Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 2006 Fréttir DV Sveinn Rúnar er mikill mann- vinur og baráttumaður. Fjöl- skyldumaður og vinur vina sinna. Sveinn er óstundvís og á það til að ofhlaða sig verk- efnum. Hann er fljóthuga og þreytir fólk I rökræðum. „Hann er ágætur drengur að mörgu leyti þótt hann sé bróðir minn. Hann er félags- lyndur, mikill fjöl- skyldumaðurog vin- ur vina sinna. Hann er stundum svolítið óstundvís og á það til að ofhlaða sig verk- efnum. Hann er svo kannski svolítið mikið til vinstri í pólitlk." Óttar Fetix Hauksson, framkvæmda- stjóri og bróðir. „Hann er einn mesti húmanisti sem ég þekki. Mikill mannvinur og baráttumaður. Eldhugi oi hugsjónamaður. Hann er svona undarlegt samland afróttæk- lingi og íhaldsmanni með mjög heilbrigða siðferðiðsvitund. Svo erhann listrænn, næmur, stálgreindur. Honum hættir til að taka ofdjúpt I ár- inni og ersvolltið fljóthuga. Hann færist kannski fullmikið í fang. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barna- verndarstofu og vinur. „Hann er ofboðslega skemmti- legur og sækist ekki eftir þvf að fara að normum samfélagsins. Hann getur veriö óvenjulegur en samt meðtekinn affjöldan- um. Hann er mjög greindur og sér heiminn sem eina heild og flokkar ekki hlutina. Hann er fordómalaus og ákaflega góð manneskja. Hann á þa færast ofmikið í fang. Þessi hæfileiki hans til að sjá mörg sjónar- horn f einu gerir mann stundum þreyttan f rökræðum. Maður hefur ekki sama hæfileika til að setja sig inn íþessar andstæðu skoðanir sem maðurgetur diskúterað." Súsanna Svavarsdóttir, rithöfundur og vinur. Sveinn Rúnar Hauksson læknir er fæddur 10. mal 1947. Hann er formaöur félagsins Island-Palestína og hefur margsinnis dval- ist I Palestlnu og Isael og boriö fréttir þaöan heim tiljslands. Sveinn er giftur Björk VH- helmsdóttur borgarfullrúa. Annar bankastjóri Landsbankans, Sigurjón Árnason, segir reglur um innherjavið- skipti gera það að verkum að flókið sé fyrir sig að versla í sínum eigin banka. Hann hefur ekki keypt í Landsbankanum í tvö ár. Kollegar hans hér á landi, Þórð- ur A/lár Jóhannesson og Bjarni Ármannsson, hafa undanfarið keypt hlutabréf fyrir á þriðja þúsund milljóna króna i sínum bönkum. Bankastjórinn kaupir ekki bróí Landsbankanum „Það er einfaldlega þannig að ég hef ekki keypt bréf í mörg, mörg ár,“ segir Sigurjón Árnason en undanfarin tvö ár hefur hann ekki keypt eitt einasta bréf í bankanum sem hann stýrir, Landsbank- anum. Á sama tíma hafa allir helstu bankastjórár landsins keppst við að fjárfesta í sínum bönkum og freistað þess að sam- tvinna sinn eigin persónulega hag við hag bankans. viðskiptunum. „í Landsbankanum er þetta ekki svona. Kauprétturinn nær Þessi staðreynd er ekki síst merki- leg í ljósi þess að síðustu tólf mánuði hefur verðmæti Landsbankans aukist um 125 prósent. Sigurjón hefði því e&iast gríðarlega hefði hann fylgt í fót- spor kollega sinna hér á landi sem flestir eiga fulgur tjárí bönkunum sem þeir stýra. Skemmst er að minnast 930 milljóna króna hlutabréfakaupa Bjama Ármannssonar í íslandsbanka og um tveggja milljarða króna hluta- , bréfakaupa Þórðar Más Jóhannesson- ar í fjárfestingabankanum Straumi- Burðarás. Á lítinn pening til að fjárfesta Það er þó ekki þannig að þú lítir á Landsbankann sem óvarlega fjárfest- ingu? „Nei, alls ekki. Ég hef bara átt af- skaplega lítinn pening til að vera að fjárfesta í verðbréfum," segir Siguijón í léttum dúr. Hann bendir þó á að hluti af hans launkjömm felist í kaup- rétti í bankanum sem hann hafi eldd nýtt sér enn. Kauprétturinn sé þó annars eðlis en í öðrum bönkum þar sem menn em tryggðir fyrir gengi bréfanna og geta því aldrei tapað á Þórður Már Jóhannesson Bankastjóri Straums-Burðaróss keypti f sfnum banka fyrir um tvo milljarða. frekar til lengri tífna, það er að segja í sjö ár. Kauprétturinn er hluti af mín- um launakjörum og ég hef kosið að láta þar við sitja." Auðvelt að mistúlka innherja- viðskipti „Síðan er það einnig þannig að það er flókið fyrir mig að kaupa í fyrirtæk- inu sem bankastjóri. Þetta er flókið þegar maður er svona háttsettur og auðvelt fyrir aðra að mistúlka það sem maður er að gera," segir Sigurjón sem staddur var á flugvelli skammt frá London þegar DV ræddi við harm í gær. Hann bendir á að strangar reglur séu í giidi hér á landi um innheijavið- skipti. Erfitt sé að meta hvenær hann búi yfir upplýsingum sem geti haft áhrif á verðmæti Landsbankans og aðrir búa ekki yfir. Hógvær bankastjóri Sigurjón ber sjálfúr mesta ábyrgð á ævintýralega góðu gengi Landsbank- ans síðustu misserin. Hann hefur stjómað kaupum á stórfyriitækjum á borð við Kepler í Frakklandi, Merrion á írlandi og Teather & Greenwood í Englandi. Viðskipti þessi em tuga milijarða króna virði. Sjálfur er Sigurjón hógvær þegar kemur að velgengni hans innan bank- ans. Býr á Skólavörðuholtinu ásamt eiginkonu sinni Kristrúnu Þor- steinsdóttur. Og segist eiga lítinn pen- ing til að eyða í verðbréfaviðskipti. andri@dv.is Sigurjón Árnason Bankó stjórinn segirþað flókið að kaupa f eigin banka. Bjarni Armannsson Keypti fyrir tæpan millj- arð i Islandsbanka. Á Skólavörðuholtinu Hérbýr Sigurjón ósamt eiginkonu sinni. „Ég hef bara átt afskap- lega lít- inn pen- ingtilað vera að fjárfesta í verðbréf- um. Mistinn býður Þrír flokkar í ísafjarðar- bæ, Frjálslyndir og óháðir, Samfýlkingin og Vinstri- hreyfingin - grænt framboð, hafa ákveðið að bjóða fram sam- eiginlegan lista til bæjarstjómar ísafjarðarbæjar við sveitarstjóm- arkosningar í maí 2006. Fram- boðið er undir nafninu í- listinn isafjarðarbæ að því er fram kemur á bb.is. Próf- kjör hins sameiginiega framboðs verður haldið laugardaginn 25. febrúar og ■ verður það opið öllum kjós- endum sem ekki eru flokks- bundnir í öðrum stjórn- málaflokkum. Alþingi starfar fram i maí Því styttra, því betra „Því styttra þing, því betra," segir Hulda Sigrún Haraldsdóttir, formaður Frjálshyggjufélagsins. Alþingi kom saman í gær eftir jólafrí. Lotan sem nú fer í hönd er með styttra móti vegna sveitarstjómarkosninganna sem fram fara í vor. Gert er ráð fyrir að þingi ljúki 4. maí. „Það er vonandi að tíminn dugi ekki til að vinna þann skaða sem áætl- að er. Yfirlit yfir þau lagafrumvörp sem á að afgreiða á þessu þingi gefur ekki mikla ástæðu til bjartsýni. Mér h'st samt vel á frum- varpið um réttindi samkyn- hneigðra og vona að tekið verði tilht til óska Fríkirkj- unnar, mn að trúfélög fái heimild til að gefa saman samkynhneigð pör, í lokaút- gáfuþess," seg- fr Hulda. Eins og fram hefur. komið í fréttum hefur biskup íslands verið gagnrýndur fyrir að biðja alþingismenn um að bíða með að samþykkja frumvarpið. „Hlutafélagavæðing RUV verður líka vonandi til þess að auðvelda sölu þess í framtíðinni þótt það sé kannski ekki markmiðið núna. Annars vona ég að yfirvofandi kosningaslagur verði tif þess að þingmenn haldi að sér hönd- um og fari varlega í að ganga á réttindi kjósenda sinna," segir Hulda. Hulda Sigrún Haraldsdótt- ir Formaður Frjálshyggjufé- lagsins vonar að Alþingi vinni sem minnstan skaða. Alþingi Kom saman i gær og starfar fram f byrjun mal.llokmal verða haldnar sveitar- stjórnarkosningar. Bylting á Vestfjörðum Ferðamenn æstir í sjóstöng „Markhópurinn sem við erum að stefna á telur um fimm milljónir manns þannig að það er eftir nógu að sælast," segir Ólafur Sveinn Jóhannes- son framkvæmdastjóri Fjord Fishing á Tálknafirði. Fyrirtækið hefur selt um 700 erlendum ferðamönnum sjóstangveiðiferðir sem gerðar eru út fÝá Súðavflc og Táfknafirði. Nær upp- selt er í ferðinar og aðeins eru örfá pláss laus í aprfl og september. Um er að ræða tilraunaverkefni sem Fjord Fishing stendur að ástamt nokkrum sveitarfélögum á Vestfjörðum. „Það er hart í ári og þá þýðir ekkert annað en að menn standi saman í atvinnuupp- byggingunni,"segir Ólafur. Aðspurður segir Ólafur að vel geti komið til greina að fjölga ferðum á næsta ári. „Þetta er tilraunaverkefni sem stefnir í að verða bylting í at- vinnuuppbyggingu á svæðinu. Það er ótalmargt annað sem getur komið út úr þessu eins og rannsóknir á sjávarút- vegi," segir Ólafur. Hann segir að markhópurinn sé mest þýskumælandi milhstéttarfólk en einstaka auðjöfur leynist inni á milh. „Þetta er hugsað fýrir sportveiði- menn hvaðan sem er í heiminum. Sjóstangveiðin er trúarbrögð hjá þessu fólki," segir Ólafur. Ferðamennimir koma hingað til lands í fimm manna hópum og borga um 75 þúsund krónur á mann fyrir flug, gistingu og vikulanga sjóstang- veiði. Ólafur Sveinn Búinn að landa 700 ferða- mönnum f sjóstangveiðina fsumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.