Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Page 11
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 2006 11
r
Minnast
undirstöðu
Fræðslu- og menningar-
málanefnd Grundarfjaröar
segist sammála bæjarstjóm-
inni um að minnast þurfi
upphafs vélbátaútgerðar í
bænum. Hugsan-
lega með sér-
stakri dagskrá á
Grundarfjarðar-
hátíðílokjúlí
eða á sjómanna-
degi. „Nefndin
tekur ekki af-
stöðu til þess hvort reisa eigi
minnismerki í bænum, enda
er þar væntanlega um vem-
lega fjármuni að ræða,“ segir
menningamefndin sem ætl-
ar að fá hugmyndir frá sjó-
mönnum, útgerðarmönn-
um, eldri borgurum og fleiri.
Dansað á
Barðaströnd
íbúar í Reykhólahreppi
stíga þessa dag-
ana dans undir
leiðsögn kenn-
ara. „Jón Pétur
úr dansskóla
Jóns Péturs og
Köm verður
með kennsluna,
eins og undan-
farin ár, og heldur uppi
góðu stuði," segir á reyk-
holar.is. Á föstudag verður
danssýning í nýja íþrótta-
húsinu: „Foreldmm er
boðið að koma og sjá börn-
in sín taka danssporin.
Einnig er möguleiki á að
kenna fullorðnum nokkur
spor, ef okkur tekst að ná
saman í góðan hóp.“
Framleiðsla á hinu víðfræga björgunartæki Markúsarnetinu heyrir nú sögunni til
hér á landi. Skiptum er lokið í þrotabúi Björgunarnetsins Markúsar ehf. en skuldir
þess voru rúmar sautján milljónir. PéturTh. Pétursson yfirtók framleiðslu Mark-
úsarnetsins eftir lát Markúsar B. Þorgeirssonar, skipstjóra og eiganda hugmyndar-
innar, og flutti framleiðsluna til Skotlands.
BjÖrgunametið Markús ehf. er gjaldþrota og er skiptum í þrota-
búi þess lokið.
Björgunametíð Markús er víð-
frægt og vaktí mikla athygli þegar
skapari þess, Markús B. Þorgeirsson
skipstjóri, kynnti það fyrst. Markús
lést árið 1984 og yfirtók þá Pétur Th.
Pétursson hugmyndina og fluttí fram-
leiðsluna til Skotlands.
Björgunametið Markús ehf. var
lýst gjaldþrota fyrir tæpum tveimur
árum en skiptum lauk ekki fýrr en
skömmufyrir jól. Skiptastjóri varHall-
dór H. Backman hæstaréttarlögmað-
ur:
„Þetta net er um borð í fjöida skipa
og síðast sá ég það sjálfur um borð í
Breiðafjarðarferjunni Baldri í sumar.
Fyrirtækið átti einfaldlega ekki fyrir
skuldum og því fór sem fór,“ segir
HaJIdór H. Backman en skuldir fyrir-
tækisins vom rétt rúmar sautján millj-
ónir króna.
Dræm eftirspurn
Ekki náðist í Pétur Th. Pétursson í
gær en talið er að hann sé enn búsett-
ur í Skotlandi. Ýmis fýrirtæki hérlend-
is hafa verið með Markúsametið á lag-
er og boðið tíl sölu en eftirspum ekki
mikil. Eitt þeirra er ísfell en á heim-
síðu fyrirtækisins er Markúsametið
kynnt þannig:
Frumkvöðull
„Björgunametið Markús er kennt
við höfund sinn og frumlcvöðul á sínu
sviði: Markús B. Þorgeirsson,
skipstjóra. Hann gerði öryggismál sjó-
manna að hugsjónastarfi og fann m.a.
upp þetta einfaJda en öfluga björgun-
artæki sem átti eftir að verða bjarg-
vættur margra til sjós og í höfnum.
Markús lést árið 1984 en Pétur Th.
Pétursson og kona hans Katrín Mark-
úsdóttir halda merki hans á lofti.
„Við fluttum starfsemina úr landi,
komum okkur fyrir norðaustan við
Glasgow og gemm út þaðan. Þama
ffamleiðum við og seljum björgunar-
net en einnig björgunarstiga og aðrar
„maður fyrir borð“-öryggisvörur fyrir
skemmti- og vinnubáta af ýmsu tagi,“
segir Pétur. „Við keyptum allt Jiráefni
til framleiðslunnar í Bretlandi og
sáum fljótt að við yrðum að vera nær
aðalmörkuðum okkar til að ná ár-
angri. Viðskiptahópur okkar er einnig
mun stærri hér og er ekki bara fiski-
skip, örfá flutn-
ingaskip og hafn-
ir eins og var
heima á fslandi.“
En nú er æv-
intýrinu lokið, í
það minnsta hér
á landi, eins og
sést best á gjald-
þrotínu sem fyrr
greinir.
Halldór H. Backman Skiptastjórinn I
þrotabúi Markúsarnetsins.