Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Qupperneq 59
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 59
^ Sjónvarpið kl. 19.20 ^ Skjár einn kl. 21 ► Stöð 2 kl 21.15
Og
Fræbbblarnir
Heimildarmynd eftir Markel um
pönkbylgjuna sem að tröllreið
íslensku tónlistarlffi og menn-
ingu á sínum tíma. Myndin þykir
varpa nýju Ijósi á þessa tíma.
Áður óséð efni frá Rokk í Reykja-
vík og fyrstu pönktónleikum fs-
lands. Eitthvað sem enginn ætti
að láta fram hjá sér fara.
Rock Star INXS
Geysivinsælir raunveru-
leikaþættir þar sem hljóm-
sveitin INXS leitar að nýjum
söngvara. Þættirnir hafa
verið mjög vinsælir og
komið INXS aftur á kortið.
Þetta er eiginlega svona
alvöru IDOL, þar sem
söngvararnir þurfa að
vinna með hljómsveit, út-
setja og semja lög sjálfir.
The Terminal
Myndin fjallar um hinn sérstaka
Viktor Navorski sem er ferða-
langur frá Austur-Evrópu. Það
brýst út borgarastyrjöld í heima-
landi hans og hið formlega þjóð-
ríki heyrir þá sögunni til. Þetta
þýðir að Viktor ekki ríkisborgari
lengur og fær því ekki að fara inn
í Bandaríkin. Hér sýnirTom Hanks
enn og aftur snilli sína og fjöl-
breytni sem leikari. Myndinni er
leikstýrt af Steven Spielberg.
næst á dagskrá...
nýársdagur 1. janúar
SJÓNVARPIÐ
iz BIÓ i STÖÐ 2 - BÍÓ
SIRKUS
J5
8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr I Sól-
arlaut (5:26) 8.27 Sammi brunavörður
(26:26) 8.39 Hopp og hl Sessamí (35:52)
9.05 Disneystundin 9.06 Stjáni (30:52) 9.28
Slgildar teiknimyndir (16:42) 9.35 Lfló og
7.00 Oobi 7.10 Véla Villi 7.20 Könnuðurinn
Dóra 7.45 Nornafélagið 8.10 Cinger segir frá
8.30 Stróri draumurinn 8.55 Yu Co Oh2
(43:49) 9.20 Nýja vonda nornin 9.45 The
Fugitives 10.10 Merry Christmas Mr. Bean
6.00 The Muppet Christmas Carol 8.00 World
Traveler 10.00 A View From the Top
11.00 Fréttaljós
Stitch (54:65) 9.58 Matti morgunn (19:26)
10.10 Prinsessan í hörpunni 10.25 Latibær
13.00 Ávarp forseta Islands, Ólafs Ragnars
Crlmssonar 13.40 Innlendar svipmyndir frá
árinu 2005 14.40 Erlendar svipmyndir frá ár-
inu 2005 15.30 Nýárstónleikar i Vfnarborg
17.00 Leif Ove Andsnæs 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Elísa
10.35 Beautiful Girl
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Stelpurnar (17:20)
13.00 Ávarp forseta fslands
13.20 Kryddsfld 2005
15.10 Fréttaannáll 2005 16.15 Meistarinn
17.05 The Haunted Mansion
12.00 Race to Space
14.00 The Muppet Christmas Carol
16.00 World Traveler
18.00 A View From the Top
16.00 Veggfóður 16.50 Summerland (5:13)
1735 Friends 5 (21:23) (e) 18.00 Idol extra
2005/2006
12.00 Hádegisfréttir/Fréttir/lþróttafréttir/Veð-
urfréttir/Leiðarar blaðanna 12.10 Kompás
13.00 Ávarp forseta Islands 15.00 Kryddsfld
2005 16.40 Ávarp forsætisráðherra 2005
17.00 Fréttaannáll 2005
18.40 Danskeppnin Lfsa og Magga voru einu
sinni bestu vinkonur. Þvf eftir að
Magga svindlaði f danskeppninni f
fyrra og vann hafa þær ekki talast við.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
|# 19.20 Pönkið og Fræbbblarnir
Heimildamynd ettir Markel þar sem
rokkbálið sem kviknaði f kringum
1980 er sett f rokksögulegt samhengi.
20.40 Það gerist ekki betra (As Good as It
Gets) Bandarísk gamanmynd frá 1997
um hremmingar sén/iturs rithöfundar f
New York. Honum er falið að gæta
hunds fyrir nágranna sinn. Meðal leik-
enda eru Jack Nicholson, Helen Hunt
og Creg Kinnear.
22.55 Talaðu við hana (Hable con ella)
Spænsk blómynd frá 2002 um tvo
menn sem kynnast á meðán kærustur
þeirra liggja f dauðadái. Atriði f mynd-
inni eru ekki við hæfi bama.
0.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
0 SKJÁREINN
14.00 Cheers - öll vikan (e) 16.00 House (e)
16.45 Once Upon a Crime 18.15 Judging
Amy (e)
18.30 Fréttir, iþrótti r og veður
18.50 SvingáNASA
19.45 Dís Islensk kvikmynd frá 2004 sem
byggð er á metsölubókinni Dfs. Segir
hún á gamansamanhátt frá ástum og
örlögum Dfsar, rótlausrar stúlku á þrf-
tugsaldri sem býr f miðborg Reykjavík-
ur og er að fríka út á valkostunum.
Með aðalhlutverk fara Álfrún Örnólfs-
dóttir, llmur Kristjánsdóttir, Þórunn
Clausen og Árni Tryggvason, leikstjóri
Silja Hauksdóttir óg framleiðandi
Baltasar Kormákur. Aðalhlutverk: Árni
Tryggvason, Gunnar Hansson, Álfrún
Helga Örnólfsdóttir, llmur Kristjáns-
dóttir og Þórunn Erna Clausen. Leik-
________stjóri: Silja Hauksdóttir. Stöð 2 2004.
21.15 The Terminal (Flugstöðin)
Kostuleg og vel leikin stórmynd ettir
Steven Spielberg með Tom Hanks í
aðalhlutverki.
23.20 Gangs of New York (Stranglega bönn-
uð börnum) 2.00 Heroe's Mountain 3.40
Showtime (Bönnuð börnum) 5.15 Love and
a Bullet (Stranglega bönnuð börnum) 6.40
Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ
GsrtZrn
8.35 US PGA 2004 - PGA Tour Year In 9.30
Sýn 10 ára 11.30 Mótorsport 2005
12.30 íþróttaannáll 2005 13.30 Erlendur
fþróttaannáll 2005 14.30 Iþróttaárið 2005
15.30 US PGA 2004 - Champions Tour Y
16.25 Gillette-sportpakkinn 16.55 Masters-
mótið með lcelandair og lan Rush 17.55 NFL-
tilþrif 18.25 Amerlski fótboltinn
20.45 Presidents cup offical film (Presidents
cup offical film 2005) Bandaríska
golflandsliðið mætti úrvalsliði alþjóð-
legra kylfinga I keppni um Forsetabik-
arinn 22.-25. september.
21.45 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær-
in úr enska boltanum, næstefstu
deild. Við eigum hér marga fulltrúa en
okkar menn er að finna f liðum
Leicester City, Leeds United, Reading,
Plymouth Argyle og Stoke City, sem
jafnframt er að meirihluta I eigu Is-
lenskra fjárfesta.
NBA TV Daiiy 2005/2006 (Miami - LA
Lakers) Útsending frá NBA-deildinni.
Leikurinn fór fram 25. desember
2005.
19.00 Stargate SG-1 (e)
20.00 Lítill heimur
21.00 Rock Star: INXS I þættinum Rockstar er
leitað að nýjum söngvara fyrir
áströlsku rokksveitina INXS.
21.30 Boston Legal I Boston Legal sjá áhorf-
endur heim laganna á nýjan hátt Alan
Shore er þess konar maður sem mað-
ur elskar að hata eða hatar að elska.
Herkænska hans f réttarsalnum sér til
þess að hann fær þá athygli og það
umtal sem hann verðskuldar. Alan á I
sérstöku vináttusambandi við Denny
Crane sem er farinn að eldast og
hættir til að gleyma. Hann lítur ekki á
það sem vandamál og notar mátt sinn
og megin til að afsanna það.
22.30 Rock Star: INXS
22.15
23.40 Sex and the City (e) 1.10 Cheers - 9.
þáttaröð (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
O AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
EnSHÍ^ ENSKI BOLTINN
12.00 Aston Villa - Arsenal frá 31.12 14.00
Tottenham - Newcastle fra 31.12 16.00
Liverpool - W.BA frá 31.12 18.00 Middles-
brough - Man. Cityfrá 31.12
20.00 Sunderland - Everton frá 31.12 Leikur
sem fram fór f gærdag.
22.00 Portsmouth - Fulham frá 31.12 Leikur
sem fram fór f gærdag.
0.00 Wigan - Blackburn frá 31.12 2.00 Dag-
skrárlok
20.00 The Hulk (Jötunninn ógurlegi) Bönnuð
börnum.
22.15 Murder by Numbers (Morðleikur)
Stranglega bönnuð börnum.
18.30 Fréttir NFS
18.50 Girls Next Door (9:15)
19.20 Party at the Palms (6:12)
19.50 Astarfleyið (11:11)
20.30 Laguna Beach (2:17) Önnur serlan um
krakkana á Laguna Beach.
20.55 Fabulous Life of (7:20)
21.20 Fashion Television (9:34)
21.45 Smallville (3:22) (Facade)
22.30 So You Think You Can Dance (12:12)
18.05 Sri Lanka - ári eftir ósköpin
18.30 Kvöldfréttir/Yfirlit frétta og veðurs
18.55 Fréttaannáll 2005 Samantekt fréttastofu
NFS á helstu fréttaviðburðum ársins 2005.
20.00 Frontline (In Search of Al Qaeda)
Bandariskur fréttaskýringaþáttur.
21.00 Kryddsíld 2005 Árlegur áramótaþáttur,
sem verður nú I fyrsta sinn f umsjá fréttastofu
NFS. Leiðtogar helstu stjórnmálaflokka lands-
ins staldra við á gamlársdag og vega og meta
árið sem er að líða.
0.15 Phone Booth (Stranglega bönnuð börn-
um) 2.00 Unfaithful (Stranglega bönnuð
börnum) 4.00 Murder by Numbers (Strang-
lega bönnuð börnum)
23.20 Rescue Me (13:13)
22.40 Avarp forseta islands
21°C
16°C
Léttskýjað
21°C
16°C
Helðskýrt
20“C
15°C
Skýjað
21°C
16°C
Helðskfrt
21°C
15°C
Alskýjað
i sólína
Ferðir í eina oq tvær vikur
á hreint ótrúlequ verdi.
i januar
Verð óháð fjölda, þó lágmark 2 í íbúð
•Innlfalið: Flug, gisting, íslensk fararstjórn
og flugvallarskattar.
Verö m.v. að bókaö sé á netinu.
Ef bókað er símlelðls eða á skrlfstofu
bætlst við 2.000 kr. bókunar- og
þjónustugjald á mann.
VR oriofsávísun
MasterCard
/trróaávúunP^;,
Munlð ferða-
ávlsunina
Fáðu ferðatilhögun, nánari upp-
lýsingar um gististaðina og reiknaðu
út ferðakostnaðinn á netinu!
www.urvalutsyn.is
Brottfarir Gistingar í boði
11. jan. Santa Barbara
18. og 25. jan. Montemar