Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2006, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 37 ^ Skjár einn kl. 23.10 lay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþátta- stjórnenda og hefur verið á dag- skrá Skjás eins frá upphafi. Jay tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. f lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. | veltir þvl fyrir sérhvort Garð- ar Thór hafi verið að móðga Geir Ólafs. I.....■ ■............- -...- - Kjartan Atli Kjartansson ► Sjónvarpsstöð dagslns Kíklð á þetta í kvöld Það er nóg að gerast á stöðvum sjónvarpsins í kvöld. Meðal annars eru slagsmál og læti á MTV, hiphop og seiðandi píur á MTV og fræga fólkið á stöðinni E. KL 22 -Fight Sport: Fight Club á Eurosport f Fight dub er að finna hæfustu menn heimsins í sparkboxi, blönd- uðum bardagalistum og öðrum bar- dagaíþróttum. Stanslaust stuð og spennan í botni frá fyrstu mínútu. Kl. 23 The Lick á MTV Hiphop og r&b-þátturinn The Lick er einn sá allra svalasti í bransanum. Þar fer hinn eitursvali Trevor Nelson með völdin, en fyrir nokkrum árum kom hann til fslands og hélt feitt partí. Kl. 20 Live from the red carpet - E- Channell Kíktu á heitustu stjörnurnar rífa sig á rauða dreglinum. E-stöðin fylgist með öllu fræga fólk- inu og pass ar sig á að vera með myndavélina í gangi svo lengi sem það talar eða hreyfir sig. Kl. 22.55 Pride & Prejudlce Hroki og hleypidómar Jane Austin eru alltaf jafn klassískt efni. Myndin er i bíó, en þættirnir eru engu síðri. „Því var ekki skrýtið að Geir náði ekki að sýna sitt rétta andlit. Lagið hentaði honum kannski ekkert alltof vel. Þó varþetta tígrisdýraöskur óborganlegt. Geir er algjör töffariV‘ Pressan Önnur sería af þáttaröðinni Lífsháski fer aftur af stað á RÚV í kvöld. Fyrsta serían var afar vin- sæl og eru margir sem bíða eftir þeirri næstu með óþreyju. Garðar, Geir og BBC Eg komst vart hjá því að horfa á annan þáttinn af þremur í undankeppni Eurovison um helg- ina. Fyrsta þáttinn sniðgekk ég, taldi mig hafa fengið nóg af söngvakeppnum. En forvitnin kallaði, allir voru einhvem veginn áð tala um Eurovision og ég gat ekld misst af þessu. Það fyrsta sem ég tók eftir var hversu sviðið var flott, annað sem ég tók eftir var hversu slakir kynnamir vom. Var Garðar Thór virkilega að gera lítið úr Geir Ólafs, rétt áður en Sveifluprinsinn steig á inÉkt svið?Mérþóttiallavegakynningin / á atriði Geirs vera svolítið vafasöm. Því var ekki skrýtið að Geir náði ekki að sýna sitt rétta andlit. Lagið hentaði honum kannski ekkert alltof vel. Þó var þetta tígrisdýraöskur óborganlegt. Geir er algjör töffari! íslenskir umræðu- þættir í útvarpi eiga undir högg að sækja. Ég held að það dyljist engum. Áður fýrr rúll- aði Útvarp Saga upp þeim markaði, en svo fóm þau að rífast og allt sprakk. Talstöðin var ágætt þegar hún var og hét. En eftir að öllu var breytt og NFS tók yfir þá held ég að fáir nenni að hlusta. Þetta er alla vega frekar skrýtið, enda allt efnið ffamleitt fyrir sjónvarp. En þessi skortur á íslensk- um umræðuþáttum kemur ekki af sök. Ástæðan er einföld, BBC næst á íslandi. Þar er á ferðinni vand- aðasta útvarpsefni sem völ er á. Iþróttir em að mínu mati skemmtilegasta sjón- varpsefni sem völ er á. Nú em Strákamir okkar að kenna fólki að spila handbolta í Sviss. Ég er mjög sáttur að sjá að allir strákarnir raula þjóðsönginn fyrir leik. Mér finnst það virðingavert. Og talandi um íþróttir, háskólakörfuboltinn á NASN, sem næst á Breiðbandinu, er algjört gúmmelaði. Þessir strákar berjast fyrir lífi sínu inni á vellinum enda em allir þjálfaramir þama víst snargeggjaðir. Stemmingin á leikj- unum er lflca gríðar- leg. Hrikalegt að við höfum ekki svona háskólakörfúbolta á fslandi. Reyndar held ég því fram að Gettu Betur og Morfís séu okkar svar við því. Ást nemenda á skólum sínum verður lfldega aldrei nieiri en í svona keppnum. Sjónvarpsþátturinn Huff hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2 klukkan 20.50 Mmm [tato I UqqOOíí 7.00 (sland í bítið 9.00 Fréttavaktin tyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið-frétta- viðtal 13.00 fþróttir/lífsstíll f umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafna- þing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/islandi í dag/íþróttir 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Silfur Egils Umræðuþáttur I umsjá Eg- ils Helgasonar. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er f. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/íslandi f dag/iþróttir 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUR0SP0RT 12.00 Football: African Cup of Nations Egypt 13.00 Football: African Cup of Nations Egypt 14.45 Ski Jumping: Worid Cup Zakopane 15.45 Football: Football Worid Cup Season Legends 16.45 Football: Football Worid Cup Season Jour- neys 17.00 Football: African Cup of Nations Egypt 19.00 Föotball: African Cup of Nations Egypt 20.00 All Sports: Dar- ing Giris 20.15 Fight Sport: Fight Club 21.30 All sports: WATTS 22.00 Football: Eurogoals 23.00 Football: African Cup of Nations Egypt 0.00 Olympic Games: Mission to Tor- ino BBC PRIME 12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Life 13.00 Ballykissangel 14.00 Balamoiy 14.20 Andy Pandy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 Ace Ughtning 16.00 Design Rules 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 No Going Back: a Year in Tuscany 20.00 Dalziel and Pascoe 21.30 Red Dwarf 22.00 Days that Shook the Worid 22.50 Casualty 23.40 Radical Highs 0.00 The Trouble with Sleep 1.00 Britain's X-Files 2.00 The Mark Steel Lectures NAHONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Owls - Silent Hunters 14.00 Megastructures 15.00 Megastructures 16.00 Seconds from Disaster 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Katrina - Unnatural Disaster 19.00 Predators At War 20.00 Meg- astructures 21.00 Megastmctures 22.00 Megastructures 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Megastructures 1.00 When Expeditions Go Wrong ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 Britain's Worst Pet 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Leiðtogi Matthew Fox fer með hlut- verk Jack Shepards sem ereiginlegur leiðtogi hópsins. Huff er bandarískur framhaldsþáttur, drama með gamansömu ívafi sem vakið hefur verðskuldaða athygli vestanhafs. Aðalleikari er Hank Azaria, sem kunnast- ur er fyrir að hafa ljáð fjölda persóna úr Simpsons rödd sína, leikið kærasta Phoebe í Friends auk þess að hafa leikið í myndum á borð við Dodgeball, American Sweetheart og Godzilla. f Huff leikur hann Dr. Craig Huffstodt, sálfræðing sem jafnan er kallaður Huff. Þótt hann sé far- sæll sálfræðingur þá á hann ekki hvað síst sjálfur í sálrænum erfiðleikum. Miðald- urskrísan er farin að hrjá hann á alvarlegu stigi og margt veldur honum óþarfa hug- arangri. En allt slíkt verður að smámun- um þegar sonur hans fremur sjálfsmorð. RÁS 1 FM 92.4/93,5 l©l RÁS 2 FM 90.1/99,9 m _ - .. F - . £i -’J 1 • I I 7.05 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morg- unleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Alþjóðavæðingin á íslandi 16.13 Hlaupanót- an 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Söngvamál 21.00 Tekst, ef tveir vilja 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Úr tónlistariffinu 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ung- mennafélagið 21.30 Konsert 22.10 Popp og ról 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhomið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir Planetis Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Supematural 19.30 Big Cat Diaiy 20.00 The Life of Birds 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Supematural 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 The Life of Birds 2.00 The Snake Buster VHl 12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VHI's Viewers Jukebox 18.00 VH1 Weekly Album Chart 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 VH1 All Access 21.00 Hog- an Knows Best 21.30 I Want a Famous Face 22.00 VHl Rocks 22.30 Flipside 23.00 Top 5 2330 Fabulous Life of 0.00 VHl Hits Breyttur afgreiðslutími í Skaftahííð 24 Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG SS OPINN ALLA OAGA FRA KL. 8-22. ir»T*a v/sir -v.’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.