Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 Sjónvarp DV næst á dagskrá... föstudagurinn 30. desember 23.50 Chicago 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok • 0.00 Taking Lives (Stranglega bönnuð börnum) 1.45 The Guru 3.20 S.W.A.T. (Bönnuð börnum) 5.15 Fréttir og ísland ( dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVí 0.00 Foyle's War (Bönnuð bömum) 2.00 Misery (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Moving Target (Bönnuð börnum) 1)2 rokkar í kvöid Á Stöð 2 í kvöld kl 22.25 verður sýnd upptaka frá tón- leikur U2 í Chicago á þessu ári. Tónleikamir eru liður í Vertigo- tónleikasyrpu hljómsveitarinn- ar. En Vertigo er nýjasta platan sem þeir félagar gáfu út og eru þeir að fylgja henni eftir. U2 hefur verið ein stærsta ef ekki stærsta popphljómsveit heims undanfarin ár og er margróm- uð fyrir magnað tónleikahald og líflega sviðsframkomu. Með- limir U2, og þá aðallega söngv- arinn Bono, hafa farið mikinn í góðgerðarmálum á ferli sínum og hafa notað frægðina og áhrif | til að hjálpa þeim sem minna mega sín. Bono var á dögunum valinn persóna ársins af Time-tímarit- inu fýrir ómetanlegt framlag til þeirra sem minna mega sín. Bono hefur lagt mikla pressu á leiðtoga vestrænna ríkja um að fella niður skuldir þróunarríkja. Ásamt Bono voru Bill og Mel- inda Gates einnig valin persón- ur ársins fyrir framlag sitt til góðgerðarmála. Það ætti enginn að verða fyrir vonbrigðum með þessa tónleika en þeir eru vísir til þess að koma mann í áramótaskap- ið. Það er hægt að líta á þetta sem upphitun. Því ef U2 er heitasta hljómsveit í heimi í | dag þá hlýtur hún á næstunni að koma til íslands og halda tónleika í flottasta landi í heimi eins og aðrir hafa verið að gera. asgeir@dv.is 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 17.20 Cheers - 9. þáttaröð 17.45 1 Oth Kingdom - lokaþáttur (e) Á Stöð 2 í kvöld kl 22.25 verður sýnd upp- taka frá tónleikum U2 í Chicago á þessu ári. Meðlimir U2 hafa lagt mikla áherslu á góð- gerðarmál og eyða miklu af frítíma sínum í að hjálpa þeim sem minna mega sín. 18.30 Cillette-sportpakkinn 19.00 President's Cup 2005 (Forsetabikarinn) Bandaríska golflandsliðið mætti úr- valsliði alþjóðlegra kylfinga í keppni um Forsetabikarinn 22. - 25. septem- ber 1 Virginíu. Á meðal kylfinga I eld- Ifnunni voru Tiger Woods, Phil Mickel- son, Vijay Singh og Retief Goosen. 20.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi aksturslþrótta. 20.30 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06). 21.00 NBA (SA Spurs - Detroit) Útsending frá úrslitaleiknum I NBA. 23.00 Amerlski fótboltinn 7.00 (sland i bitið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Fládegisfréttir/Markaður- inn/lþróttafréttir/Veðurfréttir/Leiðarar dag- blaða/Hádegi-fréttaviðtal 13.00 Iþróttir/lífsstlll 13.10 (þróttir - I umsjá Þorsteins Gunnars- sonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfrétt- ir/Fréttayfirlit/ítarlegar veðurfréttir/lþróttafrétt- ir/Kvöldfréttir NFS/ísland í dag/Yfirlit frétta og veðurs 20.00 Fréttir 20.10 Sögur af fólki - með Helgu Vöul 21.00 Fréttir 21.10 4B Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006) Bandarískur fréttaskýringaþátt- 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er i umsjá fngva Hrafns Jónssonar og Miklabraut I umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/Fréttayfírlit/ltarlegar veður- SÞéttir/lþróttafréttir/Kvöldfréttir NFS/ísland I dag/Yfírlit frétta og veðurs 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ► Stöð 2 kl. 20.30 The Commitments Fátækrahverfi Dyfiinnar eiga margt sameiginlegt með fá- tækrahverfum í Bandaríkjunum. Ungur írskur maður setur saman „soul" hljómsveit með vinum sínum, sem nær ótrúlegum árangri. Aðalhlutverk: Robert Arkins, Michael Aherne, Angeline Ball, Maria Doyle, Hohnny Myrphy og Andrew Stong. Leikstjóri: Alan Parker. 1991. Leyfð öllum aldurs- hópum. ★★★ ► Stöð 2 kl. 00.00 Lives Sálfræðitryllir af bestu sort með Ethan Hawke, Kiefer Sutherland og Angelinu Jolie í aðalhlutverkum. Hin fagra Jolie leikur FBI-rannsóknar- mann sem rannsakar raðmorð í Kanada. Morðinginn er grimmur, drepur ekki aðeins fórnarlömd sín heldur eignar sér líf þeirra með því að taka upp nöfn þeirra, einkenni og lífshlutverk. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, Kiefer Sutherland, Angel- ina Jolie. Leikstjóri: D.J. Caruso. 2004. Stranglega bönnuð börnum. ★★★ 19.20 Fasteignasjónvarpið (e) 19.30 The King of Queens (e) Aðalhetjan er Doug Heffernan, póstsendillinn ítur- vaxni. 20.00 Charmed Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaganorn- ir. 20.45 Stargate SG-1 Afar vandaðir þættir byggðir á samnefndi kvikmynd frá 1994. 21.30 Complete Savages Chris og Kyle lenda í matarslag í skólanum. 22.00 The Grubbs í Grubb-fjölskyldunni eru eintómir minnipokamenn, margar kynslóðir aftur í tímann. Mitch, sem er 13 ára, virðist vera á sömu leið. 22.30 Ripleýs Believe it or not! 23.15 Sudden Impact 1.00 Law & Order: SVU (e) 1.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.15 Óstöðv- andi tónlist EOS/»5 enski boltinn 12.00 Blackburn - Sunderland frá 28.12 14.00 Birmingham - Man. Utd. frá 28.12 16.00 Arsenal - Portsmouth frá 28.12 18.00 Upphitun 18.30 W.B.A. - Tottenham frá 28.12 20.30 Upphitun (e) 21.00 Fulham - Aston Villa frá 28.12 23.00 Upphitun (e) 23.30 Man. City - Chelsea frá 28.12 1.30 Dagskrárlok ’► Sjónvarpið kl. 22.15 Charlie’s Angels Ein vinsælasta kvikmynd síðari ára. Charlies Angels er hópur vel þjálfaðra og gífurlega sætra kvennjósnara. Þær eru fengnar til þess að að endurheimta stolinn hugbúnað með kostulegum afleiðingum. Leikstjóri er McG og meðal leikenda eru Cameron Diaz, Drew Barrymore, Lucy Liu og Bill Murray. Kvikmyndaskoðun ^ telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. Blautt malbik á X-inu 977 Heitasti rappþáttur landsins Blautt malbik, er á X- inu 977 í kvöld milli 21 og 23 og er alltaf á föstu- dagskvöldum á þessum tíma. Þátturinn er í umsjón skífuskenksins Danna Deluxe og rimnarefsins Dóra vDNA. Kapparnir ætla vera með árslista í kvöld og einhver óvænt skúbb. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Laguna Beach (2:17) Önnur serlan um krakkana á Laguna Beach. 19.30 Idol extra 2005/2006 20.00 Sirkus RVK (9:30) 20.30 The Corporation I þessari heimildar- mynd er farið ítarlega ofan I allt sem tengist stórfyrirtækjum nútimans. Myndin sló i gegn á Nordisk Panorama og Litlu Kvikmyndahátið- inni þar sem hún endaði sem aðsókn- armesta myndin. Leikstjóri: Jennifer Abbott og Mark Achbar. 22.55 Smallville (3:22) (Facade) I Smallville býr unglingurinn Clark Kent Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðr- um hjálparhönd. 23.40 HEX (13:19) 0.25 The Newlyweds (20:30) 0.50 Tru Calling (20:20) 01 SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (18:26) 18.25 Villt dýr (14:26) 18.30 Fjársjóðsleitin (6:6) (Skattejakten) Leik- in norsk þáttaröð. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Latibær Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Jólamamma (A Mom for Christmas) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1990. Móðurlaus telpa óskar sér þess að hún fái að hafa mömmu hjá sér um jólin. \e 22.1 5 Englar Charlies (Charlie's Angels) Bandarisk ævintýramynd trá 2000 um þrjár kjarnakonur sem fengnar eru til að endurheimta stolinn hugbúnað og beita við það ýmsum meðulum. Bönnuð börnum. íimmmmam 6.58 Island f bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 Missing 11.00 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I flnu formi 2005 13.05 Joey 13.30 Eldsnöggt með Jóa Fel 14.05 Night Court 14.30 The Apprentice 15.20 Entourage 16.00 Shin Chan 16.25 Beyblade 16.50 I Er- lilborg 17.15 Simpsons 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Islandidag 20.00 Arrested Development (21:22) (Tómir asnar) (Let Them Eat Cake) I# 20.30 The Commitments Myndin gerist i fátækrahverfum Dyfl- innar á Irlandi og segir frá ungum manni sem ákveður að setja saman hljómsveit. Honum tekst að púsla saman frábærum hóp af ólíkum en léttleikandi einstaklingum. 22.25 U2 Vertigo - Live from Chicago Bein út- sending frá stórtónleikum Irsku hljóm- sveitarinnar U2 frá Chicago I Banda- rlkjunum. 6.00 Beethoven's 5th 8.00 Swingers 10.00 Deliver Us from Eva 12.00 Calendar Girls 14.00 Beethoven's 5th 16.00 Swingers 18.00 Deliver Us from Eva 20.00 Calendar Girls (Nekt fyrir málstaðinn) 22.00 Moving Target (I skotllnunni) Hörku bardagamynd úr smiðju B-myndakóngsins Rogers Corman. Bönnuð börnum. RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.05 óskastundin 9.50 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmýnd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarpl 2.20 Fréttir 12.45 Veður 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Mið- degistónar 15.03 Uppá teningnum 16.13 Tónlist á síðdegi 17.03 Víðsjá 18.00 Fréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Eins og mamma gerði það 20.20 Kirkjuhöfðínginn Brynjólfur bisk- up 21.05 Við höldum heilög jól 21.55 Orð kvölds- ins 22.15 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.