Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2006, Síða 2
2 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, slmi: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins I stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Páll Baldvin heima og að heiman
breiðslur og (
gróðurkassa f
reykvfskum
görðum og
sjá grænar
kryddjurtir,
jafnvel ný-
sprottna og
iðagræna stein-
selju á brúsk.
Laukar voru að koma upp
og brum tekið að þrútna á
runnum og trjám. Aöeins elstu
tré sem eru langminnug létu
snemmborið vorið ekki blöffa
sig: reynir og birki. Svo kom
norðangarri og frostiö lagðist
yfir garða og grös. Unnendur
jurta blésu f kaun og hugsuðu
meö hryllingi hvernig norðan-
báliö færi með blessaðan gróð-
urinn.
Niðri á meginland-
Þar eru bunar aö vera vetrar-
hörkur. Og f
Amerfku.
Sem er
svo sem
ekkert
nýtt.
Það hef-
ur alltaf
verið kalt í
Evrópu á
veturna, skftkalt.
Rakasaggi sem smýgur gegn-
um öll hlfföarföt og endar f lát-
litlum kuldahrolli. Þeir landar
sem hafa lifað evrópska vetur,
að ekki sé talað um eyjarnar,
vita að hugmynd íslendinga
um blfðviðri Evrópu áriö um
kring er firra. Þar norpa menn
af innileik stóran hlut úr árinu.
Geta jafnvel ekki skrúfaö upp f
ofni eöa klætt af sér rokið.
CTl
C
«o
CT>
C
CT
Enginn veit hvað
sjaldgæfa nepjuna,
árvissar
haustrign-
ingar, svöl
sumrin og
steikjandi
sól á kyrr-
um dögum.
Veöriö hér
er miklu betra
en f heitari lönd-
Þaö er bara gróðurinn sem ég
hef áhyggjur af. Hér vantar
kúltúr sem dreifir á skipu-
lagðan hátt afbrigðum trjáa
sem þekkja þetta veðurfar af
hundraö ára kynnum. Planta
sem enn lifir í Reykjavfk á gam-
alli rót meö ótal sprotum veit
mætavel aö hér er snöggra
skipta von. Hana þarf að
kvæma sem fyrst svo eintök
hennar fari um allt land með
sömu vissu.
Öttínn endurtekur sig alltaf
Fuglaflensan er á leið til landsins.
Kannski kemur hún með farfuglunum
og vorbirtunni. Þá andar suðrið með
öðrum hætti en áður.
Að sjálfsögðu setur ugg að fólki þegar það
fylgist með fuglafárinu í Evrópu. Og mörkin
færast nær með hverjum deginum sem líður.
Margir eru sem slegnir út af laginu og skilj-
anlegt þegar mið er tekið af fréttamyndum
utan úr heimi. Heilbrigðisstarfsmenn, í lönd-
um sem við heimsækjum í sumarleyfúm,
vaðandi í ám og tjömúm í sótthreinsuðum
búningum, líkastir geimverum að tína upp
dauða svani og troða í poka. Svanurinn sem
var tákn fegurðar og hreinleika heimsins.
En þetta er ekkert nýtt. Sambærileg við-
brögð urðu hér á landi um miðjan níunda
áratuginn þegar fyrstu fréttir af alnæmisfar-
aldrinum bámst. Þá birtust sömu frétta-
myndimar. Heilbrigðisstarfsmenn í sótt-
hreinsuðum búningum í viðbragðsstöðu til
að mæta mestu vá sem drepið hafði á dyr.
I Svanir á flugi yfir
Reykjavík Vorboðinn
Ijúfi getur orðið með
öðrum hættien áður.
hlutabréf í þeim fyrirtækjiun sem framleiða
slíka búninga hafi hækkað tímabundið. Og
þau hækka nú afúu-. Heilbrigðisráðherra er
tilbúinn að veita 300 milljóniun króna til
búningakaupa ef og þegar flensan nær landi.
Það sama á við um vamir gegn AIDS og
fuglaflensu. Fólk verður að þekkja smitleið-
imar. Með þéttum og velheppnuðum áróðri
tókst að vinna á óttanum við alnæmi. Sama
verður uppi á teningnum varðandi fugla-
flensuna.
Efdr stendur að óttinn er sammannlegur
eiginleiki sem sprettur svo auðveldlega ffarn
þegar eitthvað fer úrskeiðis. Og þarf þá oft
minna til en nýja smitsjúkdóma sem rang-
lega vom stimplaðir á homma þegar AIDS-
umræðan hófst. Nú em svanimir og aðrir
fuglar himinsins í því hlutverki.
Vissulega ber að vera á varðbergi. En ótt-
inn er að mestu ástæðulaus. Hann er jafh-
sjálfsagður fylgifiskur mannkyns og aðrir
sjúkdómar.
En svo gerðist fátt. Nema kannski að
svanatákn íhættu
Þá birtust sömu fréttamyndirnar. Heilbrigðisstarfsmenn ísótthreins
uðum biíningum í viðbragðsstöðu til að rnceta mestu vá sem drepið
hafði á dyr.
Leiðari
Eiríkur Jónsson
Svanurinn oröinn tákn fuglaflensunnar
Svanakjóllinn
ÍSjórk fer ekki i hann afiur.
2. Svanavatnið Dimmalimm
Meistaraverk Tjtekovskis ihættu. Prinsinn cjetur smitasl.
Svarti svanurinn
Skuggiyfir sóiuturni við Hlernm.
Álftanes
Fastetqnaverð geturhrunið.
VINSTRI-6RÆNIR VILJA nú þjóðarat-
kvæðagreiðslu um stóriðjufram-
kvæmdir á íslandi næstu misserin.
Forystumenn í atvinnulífinu em að
velta fyrir sér hverju er fómað fyrir
þessa stefnu. Gengi krónunnar er
hátt, stýrivextir Seðlabankans háir
og lítið atvinnuleysi getur aukið
launakostnað. Forystumenn ríkis-
stjórnarinnar standa samhentir á
bak við áframhaldandi uppbygg-
ingu. Stóra spurn-
. ingin er hver
Petur Blöndal
Ósýnilegir hlust-
endur RÚV rukkaðir.
Ingibjörg Sól-
rún Villhún
frekari stóriðju?
Fyrst og fremst
stefna Samfylkingarinnar er.
Þrátt fyrir að Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir eyði mörgum orð-
um í umhverfismál, í viðtali
sem birtist á Samfylking.is í
gær, segir hún ekkert um af-
stöðu Samfylkingarinnar til
frekari stóriðjuuppbyggingar.
Samfylkingarfólk verður að gera
grein fyrir afetöðu sinni á næst
unni.
ALLT VARÐ BRJÁLAÐ í Bret-
landi þegar Margrét
Thatcher, þáverandi for-
sætisráðherra, ædaði að
leggja á nefskatt í lok ní-
unda áratugar síðustu aldar. Átti
að nota tekjurnar til að reka sveit-
arfélög landsins. Andstæðingar
þess konar skatts sögðu að hann
tæki ekki tillit til stöðu og tekna
arguðu það sama
óháð efnahag.
Fólk greiddi líka
þennan skatt
hvort sem það
nýtti sér þjónustu hins
opinbera, sem
kostuð væri
með skatttekj-
unum. Af
þeim sökum
var hann óvin-
sæll. Hins vegar
hefur nefskatt-
ur þann kost
að vera
ein-
faldur
og draga ekki úr
hvata til vinnu.
Þú borgar ekki
hærri skatt þrátt fyrir að
auka við þig tekjur.
EINHVER DÆMI ERU um ígildi nef-
skatts hér á landi. Til dæmis greiða
allir sem eru með hærri árstekjur en
855 þúsund krónur sérstakt gjald í
Framkvæmdasjóð aldraðra. Nú fjall-
ar menntamálanefnd Alþingis um
RÚV-frumvarpið svokallaða. Þar er
gert ráð fyrir að þeir sem eru eldri en
16 ára greiði 13.500 krónur til Ríkis-
útvarpsins. Skiptir þá engu máli
Þrátt fyrir að Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir eyði
mörgum orðum íum-
hverfísmái, í viðtali
sem birtist á Samfylk-
ing.is i gær, segir hún
ekkert um afstöðu
Samfylkingarinnar til
frekari stóriðjuupp-
byggingar.
hvort fólk á yfirhöfuð sjónvarp eða
útvarp. Bara að borga. Pétur Blöndal
benti líka á það í ræðu á Alþingi 7.
febrúar að samkvæmt frumvarpinu
þurfa tuttugu þúsund fyrirtæki að
greiða þennan nefskatt. Jafnvel fyr-
irtæki sem hafa enga starfsmenn og
hvað þá útvarpstæki. „Ég hélt að það
þyrfti nú að hafa starfsmenn til að
geta hlustað á og notið útvarpsins,"
sagði Pétur. Það er eitthvað skrítið
við þetta. bjorgvin@dv.is
Björt von slökkt
Björn gefur vændi frjálst
Þorvaldur Gjifason skrifar í
Fréttablaðspistil sinn: „Leikhús þurfa
ekki að vera hlutlaus, þótt þau séu að
miklu leyti kostuð af almannafé.
Nóg er af þeim, sem sjá sér ^ V
hag í að halla sér að yfirvöld-
unum. Leikhús þurfa því
helzt að vera í stjómarand- U
stöðu Lflct og góð dagblöð og
góðir rithöfundar.... Leikhúsin
myndu komast nær
áhorfendum, held ég, ef
þau reyndu að hrista
svolítíð upp í þeim, til-
finningum þeirra, skoð-
unum og vitsmunum - og það út-
heimtir tæpitungulausa orðræðu um
ýmis umdeild þjóöfélagsmál f stað
þrúgandi þagnar."
Slíktgeríst eki hér, Þorvald-
ur minn. Það yrðu lögbönn og
læti og enginn þyrði að segja
neitt. Þetta er jú samfélag sem
leyRr engan dónaskap við fólk,
ekki beinskeytta umræðu -
allra síst á
leiksviði.
Bjöm Bjamason segir á vef sín-
um að með frumvarpinu, sem hann
hefur kynnt, „væri lagt til að fella úr
lögum ákvæði um, að ástundun
vændis til framfærslu væri refei-
verð. Höfúndur frumvarpsins i
hefði ekki trú á því, að refsiákvæði
dygðu til að glíma við hinn félags-
lega vanda, sem knýr fólk til
vændis - það
Björn Bjarnason
/ björgunarham.
væri ástæðu-
laust að við-
halda þeirri
blekkingu og
takast frekar á við vand-
i
ann á félagslegum forsend-
um.“
Hárétt hjá ráðherr-
anum knáa. Hinu svar-
ar Björn ekki hvers
vegna hann gerir kaup á
líkamlegri þjónustu
ekki refsiverða.
Gaman væri
að heyra hans
rökstuðning
. fyrir því.