Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 37
árs laugardaginn 31.12. „Hér er komið inn á að agnarminnsta umbreyt- ing í tilveru hennar er lík steinvölu sem kastað er út í lygnt vatn. Gárunar breið- ast hratt og örugg- V. lega út. Allt hefur r . jJp áhrifáframhaldið," segir í stjörnuspá hennar. Vanafestan að buga þig? Með komu nýs árs er vert að huga að því sem kann að binda okkur (fjárfestingar og skuldir). Það er ekkert athugavert við fastheldni ef hún setur ekki skorður, rétt? Vanafesta getur hinsveg ar verið neikvæð ef hún tengist til dæmis efnis- veruleikanum. Hlutir úr efni (fasteignir, bílar, fatnaður) geta verið fallegir og glatt en gleðin felst ekki í hlutunum sjálfum heldur því mati sem lagt er á ....... j Gefur þú af þér? Við sáum í garðinn okkar löngu áður en hann ber ávöxt og stundum ættum við að minna okkur sjálf á þessa staðreynd og skoða það sem betur mætti fara í eigin fari. Fræ sem sáð hefur verið þarf að fá tíma til að blómstra til ! jr ' 1/^"' Mt þess að kennsl séu I t f/ f borin á það. Bjóð- ^ * .AjT um uppskeruna vel- “ • . . komna og skynjum jk* það sem við upplif- v um, gefum af okkur, ; nærum,umplöntum ■Jcfj.fy;:- irtfTpÉ og stórfum ollum ' WBÉÉV,-. stundum með opið ' j hjarta svo við verð- lafesAr*.' • um fær um að vaxa ’MeHfef- og blómstra. Ingibjörg Sólrún Gfsladóttir Kjánalegt? Ekki gleyma að kjánaskapurinn og gamanið til- heyrir vaxandi mannveru. Það er blessun þegar fólk leyfir sér að dansa, elska, hlæja og njóta á barnslegan máta. Barnslegir eiginleikar eru nefni lega guðlegir eiginleikar. Gleðin er lærdómurinn og að upplifa án sársauka er alsæla ekki satt? Vatnsberinn 120.jan.-n. febrj Með orku þinni, vitsmunum, drifkrafti og vilja nærðu settum mark- miðum á heimsmælikvarða ef þú kýst. Hamingja og ánægja hjá fólki (merki vatnsberans er í hámarki þessa dagana. FíSfam (19.febr.-20.mars) Hér er fyrirboði um bjarta tíma og sannarlega þægilegt andrúms- loft hjá fólki í merki fiska. Flaggaðu heiðarleika þínum meira en þú ert van- ur/vön án þess að hika og efldu styrk þinn með góðverkum framvegis. Hrúturinn 121.mrs-19.april) Breytingar eru framundan hjá stjörnu hrútsins. Þú ættir að taka þeim með jafnaðargeði í stað þess að láta til- finningar ráða ferðinni með mótmælum eða hræðslu. Breytingarnar eru jafnvel erfiðar í fyrstu en verða þér til framdráttar (lok janúar. Njóttu stundar- innar til hins ýtrasta. NaUtið (20. april-20. mai) Þér er ráðlagt að reyna eftir fremsta megni að læra að forgangsraöa málum þínum næstu misseri. Ef þú klíf- ur hæsta fjall og lítur yfir veröld þina sérðu meira Ijós en myrkur og þetta veistu. Einbeittu þér alfarið að uppbyggjandi og jákvæðum hlutum innra með þér og (umhverfi þinu. Tvíburarnir(//.mfl/-/i.yiira) Nú er komið að þér að opna hjarta þitt með komu nýs árs. Ekki sitja hjá aðgerðarlaus eins og fljótandi lauf- blað heldur eins og siglingafræðingur á ánni sem ber ábyrgð á kunnáttu sinni og flýtur með flaumnum og hraða straumsins. Vertu áhrifavaldur i þinni eigin tilveru. Krabbinnf22.jiin/-2/.jii/i) Faðmaðu þig í huganum og hughreystu sál þina ef þú tilheyrir stjörnu krabbans. l]Óri\&(».júli-22.ági«) Hér greiðir Ijónið ú flækju og færist aftur inn í straum lífsins, til sannleikans. Skilningur og ábyrgð ein- kennir stjörnu þína yfir áramótin. Meyjan (23. úgúst-22. sept.) Ef þú tilheyrir stjörnu meyju ættir þú að minna sjálfiö á að það er alls ekki hlutverk þitt að standa úti í vindinum heldur bærast frekar með honum og verða hluti af golunni. Þú ættir að gæta þín á að verða ekki einhverskonar þræll skipu- lagsins um þessar mundir því það gæti tafið þig i að ná markmiðum þínum. Sporðdrekinn 124.okt.-2im.) — Þú ættir að taka það rólega og nota útsjónarsemi þína og nákvæmni tengda verki sem hófst nýverið. Leystu öflugan mátt þinn úr læðingi. I . . Bogmaðurinnf22./KíK-2/.1K) Mundu kæri bogmaður að ef og þegar þú stjómar daglegum gjörð- um þínum og ekki siður orkustöðvum þínum út ffá ást er leiðin greið (átt að draumum þínum. Steingeitin t22.des.-19.jan.) — ■ Skrefin sem þú stígur um þessar mundir visa þér á næstu skref. Vitsmunir eru ekki svarið við spuming- um þínum kæra steingeit heldur það sem þú skynjar, sérð og upplifir. t ío/an Stafaás Sjúlfstæöi Evu er sjaldan faliö eöa | blint. Hérgæti þessi hæfileikaríka í; konajafnvel þurft aö beina orku p cinni á nvinr hrnntir (á 1/ifi nám- IV - Keisarinn ~7---------- Þroski, áræðni, dugnaður, sjálf- fSy stæöi og ekki síöur reynsla Evu /óiv/v kemurhérfram.Stöðuhækkun í sem tengist starfí eöa nýtt starf ijBi, kann að vera framundan hjá henni.Hún stendurframmi ííl) v® fyrir tækifæri sem sjaldan birt- Ssfcpj*? ist áriö 2006 og hún ætti aö kanna möguieika framtiöar- ÉrBagafrGyjpf innar gaumgæfilega. Ásetn- ingur hennar og ekki síöur skipulag og hagkvæmni mun leiöa hana næsta árið að settu marki. Spenna og hraöi eiga vel viö aö sama skapi. Ferðalag, flutningar og likamleg hreyfing tengist nýjum kafla sem minnst eráhér aö framan. Breytingarnar eru til batnaöar. Hér ríkir mikil i r><\ gleðiogmýkt. 'ð ^ Sköpun.gieöi, / MfSj aiisnægtirog fullnægja birtist. I yýyf / Eva nýtur bless- / ítjjs / unar og þess L vegna er mikil- ~—-* vægt aö hún hugi vel aö jafnvægi sínu. Hún erjákvæö manneskja meö metnað á hæsta stigi sem er afhinu góöa. Orku- stöðvar hennar eru öflugar og óskir hennar eru sannarlega raunhæfar. Sólin segir ekki aöeins til um velgengni Evu heldur lætur drauma hennar veröa aö veruleika fyrr en hún heldur. sinni á nýjar brautir (á við nám- ið semEva tekst á viö) hér lifnar j ■ > einhverskonarverkefnieöakafli ■' . vJtej viö og eflir hana á góöan máta.Hún staldrar um þessar H, mundirviöogerfærumaö > njótastundarinnarmeövin- ~ >■-- | um og félögum ifögnuöi.För- ' j in framundan er dýrmæt og jákvæö fyrir Evu en hún birtist hér örlát og frjáls og umvefur allt sem veröur á vegi henn- ar töfrum, spennu, fágun og greind án þess aö hún eða aörir glati nokkru affrelsi sinu. Þessa vikuna eru þrjú spil dregin fyrir Evu og þaö er vægast sagt sérstakt aö spil- in sem hún fær eru öll háspil svokölluö. Háspilin hafa hvert sitt heiti I tarotbunk- anum. Þetta eru afmörgum talin merkustu spilin. Aber- andi I lestrinum erað ham- ingja, spenna og velferð ein- kenna Evu. Áhersla er lögö á að skoða áriö 2006. Fagnað hjá mömmu .. \ gamlárskvöld rr alltaf borðað heinia hjá mömmu," svarar hún aðspmð lnernig luin ætli sei að laka a moti nyju ái í. „Síðan ot linrft a skaupið op skotið upp. llvað tyi'iist eftir jiað oi \ist alvog laust við allar hofðir og vonjui og jiað for jivi algjöiiogii oftir jn t hvornig vindar lilasii hvað oða hvort kvöhi- ið vorðui longra. Hef oinhvorn vogin faiið að líta nvárskvöld _______ hwara auga H^ Vt* W * IV f hvað fagnaði varðar. þó okki Jiotta ;irið.“ sogtr hun hoillatidi jtar sont konnsla hofst i skólanutn að inorgni annars janúat s a Bifrost on þar hot it luin \ ið.skiptalögti a'ði . N’amið hoftit otnfaldloga lötuang.’’ „jcilin voru hefðhundin að þ\t loyti að þeini var eytt tnoð fjölskyldu og vinum," svarar h'va Solan sjónvarpsþula þegar við tynttm nroð honni t fratn- tíðina og foivitnutnst um jólahaldiö hja honni. ...\ Þorláksmessukvöld var farið í skötuvoislu. F.g hot j\o onn okki lagt í að stnakka skötuna ogfinnst lyktin tut ekkeil sérlega kræsileg,” viðurkonnir hún hlæjandi on ba'tir við að fólagsskapurinn hafi vorið fraba't. ..Aðfangadagut var hofðbundinn on utn hadogi fór og uppí kirkjugarö að hoimsækja leiðið hans pablta. Seinnipartinn kotn svo fjölskyldan satnan. bað or alltaf borðað jiað satna og helst sitja allir t söinu sa'tutn. bað oina sotn brovtist tnilli ara uru fötin." í vinnunni á jóiadag l'alið borst að hatföloikanutn sotn við upplifutn ituira tnoð okkut a jtossutn árstúna. „Morki utn að jólin ottt kotnin or þegar og )to\ tí þ.vr líorði Og Astu Kagnhuiöi losa jóla- og nvárskvoðjurnat." sogit liva og svarar afslöppuö aðspurð utn juilustarfið og jol- in: „lóladagut var kannski c'kki hoföburulmn B.oði vat og að vinna on okki stst vogtta ju's> að aðfatanott jóladags för vatnsrör i baðhorborgiiui. bað vat jivt fromm rakt jiann daginn," sc'gít hun sttit in a s\ ip on það ot stutt t hláturinn og fallega brosið honnat jiogat hún ba'tit stuttlega við: „Og jólaboð dagsins i'órÍM'ir1 lítið." Strengir Eva áramótaheit? .1 lof c kki strongt áiamdtahoit stðan eg nian okki hvuna'i , svarar liva og ba'tii \ ið l-dt alltaf tyrir ln ið þotta moð efndirnar. l g roytú nu aðallc'ga að liafa þc'tta almonnt oins og að verða botri mannoskja tnoð árunum. Annars or það mikiba'gast \ fit hattð- arnat að tntnit nánustu sóu hoilir hoiisu a Itkama ng sal. llold að |tað so c-kki ha'gt að biðja ttin noitt sta'tra. línda lítið g.iman af ctllum hoimsins g.oðttm of tnaðui situr s\’o oinn að öllu saman." Eva Sólán Va, buia t sjónvatpinúá júluhvr DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 37 ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður 51 ym
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.