Kári Stefánsson hjá íslenskri
erfðagreiningu, í hrútsmerkinu.
Breyta íerfðavísi
óvæntust
Hvernig var árið 2005? Firnaskemmtilegt.
Alfreð Þorsteinsson, forseti borgar-
stjórnar Reykjavíkur og stjórnarfor-
maður Orkuveitu Reykjavíkur, í
vatnsberamerkinu.
Framboð Gísla Marteins
Svava Johansen, athafnakona og
steingeit
íslendingar farí að hafa
gaman aflífinu
Hvernig var árið 2005? Árið 2005 var ár breytinga, við-
Brynhildur Ólafsdóttir, forstöðumað-
urog fréttamaður, í tvíburamerkinu.
Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri,
í vogarmerkinu.
Páll Magnússon útvarpsstjóri,
í tvíburamerkinu.
Össur Skarphéðinsson alþingismað-
ur, í tvíburamerkinu.
Viðtalí Kastljósi
floppársins
Hvernig var árið 2005? Hálfgerð rússlbanaferð,
■ bæði persónulega og fréttalega, en aldrei dauður
tlmi, alltaffjör og oftast gaman.
Hvað var fyrirsjáanlegast? Það að Davíð hætti í
pólitik og erfiðleikarnir í Irak. Útistööur Hannesar
Hólmsteins og ósamvinnuþýði Kristins H. viö sam-
flokksmenn slna. Gunnar Örlygsson gekk f Sjálfstæð-
isflokkinn. Svo dó George Best llka, Islðasta sinn...
Hvað var óvæntast? Iársbyrjun hefði mig aldrei
grunaö að Palli Magg ætti eftir aö verða útvarps-
stjóri áRÚV.Ég átti heldur ekki von áþvíað Sjálf-
stæðisfiokkurinn tæki við Gunnari Örlygssyni.
Hvað breytti lifi þínu? Ólétta nr. þrjú sem verður
barn nr. fimm.
Skandall ársins? Pyntingastefna Bandarikja-
stjórnar og tilfærslur á stríðsföngum. Meðferð fs
lenska dómskerfisins á nauögunar- og barna-
níðingsmálum skorar einnig hátt.
Flopp ársins? Viðtal Kastljóssins við Kára
Stefánsson í New York. Annars er ekki hægt að
segja aö það hafi verið flopp þvi ég hefsjald-
an eða aldrei skemmt mér eins mikið.
Maður ársins? Thelma.
Skúrkur ársins? Ég á erfitt með að
gera upp á milli þeirra fjölmörgu
sem kynda undir öfgum og voða-
verkum með málflutningi sínum,
hvortsem það eru forystusauðir
hryðjuverkamanna eða herskáir
haukar um heim allan. Og svo auð-
vitaö Voldemort.
Hvað breytist árið 2006? Fólk
hættir að segja:„Þú meinar... “
Styrmir og Jónína
skúrkarnir
Hvernig var árið 2005? Ágætisársem einkenndist
þó afgrlðarlegri vinnu.
Hvað var fyrirsjáanlegast? Að Útvarp Saga myndi
vinna Talstöðina.
Hvað óvæntast Man ekki eftir neinu sérstaklega
óvæntu. Það er von á öllu á Islandi.
Hvað breytti lifi þinu? Það hefur ekkert breytt lífi
mínu á árinu. Ég lifi rólegu og góðu Iffi.
Skandall ársins? Tölvupóstur Jónfnu Ben og
Styrmis. Sérstaklega tölvupósturinn sem ekki
var birtur.
Flopp ársins? Ákæran íBaugsmálinu
Maður ársins? Maður ársins verður
á Útvarpi Sögu 29. desember
frá þvi núna
Styrmir og Jón-
Ina Ben.
Hvað breytist árið 2006? Enn
betri dagskrá á Útvarpi Sögu.
SkandaU að veiða ekki Séra Fióki skúrkurínn
20pundara
Hvernig var árið 2005? Óvenjugott.
Hvað var fyrlrsjáanlegast? Aðég myndi eldast um
eitt ár en liggja dauöur ella.
Hvað óvæntast? Að fara til Rfkisútvarpsins.
Hvað breytti lífiþínu? Lifiðsjálft |
er alltafaö breyta Iffi mlnu.
Skandall ársins? Að ég skyldi
ekki veiða 20 punda lax þetta
sumarið heldur.
Flopp ársins? Er ofhæverskur til
að svara þessu.
Maður ársins? Thelma Ásdisar-
dóttir og systur hennar.
Skúrkur ársins? Erllkaof
hæverskur til að svara
þessu.
Hvað breytist árið
2006? Flest - t.d. Rfk- J
isútvarpið.
-,.i.
Hvernig var árið 2005? Fyrri helmingurinn var ansi
erfiður en sá seinni afbragðsgóður.
Hvað var fyrirsjáanlegast? Brotthvarf Davíðs úr
stjórnmálum.
Hvað óvæntast? Fylgistap mfns góða flokks þegar
leið á árið. Ég átti fremur von á að sjá hann svlfa að
himinskautum en það bfðurþá bara næsta árs.
Hvað breytti lífi þínu? Þegar ég fór að blogga og
fljúga um eterinn á vængjum netsins. Það eræði.
Skandall ársins? Nýja Hringbrautin IReykjavlk. Hún
óskiljanlega vitlaus.
Flopp ársins? Tvílembingarnir Haraldur Johannes-
sen og Jón H. B. Snorrason. Þeir hefðu reyndar Ifka
verið prýðilegir kandidatar i skandal ársins
fyrir að hafa ekki einu sinni kunnað að
skrifa ákæru á vegum Rfkislögreglu-
stjóraembættisins enda lagöi ég til
afalkunnri góðvild að þeim
fundin önnurstörf.
Maður ársins? Njöröur P. Njarðvfk
sem stofnaði Spes og átti frum-
kvæði að barnaþorpi fyrir
munaðarlaus börn I
TógóiAfriku.
Skúrkur ársins?
Séra Flóki Krist-
insson fyrir að --
hafa jólasveininn afls-
lenskum börnum.
í
Hvað breytist árið
2006? Meirihlutar I
sveitarfélögum vftt og
breitt um landið falla og nýir
risa. Og ég grennist - ef guð
lofar!
i
DagurB. Eggertsson, læknir og borg-
arfulltrúi, í tvíburamerkinu.
Feðraoríofið og börnin
breyttu lífinu
Emilía Björg Óskarsdóttirsöngkona,
sporðdreki.
Heimabankaþjófur
skúrkur ársins
Hvernig var árið 2005? Afbragð.
Hvað var fyrirsjáanlegast? Fæðing sonar mlns,
Steinars Gauta, 26. september, mátti sjá fyrir.
Hvað óvæntast Að hann skyldi vera strákur.
Hvað breytti lífi þínu? Feöraorlofiö og börnin mln.
Skandall ársins? ÞarfDVað spyrja að þvf?
Flopp ársins? Kalt haust og
rysjóttur vetur.
Maður ársins? Thelma
Asdfsardóttir.
Skúrkur ársins? Glanni
glæpur.
Hvað breytist árið 2006?
2006 verður ár sóknarfær-
anna.
Hvernig var árið 2005? Mjög gott.
Hvað var fyrirsjáanlegast? Ekkert sérstakt!
Hvað var óvæntast? Þegar Unnur Birna vann Miss
World... ég vissi alltafað hún myndi ná langt en
draumurinn var auðvitað að hún myndi vinna og
hún geröi þetta með stæl!
Hvað breytti lifiþínu? Það breyttist I raun voða Iftið!
Skandall árslns? Fellibylurinn Katrín. Hvernig stend-
ur á því að valdamesta þjóð f heimi sem bjargaði
okkur frá kommúnisma,yfirbugaði Sadam og sendi
Bin Laden f óbyggilegt fjalla-
'tand gat ekki, meira en
viku eftir fellibylinn,
bjargað sínum eigin
þegnum afhúsþök-
um I New Orleans?
Flopp ársins? Baugs-
málið.
Maður ársins?
UnnurBirna Vil-
hjálmsdóttir,
engin
spurning!
Skúrkur
ársins?
Heima-
bankaþjóf-
urinn.
Hvað breyt-
istárið 2006?
Það veröur tfm-
inn að leiða í Ijós.
Tinna Gunnlaugsdóttir
þjóðleikhússtjóri, í tvíburamerkinu.
Hraðbrautir í borgaríand
inu mesta floppið
Hvernig var árið 2005? Eins og fugl sem fíýgur hratt
hjá, búið og varla byrjað. Eða eins og eitt barnabarn
föður mins, Gunnlaugs Þórðarsonar, sagði um afa sinn,
sem fór hratt yfir og stoppaði yfirleitt stutt.
„Hann afi...?Hann varfarinn áðuren hann kom...“
Hvað var fyrirsjáanlegast? Mikil vinna og stöðugt
áreiti.
UnnurBirna Vilhjálmsdóttir
lögfræðinemi, tvíburi.
Alltbreytist
Hvernig var árið 2005? Einstaklega viðburðarlkt.
Ariö hófst á virkilega erfíðum timum við fráfall náins
ástvinar en endaði hins vegar svona llka vel og ég get
ekki verið annað en ánægð með þetta merkilega ár.
Hvað var fyrirsjáanlegast? Hjá mér var fyrirsjáan-
legast að ég skyldi hefja nám I lögfræði við Háskólann
I Reykjavfk.
Hvað óvæntast? A6 Island skildi vinna titilinn Miss
World 2005.
Hvað óvæntast Hvað vinna utan sjálfs leiksviðsins get-
ur verið skapandi og skemmtileg.
Hvað breytti lífiþínu? Að fínna f raun hvaðþvf fylgir
mikil ábyrgð að vera I starfi þar sem það er daglegt
brauð að ráðskast með væntingar fólks og framavonir.
Skandall ársins? Hve siðlaus við erum f raun, upp til
hópa, þegar kemur að samksiptum okkar við fólk af
öðru þjóðerni, hvort heldur sem er hér heima á vinnu-
markaði eða I stærra samhengi í fjöl-
þjóðlegu samfíoti.
Flopp ársins? Nýjar hraöbrautir,
slaufur og brýr á illa völdum
stöðum f borgarlandslaginu
Maður ársins? Það koma marg-
ar hvunndagshetjur til greina,
sennilega á Thelma sem ólst upp I
Gula húsinu þó vinninginn.
Skúrkur ársins? Makki hnifur.
Hvað breytist árið 2006?
Ekkert er nýtt undir sól-
ininn,en þó er hvert
einasta augnablik llfs-
ins nýtt, þess vegna
breytist alltáriö
2006.
Hvað breytti lífi þinu? Að vera krýnd ungfrú heimur
núna I desember.
Skandall ársins? A6 Island skildi ekki vinna
Eurovision.
Flopp ársins? Aö Man. Utd skyldi„vægast sagt“ ekki
hafa komast áfram ímeistaradeild- ,
inni.
Maður ársins? Thelma Asdlsar-
dóttir sem gafút bók um æsku
sína og systur sinnar og sagði
frá því hvað þær þurftu að
þola.
Skúrkur ársins? Ætla nú ekki aö
fara að útnefna nokkurn mann
þeim titli aö svo stöddu.
Hvað breytist árið 2006?
Fyrir mig breytast öll
plön.þarsemégvar
skyndilega ráðin I vinnu^
sem felst Iþvl að ferð-
ast um heiminn I eitt
ár.kynna land mitt
og þjóð og hjálpa
þeim sem minna
mega sín.