Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Side 13
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 13
Maður ársins
á Ströndum
íbúar Strandasýslu hafa
nú lokið við að kjósa
Strandamann ársins.
Úrslitin liggja ekki fyrir en
verða kynnt annað kvöld á
strandir.is. Fyrir lokaum-
ferðina var kosið á milli
Idol-stjörnunnar Aðalheið-
ar Ólafsdóttur söngkonu frá
Hólmavík, Guðbrands Ein-
arssonar frá Broddanesi
sem gekk hringveginn í
sumar með félaga sínum
undir kjörorðinu Haltur
leiðir blindan og Jóns Jóns-
sonar ritstjóra strandir.is og
ferðafrömuðar á Kirkjubóli.
Mugabe
horfirtil Kína
Robert Mugabe, forseti
Zimbabwe, hyggst styrkja
samband landsins við Kína.
Breska ríkissjónvarpið BBC
greindi frá því að
Mugabe hygðist
ganga svo langt að
gera kínversku að
skyldufagi í háskól-
um landsins. Þvf
hefur aftur á móti
verið hafnað af tals-
manni ráðuneytis
æðri menntunnar,
Washington Mbizvo. Hann
sagði þó að ríkisstjómin
hygðist styrkja sambandið
við Kína á flestum sviðum.
Þetta er liður í áætlun
Mugabes, sem nefnd er
ííorft til austurs.
Málsókn
vegna
tölvukláms
Borgarlögmaður Los
Angeles hefur höfðað mál
gegn fyrirtækinu Take Two
Interactive og dótturfyrir-
tæki þess, Rockstar Enter-
tainment, sem eru ábyrg
fyrir tölvuleiknum Grand
Theft Auto: San Andreas.
Ástæðan er sú að í leiknum
var falið klámatriði sem
hægt var að opna með því
að sækja skjöl af netinu.
Lögsóknin er ekki sögð
byggjast á því að leikurinn
eigi að gerast í Los Angeles,
í byrjun 10. áratugarins og
sýnir fremur ofbeldisfulla
mynd af borginni.
Ekkert flogið
innanlands
Allt innanlandsflug lá
niðri í gærdag vegna veðurs.
Helsta hættan var vegna ís-
ingarskilyrða í lofti. Fjöldi
farþega félagsins komst
hvorki lönd né strönd, en
1.253 farþegar áttu bókað
flug með Flugfélagi íslands í
gærdag. Athuga átti með
hvort flogið yrði í gærkvöldi
þegar blaðið fór í prentun.
Reynt verður að
bjóða upp á auka-
ferðir á morgun til
að liðka fyrir far-
þegum og jafnvel
verður þota fengin
frá Icelandair til
þess í dag.
Sebastian Marcin Górka er ákæröur fyrir alvarlega líkamsárás með því að hafa
slegið Óla Stefán Þrastarson með skógrind. Óli nefbrotnaði. Mikið ber á milli í frá-
sögnum mannanna. Óli segir Sebastian hafa slegið sig í andlitið en Sebastian segist
hafa slegið Óla í fótinn með grindinni því hann hafi leikið of háværa tónlist.
I Skógrind Svipuð
þeirrisem Ólivar
sleginn með.
„Ég óttaðist um líf mitt,“ sagði Sebastian Marcin Górka í Héraðs-
dómi Suðurnesja á fimmtudag vegna ákæru á hendur honum
fyrir að lemja Óla Stefán Þrastarson með skógrind og gefa hon-
um hnefahögg í andlitið þannig að Óli nefbrotnaði. Sebastian
Marcin segir að um sjálfsvörn hafi verið að ræða því hann segir
að Óli hafi ógnað honum með hnífi. Mikið ber á milli í frásögn-
um Óla Stefáns og Sebastians.
„Hann hélt á hnífi og ég þreif þá í
skóhilluna og lamdi hann í fótinn, svo
kýldi ég hann í andliúð," segir Sebast-
ian Marcin Górka og ber íyrir sig
sjálfsvöm þegar hann barði á Óla
Stefáni Þrastarsyni í nóvember í fyrra.
Sebasúan býr í Sandgerði í her-
bergi í sameign þar sem nokkrir Pól-
veijar búa ásamt föðurbróður Óla
Stefáns sem var í heimsókn hjá hon-
um er árásin var gerð.
Augljóslega hættulegur
„Músíkin var allt of há," segir Seb-
asúan um aðdraganda árásarinnar.
Sebasúan sagði að hegðun Óla
Stefáns kvöldið áður og daginn fyrir
árásina hefði verið þannig að augljóst
var að hann væri hættulegur. Það hafi
aðeins verið spuming um tíma þar til
eitthvað myndi gerast.
Sebasúan segist hafa verið skelf-
ingu lostinn þegar Óli Stefán kom að
honum með hníf og því hafi hann
bmgðist við eins og hann gerði.
Tilhæfulaus árás
„Hann sló mig með skógrindinni í
andlitið og ég missú meðvitund,"
segir ÓU Stefán um árásina sem hann
telur hafa verið úlefnislausa og
grimmdarlega því hann hafi ekkert
átt sökótt við manninn. Óli Stefán
neitar að hafa verið vopnaður hnífi.
Að sögn Óla Stefáns hófst ósættið
kvöldið áður. Þá hafi Sebasúan lamið
hann í partíi sem hafi verið í einu
herbergjanna. Þetta atvik hafi undið
upp á sig og endað með blóðugu
uppgjöri morguninn eftir.
Með andlitið í blóðpolli
„Ég féll af stólnum við höggið
meðvitundarlaus og lá rænulaus á
gólfinu með andliúð í blóðpolli," var
vitnisburður Óla Stefáns í Héraðs-
dómi Reykjaness. Hann fullyrðir að
Sebasúan hafi ekki kýlt hann í andlit-
ið heldur slegið með skógrindinni.
Óli segir ennfremur að Sebastian
hafi ekki
staðið
einn að
árásinni
því að
annar
Pólverji
hafi
sparkað í
sig á
gólfinu
ásamt
Sebasú-
an efúr
að hann
missú
meðvit-
und.
Oli Stefan Þrastarson
Bjargaði Héðni Vigfús-
syni afelliheimili.
Bjargaði gamalmenni
DV hefur áður greint frá því þeg-
ar Óli Stefán ásamt kærustu sinni
hjálpaði Héðni Vigfússyni, 87 ára
manni, sem flúði frá elliheimilinu
Kumbaravogi á Eyrarbakka í febrúar
í fyrra vegna þess að aðstæður á elli-
heimilinu væru ómannúðlegar.
Héðinn fékk að búa hjá Óla Stefáni
sem sagði í viðtali við DV að mikill
vinskapur hefði tekist með þeim.
Héðinn væri í raun kominn þeim í
afa- og föðurstað.
valur@dv.is
Héraðsdómur Reykjavíkur Aðalmeöferð
fór fram í máli Sebastians Marcins I gær.
Óskar Bergsson vill láta kanna meðferð kjörgagna í prófkjöri
Ábyrgðarmaður atkvæðagreiðslu vann fyrir Björn Inga
„Framboð okkar önnu stóð í
skugga framboðs sem borið var fram
af forsæús- og félagsmálaráðuneyt-
inu," segir Óskar Bergsson á heima-
síðu sinni. Óskar lenú í þriðja sæú í
prófkjöri framsóknarmanna á eftir
Bimi Inga Hrafnssyni og önnu Krist-
insdóttur.
„Auk þess sem allir aðstoðarmenn
ráðherra Framsóknarflokksins, þing-
maður, ráðherra, fyrrverandi ráð-
herra, formaður kjördæmasam-
bandsins í Reykjavík norður og for-
maður fjáröflunarnefndar Framsókn-
arflokksins vom opinberir stuðnings-
menn Bjöms inga Hrafnssonar,"
heldur Óskar áfram. „Mörgum stuðn-
ingsmanna minna í flokknum þótti
óþægilegt að styðja mig opinberlega
vegna þess að með þeim hætú væm
þeir í raun og vem að setja sig upp á
móú formanni flokksins og ráðgjöf-
um hans."
Björn Ingi Hrafnsson
Sigraði örugglega i
prófkjöri framsóknar-
manna I Reykjavík.
I Anna Kristinsdóttir
Vonsvikin og hugsar
ráð sitt í útlöndum.
Óskar telur að eitthvað kunni að
hafa verið athugavert við meðferð
kjörgagna við utankjörfundarat-
kvæðagreiðslu:
„Ég óskaði efúr því við kjörstjóm í
upphafi prófkjörsbaráttunnar að hafa
minn fullrúa við utankjörfúndar-
atkvæðagreiðsluna en því var hafnað.
Ábyrgðarmaður utankjörfúndarins,
Ingólfur Sveinsson, sagði af sér á
fimmtudag vegna persónulegra að-
stæðna og hóf þegar í stað að vinna að
framboði BIH [Björns Inga Hrafns-
sonar]. Það er því eðlilegt að spurt sé,
í hverju ábyrgð hans fólst og hvemig
haldið var utan um kjörgögn."
Bæði Anna Krisúnsdótúr og Óskar
em enn að íhuga hvort þau taki þau
sæú á framboðslistanum sem þau
vom kosin til.
„Það er ljóst að það em mér von-
brigði að hafa ekki að þessu sinni
náð alla leið. Mér þótú margt af því
sem sett var ffarn af meðframbjóð-
endum mínum í prófkjörinu vera at-
hyglisverðar og ffamsæknar hug-
myndir. En það breyúr ekki því að ég
tel að það hefði verið flokknum
heppilegra í þeirri barátm sem
ffamundan er að setja reynslu í for-
sæú," skrifar Anna Krisúnsdótúr á
heimasíðu sína og segist vera farin til
úúanda í
lang-
þráð fríl
og ekkij
verða
viðlátin I
næsm
vikuna.
„Ég mun svo á næstu dögum þeg-
ar mér hefur gefist tækifæri á að
ígrunda niðurstöð-
ur prófkjörsins
meta stöðu
mína og í
framhaldi af
því taka
ákvörðun um
ffamhaldið,"
segir Anna.
I Óskar Bergsson Segir ábyrgðar-
mann utankjörfundarins hafa sagt af I
Sér og þegar í stað farið að vinna að
framboði Björns Inga Hrafnssonar.
DV-mynd Hari