Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Blaðsíða 1
Atta síðna íþróttapakki í DV í dag er ítarleg
umfjöllun um íþróttaviðburði helgarinnar, hér heima og
erlendis. Allt um EM í handbolta í Sviss, vígslumót frjáls-
íþróttahallarinnar í Laugardal, ensku bikarkeppnina,
NBA-körfuboltann og Opna ástralska meistaramótið í
tennis. Bis. 16-23
DAGBLAÐÐ VÍSIfí 25. TBL -96.ÁRG, - [MÁNUDAGUR30.JANÚAR2006] VERÐKR.22Q
Þrír ungir piltar, Kristófer Már Gunnarsson, Viktor Árnason og Hákon Trausta-
son, sitja nú allir í einangrun eftir að upp komst um tilraun þeirra til að smygla
hingað til lands 800 grömmum af kókaíni frá Amsterdam. Verðmæti kóka-
ínsins nemur tugmilljónum króna í undirheimum Reykjavíkur. Piltun-
um þremur fylgir slóð óuppgerðra saka í réttarkerfinu. Bls. 6
/ Danskar og þýskar buxnadragtir Verð 13.800 og 19.600
N ------H^Hn n v/Laugalæk • sími 553 3755