Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Qupperneq 62
 62 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 Síðast en ekki síst JV Rétta myndin Upplyfting í skammdeginu. DV-mynd Heiða. Gleymdi tönnunum í Smárabíói Bíó hinna týndu hluta Fjöldi fóiks gleymir hlutum eftir bíóferðir. Það fer vart framhjá nokkrum manni sem sækir bíóin í borginni að erfitt reynist stundum að ganga frjálst um gólf salanna fyrir rusli sem subbulegir bíógestir láta falla úr hendi sér. Gírugir poppneytendur þurfa jú sitt gos og sælgæti af ýmsum toga eftir því sem kvikmyndinni líður. Sala kvikmyndahúsanna á góðgæt- inu er slík að fimm fullir ruslapokar jTgCi eru fylltir af umbúðum þeirra þegar starfsmenn Smárabíós fara um stærsta salinn á milli sýninga. Hulda Kristín Haraldsdóttir, vaktstjóri Smárabíós, segir að um- gengni landans hafi ekki farið batnandi með betri og flottari sölum. En það er ekki bara rusl sem finnst á gólfum salanna. Hulda segir að heiiu bunkarnir af debetkort- um liggi fyrir hjá þeim áður en haldið er í bank- ann með þau. Þar finn- ast einnig símar, mynda- vélar, buxur og veski. „En ég held að það furðulegasta sem hefur tapast hafi verið heill tanngarður en eigandi hans hringdi daginn eftir og sagðist hafa sett hann í nammipoka á sýningu hérna," segir Hufda og vonast til að fólk gæti betur að eig- um sínum í framtíðinni. Hvað veistþú um Joe Cole 1. Með hvaða liði leikur Joe Cole? 2. Hjá hvaða liði er hann uppalinn? Hvað hefur hann skorað mörg mörk á þessu tíma- bili? 4. í hvaða skótegund spilar hann? 5. Hver var fyrsta platan sem hann eignaðist? Svör neðst á síðunni Hvaðsegir mamma? „Honum hef- ur alltaf gengið mjög vel í skóla," segir Ólöf Bolladóttir, móðirPáls Guðmunds- sonarsem dúxaði í Fjöl- brautaskóla Suðurnesja núá dögunum. „Velgengi Páls hefur fylgt honum frá leikskóla,yfir í grunnskóla ognú framhaldsskóla," segir Ólöf.„Hann er mjög duglegur og vel liðinn. Við skul- um vona að uppeldið spili stórt hlut- verk í góðu gengi hans, það hlýtur bara að vera. Hann er llka á fullu í fótboltanum en skipulagning hans er svo góð þannig að honum hefur tek- ist mjög vel að sameina fótboltann með lærdómnum. Hann hefur nú ekki þurft að læra mikið samt. Stærð- fræði er hans sterkasta grein svo það er eflaust verkfræðin eða hagfræðin sem hann stefnir á í framtíðinni." Páll Guðmundsson nýlauk stúd- entsprófí frá Fjölbrautaskóla Suð- urnesja með miklum tilþrifum. Hann fékk verðlaun og viðurkenn- ingar fyrir framúrskarandi árang- ur í stærðfræði, raungreinum, ensku og þýsku. Hann leikur knattspyrnu með UMFG og býr ásamt foreldrum i Grindavík. ■w Fyrirmyndarskref hjá Svani Valgeirs- syni, starfsmannastjóra Bónuss, að ætla að styðja starfsfólk sitt til að losna undan tóbaksflkninni. ‘*1. Hann spilar með Chelsea 2. Hann er uppalinn hjá West Ham. 3. Hann hefur skoraö átta mörk á tímabilinu. 4. Hann spilar í Nike-skóm. 5. Það var platan What's The Story (Morning Glory)? með Oasis. Tarantínó mænur Eg ætla að skemmta mér svakalega Kvikmyndafeikstjórinn og bíó- nördið Quentin Tarantino er mætt- ur til laridsins aftur með fríðu föru- neyti. Nú til þess að reyna að vekja upp alvörukvikmyndaáhuga okkar íslendinga sem státum okkur af því að vera ein mesta kvikmyndaþjóð í heimi, miðað við höfðatölu að sjálf- sögðu. Tarantino og vinir hans lentu á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. í hópnum var Eli Roth, leikstjóri Cabin Fever og Hostel. tel, ailra bestu kung fu-myndir sem gerðar hafa verið. Ég hef horft á þessar myndir með áhorfendum áður þannig að þetta var blanda af því að velja myndir sem ég held mikið upp á, myndir sem myndu renna vel saman og loks myndir sem myndu virkifega hrista upp í áhorfendum og fá þá tii að öskra og hrópa." Engar eiginhandaráritanir takk „Ég er ekki að gera þetta þannig að þetta verði eitthvert frægðarfólk sem mætir til þess að auglýsa sjálft sig. Ég mun ekki veita neinar eigin- handaráritanir og ég mun ekki pósa á myndum fyrir fólk. Þetta snýst ekki um það,“ segir Tarantino sem ætlast til þess að fólk komi einfaldlega saman til að hafa gaman af mynd- unum sjálfum: „Ég mun koma upp á svið á und- an hverri mynd og leiða áhorfendur inn í hana, tala aðeins um hana og svoleiðis. Það verður ekkert spurt og svarað vegna þess að það er ekkert tif að spyrja um eða svara. Ég vil reyna að endurskapa tilfinninguna í þessum gömlu bíóum sem sýndu þrjár myndir saman eitt lcvöld og andrúmsloftið sem skapaðist þar inni. Það ætti að vera mjög gaman. Svo sjáum við til hvernig fer með þetta kvöld, hvort við endurtökum þetta, sem ég hef mjög mrkinn áhuga á.“ Partí á áramótunum Tarantino var hress við komuna til landsins og faðmaði ísleif Þór- hallsson stíft og alla þá sem tóku á móti honum. fsleifur skipuleggur bíóævintýri Tarantinos á íslandi. „Ég ætla að skemmta mér svaka- lega á íslandi um áramótin með vinum mínum," sagði Quentin Tarantino við blaðamann DV þegar hann lenti á Keflavikurflugvelli. Vinimir sem um ræðir em meðal annars Eli Roth og hinn heimsfrægi rappari RZA úr goðsagnakenndu rappsveitinni Wu Tang Clan. Býst við hrópum og köllum í lcvöld ætlar Tarantino að horfa með okkur á þrjár kung fu- myndir sem hann kom með til landsins. Hann settist niður með blaðamönnum og útslcýrði tilætlun sína. „Þetta em allt myndir úr mínu einkasafni," segir Tarantino þegar hann er spurður út í þessar lcvik- myndir. „Eg á frekar stórt safn af 16 og 35 mm filmum og þetta em, að ég — iGlaður Þaðskeinaf y Tarantino gleðin á jjj Keflavikurflugvelli í ■ gær og vargreinilegt ■ að hann hafði beðið I eftir því að komast I aftur til Islands. Faðmaði alla Cíuentin Tarantino tók hraustlega utan um Isleif og þá sem tóku á móti honum i gærmorgun. Umboðs- og söluaðlli Birkiaska ehf. simi: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN og söluaðili ni: 551 9239 birkiaska.is Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Birkiaska
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.