Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Qupperneq 36
36 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005
Helgarblað DV
SAMANBURÐUR
stiöf*nufnei*fricuvia/
• • •
Arnar Grant fitnessmeistari kemur á óvart með yfirvegaðri og
hlýrri nærveru. Það er gleðiefni þegar foreldrar eins og Arn-
ar eru meðvitaðir um að börnin læra mest og trúlega mikil-
vægustu atriði lífsins af því að sjá, heyra og upplifa hvernig
fyrirmyndirnar, pabbi og mamma, bera sig að og á það ekki
síst við þegar nýtt ár gengur í garð og gleðin er allsráðandi á
heimilum landsmanna.
Arnar ætlar að eyða gamlárs-
kvöldinu með ísak Mána, 7 ára syni
sínum, því það kvöld er fjölskyldu-
kvöld í hans huga.
„Á gamlárskvöld verð ég með
krökkunum að skjóta upp. Þetta
kvöld er fjölskyldukvöld í mínum
huga. Það verður mjög rólegt. Þessi
árstími er fyrir börnin," segir Arnar
Grant sem ætlar að eyða kvöldinu
með syni sínum fsak Mána Grant
sem er sjö ára þegar árið 2006 geng-
ur í garð.
Skipulagið bætt 2006
„Ég strengi eiginlega engin ára-
mótaheit en þar sem áramótin eru
fín tímasetning ætia ég að leggja mig
fram við að standa mig miklu betur
á næsta á ári en þetta árið. Ég ætla til
dæmis að skrifa dagbók og fylgjast
með því hvernig mér tekst til svo
ætía ég að koma fleiru í verk."
Áramótin góður tími
einkaþjálfarans
„Áramótin eru að mínu mati rosa
góður tími og jákvætt í kringum
einkaþjálfarastarfið. Margir strengja
áramótaheit hvað heilsuna varðar.
Fólk ákveður að hugsa meira um
sjálft sig og þá fyrst og fremst heils-
una. En það er ekki nóg að setja sér
markmið eða strengja heit heldur
standa við þau sem er oft á tíðum
erfiðara," segir hann einlægur og
reynslunni ríkari þegar kemur að
heilsuátaki landans eftir áramótin.
Skipuleggur nýársfagnað
„Ég leyfi mér að lyfta mér upp
með vinum mínum á nýárskvöld. Þá
verðum við, ég og Ásgeir Kolbeins,
ásamt fleirum með nýársfangað í
Iðuhúsinu.
Hljómsveitin f svörtum fötum
spilar fyrir gesti. Þeir eru stuðboltar
á dansleikjum og enginn verður fyr-
ir vonbrigðum má þá, svo mikið er
víst. Þarna verður matreiddur lúxus
matur, sex rétta matseðill og flott-
heit. Við erum öll með þetta í sam-
einingu og það er nú þegar fullbók-
að. Fullt af góðu fólki mætir, mjög
skemmtilegur hópur. Klikkað flott
galakvöld þar sem fólk mætir upp
dressað og flott enda tilefni til að
gera sér dagamun og fagna komu
ársins 2006. Við leggjum öll í púkk.
Enginn er að græða á þessum við-
burði. Við reiknum með 80 - 100
manns og fólk hittist til að hafa það
gaman."
fiSlfíw*;IS
Styrkur þeirra Lilju Pálmadóttur og Baltasars Kor-
máks er mikill. Og það er áhugavert að sjá að þau eru
fær um að sýna hvort öðru umburðalyndi í samband-
inu. Þau er bæði meðvituð um að ástin ersterkasta
aflið og er fær um að yfírstíga allar hindranir.
Lilja hrífur Baltasar
meö sér í hvert
ævintyriö á fætur ööru
Þegar stjömur þessar (fiskur
og bogmaður) em bornar saman
myndast vægast sagt sérstök orka
og þess vegna er þörf á skilningi af
beggja hálfu í sambandinu. Um-
rædd orka er
bundin
mikil-
vægri
karma-
gerð.
Þegar þau
Lilja og
Baltasar
verða fær
um að
kafa æ
dýpra
sfna eigin innri visku svokallaða
setur þessi umrædda karmagerð
þeim sífellt minni hömlur.
Saman virkja þau
hvort annað og þau
vita nú þegar að
engri sál er lögð
meira starf á herðar
en hún er fær um
að axla. Bogmaður-
inri (Lilja) hrífur
elskhuga sinn,
fiskinn, með
sér í hvert
ævintýr-
ið á fæt-
ur
öðm.
- Er maður nýaldar á afstæðisöld . Hefur hugrekki sem sjaldan sést i fari fólks
- Elskar á allan máta, andlega, . Djúpstæð þrá hennar eflist með aldrinum
trúarlega & platónskt - Fagnar hverri dögun eins og upphafi nýs
- Tilfinningasamur & ómarkviss oft á tíðum ævintýris
- Hefurlært að þroskast án þess að verða . Qrlát viö fóiki6 sem hún eiskar & vir6ir
háður öðrum . kaus vi6 faiSi hræsni, undirferli
- Dularfullur, fallegur & rómantlskur
Helga Lind Björgvinsdóttir módel
HVAR VERÐUR ÞÚ
Á GAMLÁRSKVÖLD?
Líkamsræktarráð og
raunhæf markmið
„Ráð sem ég get gefið er að setja
sér raunhæf markmið og taka ekki of
stórt upp í sig í byrjun. Mestu mis-
tökin sem fólk gerir oftast nær er að
fara of skart af stað í átakinu. Það em
mikil viðbrigði að liggja í rólegheit-
um yfir jólasteikinni og sælgætinu
og byrja að stunda líkamsrækt. Fáir
ÍSpáð í Arnar Grant
Fæddui 14. október 1973 - Vog ( 23. sept - 23. okt.)
Honum reynist einstaklega auðvelt aðná félags-
legum böndum efmarka má stjörnukort hans.
Arnar getur endalaust rætt um helstu áhugamál
sín: fólk, líkamsrækt, félagsfræði, fegurðina, siö-
fræði og fleira merkilegt. Honum er mikið I mun
að lynda vel við fólkið sem hann elskar og virðir
og það geislar afhonum sjálfsöryggi og reisn á
sama tima og innsæi hans er svogott að hann
einn megi treysta þvf. Ekkert er hlutlaust og allt
skiptir máli og það veit hann og mætti huga
betur að þeirri staðreynd að hann býrð yfir
sjaldséðum hernaöaranda sem kemur honum á
áfangastað. Styrkur hans er jafnvel dulinn þeim
sem hann ekki þekkja en hann er fær um að
ryðja úr vegi óyfirstíganlegum hindrunum efum
er að ræða málstað sem hann virkilega trúir á.
ná að halda áfram þegar þeir fara
fram úr sér en það er um að gera
mæta eins oft og fólk getur í líkams-
ræktina, ná upp andanum en leggja
áherslu á að fara hægt í sakirnar. Að-
almálið er að setja þetta inn í stund-
arskránna hjá sér," segir Arnar þegar
kvatt er með hlýrri áramótakveðju.
elly@dv.is
„Yfir áramótin verð ég í
kósíheitum með börnunum
mínum, foreldrum og systkin-
um á Akranesi. Það er ferlega
næs að vera þar. Alltaf gott að
vera hjá mömmu og pabba,"
segir Helga Lind einlæg og
meðvituð um áherslur tilver-
unnar á tímamótum sem þess-
um en bætir við: „Áramótin
eru tími fjölskyldu tvímæla-
laust. Það jafnast ekkert á við
það að vera með íjölskyldunni
þetta kvöld."
Við komumst ekki hjá því að
spyrja þessa fallegu móður
hvort hún skjóti upp rakettum
þegar nýtt ár gengur í garð. „Ég
get nú ekki sagt að ég eyði fúlgu
í rakettur," svarar hún skelli-
hlæjandi en heldur áfram:
„Pabbi kaupir alltaf eitthvað af
rakettum. Hann verður með
„show" í ár, ekki ég," segir hún
og segist vera ánægð með
matseldina á heimilinu þegar
við forvitnumst hvað verður
eldað á heimilinu á gamlárs-
kvöld: „Mamma hefur í gegn-
um tíðina verið með svína-
hrygg en í ár ætíum við að hafa
fylltlæri."