Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Qupperneq 48
Lesendur DV 48 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 g] Marcos tekur við völdum á Filippseyjum Lesendur Úr bloggheimum Önnur mótmæli? „Helv!i#$ flugelda- tlmabiliö er byrjaö! Eins og iesendur þessarar síöu vita er ég eindreginn stuön- ingsmaöur þess aö fólk blði meö aö sprengja flugelda þangaö til á gamlárskvöld og geri þaö ekki eftir þrettándann. Spurning um aö hefja önnur mótmæli?" Atli Týr Ægisson - atli.askja.org/ Lúxusvandinn „Mig sárvantar einhverja öskubuskuskó fyrir áramótin og þarsemégeraö fara út I fyrramáliö eru siöustu versiunarforvöö i dag. Þótt mér fmnistjafn gaman og hverj- um öörum aö eiga skó finnst mér ekkert sérstaklega gaman aö versla þá. Ég er meö litla, Ijóta og sprungna fætur, ég fmn sjaldan eitthvaö sem mér finnst flott og passar á mig, og ef það gerist eru þaö fá- ránlega dýrir skór. Já gott fólk. Lúx- usvandinn er alveg að drepa mig." Særún Maria Ounnars-dóttir - sarí- omario.blogspot.com/ Þennan dag árið 1965 sór Ferdin- and Marcos eiðstaf sem forseti Fil- ippseyja. Stjómartíð Marcosar átti eftir að ná yfir næstu tuttugu ár og einkennast af einræðislegu stjómarfari og spill- ingu. Þegar Marcos lærði lög á fjórða áratugnum var hann ákærður fyrir að- ild að tilræði við pólitískan andstæð- ing föður síns. Hann var dæmdur fyr- ir morðið 1939 en skaut málinu til hæstaréttar landsins og var sýknaður þar. Er Japanar hertóku eyjamar f seinni heimsstyrjöldinni varð Marcos leiðtogi and- spymuhreyfingarinnar. Skýrslur Bandaríkjastjómar sýndu síðar fram á að hann áorkaði litlu sem slíkur. Eftir harðvítugar og vafasamar kosningar var hann útnefndur forseti. 1969 var hann endurkjörinn og hófst þá tímabil vaxandi ólgu í þjóðfélaginu og of- beldi vinstri sinnaðra öfga- manna. I kjölfar hryðjuverka í Ferdinand og Imelda Marcos DV-myndAFP Photos Maníla 1972 varaði Marcos við yfirvofandi hættu á valdaráni kommúnista og setti herlög. Árið eftir tók hann sér einræðisvald und- ir nýrri stjómarskrá. Hann notaði tækifærið og kom flestum pólitískum and- stæðingum sínum í fang- m elsi eða lét þá týnast á vafa- » saman hátt. Andkommún- * istaáróður hans vann hon- um hylli Bandaríkjastjómar en stjómarhættir hans einkennd- ust af misnotkun almannaijár Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Heróín og ungt fólk Jónína hringdí Ég sá fréttina um unga fólkið og heróínið og ég verð að segja að mað- ur tárast bara yfir svona löguðu. Það er ótrúlegt að horfa á gott fólk lenda í dauðataki fíknarinnar. Þegar mað- ur á sjálfur börn slá svona fréttir á viðkvæmar taugar og sennilega vita Lesendur allir foreldrar hvað ég á við. Börnin mín lentu að vísu aldrei í neinni neyslu og þakka ég guði fyrir það á hverjum degi því helvítið og þrauta- gangan sem foreldrar slíkra bama þurfa að ganga í gegnum er ólýsan- leg. Við þurfum að sameinast um það að reka þennan djöful á brott sem hremmir saklaus börn með ís- kaldri kxumlu sinni. Eins og ástand- ið er í dag þá virðumst við ekki gera nóg. í frétt DV í gær um lát fólks á Hverfisgötunni var nafnabrengl á einum stað. Þar er Stefán Heiðar Haldið til haqa Brynjólfsson ranglega sagður á einum stað Stefán Guðni Ás- bjömsson. Stefán Guðni tengist ekki fréttinni á neinn hátt. Beðist er velvirðingar á þessu. m <i Risarækja, Hörpuskel Túnfiskur, Laxaflök Fiskbúðin Hafrún Skipholti 70 Sími 553 0003 Fiskbúðin Árbjörg Hringbraut 119 Sími 552 5070 Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 sími 587 5070 I dag eru 70 ár síðan níu manns fórust þegar eld- ur kom upp á jólatrés- skemmtun í Keflavík. Þetta var mesta mann- tjón í eldsvoða á síðustu öld. og pólitískum morðum. Imelda, kona Ferdinands, var skip- uð í háttsett embættisstörf og varð fræg að endemum fyrir glamúrlífsstíl sinn. Meðal annars áttí hún þúsundir skópara og gífurlegt magn klæða. Marcos-hjónin fiúðu land árið 1986 eftir að Corazon Aquino hafði betur í forsetakosninum. NewYork eða Reykjavík? Hilmar hríngdi: Ég verð að segja að mér finnst hræðilegt þetta með konuna sem lést og fannst ekki fyrr en þremur vikum síðar og það á aðfangadegi sjálfum. Sjálfur er ég ellilífeyrisþegi og fátt sem ég óttast meira en að vera einn á dánarbeðinum, hvað þá að finnast þremur vikum síðar. Lesendur Þetta borgarsamfélag okkar er orðið svo hræðilega kalt að það leyf- ir svona löguðu að gerast. Allir eru að flýta sér eitthvað og enginn hefur tíma til þess að tala við foreldra sína eða ömmur og afa. Við þurfum að hægja örlítið á okkur, hugsa um náungann, heilsa næsta manni út á götu eða bara líta í augu fólks almennt. Sumir virðast halda að þeir búi í New York eða álíka stórri borg en svo er ekki, við búum í Reykjavík og sú borg á að vera hlý eins og borgarar hennar. Magnús Helgason Vill betriþjónustu hjá Vegagerðinni og að þeir sanddreifi almenni- lega. Léleg þjón- usta hjá Vega- gerðinni Magnús Helgason hríngdi: Við vörubílstjórar hjá Flytjanda á Akureyri erum hundóánægðir með þjónustuna hjá Vegagerðinni. Ekk- ert er gert fyrir veginn um Vatns- skarð á milli Blönduóss og Varma- hlíðar. Við erum að fara þarna nokkrum sinnum á dag og alltaf er Lesendur hálka. Ég hringdi í vaktina hjá Vega- gerðinni og þeir rifu bara kjaft þegar ég bað um úrbætur. Þeir sögðu að við værum búnir að fyrirgera rétt okkar með væli og kvörtunum. Öxnadalsheiðin er alltaf hrein en á meðan er þessi vegur til skammar, þeir sinna ekki öllum vegum jafn vel. Það hefur ekki verið hugsað um að sanddreifa þetta almennilega í lang- an tíma. Það er erfitt að keyra upp veginn í þessari hálku. Við viljum að þessu sé sinnt eins og annars staðar á landinu og umfram allt að fá betri svör hjá þjónustuaðila Vegagerðar- innar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.