Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2006, Qupperneq 22
22 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2006
Lífið DV
Coldplay
hætt í foili
islandsvinimir og Sigur Rósar-aðdá-
endurnir í Coldplay hafa ákveðið að
hætta. Söngvarinn Chris Martin
tilkynnti það þegar hann tók við
verðlaunum á Brit-verðlaunahátíð-
inni í vikunni. Hann sagði þó að
sennilega myndi sveitin koma aftur
saman í framtíðinni. Þeirfélagar
fengu tvenn verðlaun og þar á
meðal fyrir besta lagið, Speed of
Sound. „Þetta er okkur svo mikils
virði akkúrat núna. Það eru nokkur
ár í að þið sjáið okkur aftur. Fólk
hefur fengið nóg af okkur og það
höfum við líka gert," sagði Martin
þegar hann tók við verðlaununum,
Hann segist vilja eyða meiri tíma
með óléttri eiginkonu sirini, Gwy-
neth Paltrow, og dóttur sinni Apple.
Aftur saman
í mynd
Þokkagyðjurnar Denise Richards og
Neve Campell ætla að hittast aftur á
hvíta tjaldinu. Þær voru mjög heitar
saman í myndinni Wild Things, en
þar léku þær svikakvendi mikil sem
notuðu kynþokka sinn til þess að
tæla og svíkja menn. Þær vöktu
mikla lukku hjá karlþjóðinni með
lesbískum tilburðum sínum og fá-
klæddum atriðum. Myndin mun
heita Back-stabbers og eru fram-
leiðendur að reyna að ná saman
öllu gamla Wild Things-leikaralið-
inu, en það skipa einnig Matt Dillon,
Kevin Bacon og Bill Murray. Myndin
mun þó ekki vera beint framhald af
Wild Things, þar sem búið er að
gera Wild Things 2 og fór hún beint
á videó. Þessi mynd mun fjalla um
mann sem skipuleggur rán eigin-
konu sinnar og upp frá því skapast
flókinn svikavefur.
Jessica komin
með nýjan
Söngkonan Jessica Simpson er
sögð vera að siá sér upp með
söngvaranum Adam Levine. Þær
sögur ganga um Hollywood núna
að nýlega hafi þau gist saman á
hótelherbergi í Los Angeles og að
svo mikill hávaði hafi heyrst að
starfsfólk hótelsins hafi þurft að
skipta sér af. Adam og Jessica eru
sögð hafa byrjað að hittast fljótlega
eftir að Jessica skildi við eiginmann
sinn Nick Lachey fyrir nokkrum
mánuðum. Einnig er sagt að þau
hafi kelað fyrir framan fjölda fólks í
partíi, sem haldið var sama kvöld
og Grammy-verðlaunin um daginn.
Leikarinn Mads Mikkelsen leikur illmennið Le Chiffre í nýju Bond-myndinni.
Mads ætti að vera kunnugur íslendingum en hann hefur verið einn fremsti leikari
Dana um áraraðir og lék í kvikmyndinni Vildspor sem tekin var upp hér á landi.
Myndatökumaðurinn Jón Karl Helgason vann með Mads og segir hann vera ósköp
venjulegan Dana og lausan við stjörnustæla, en með mikla hæfileika.
I Daniel Craig, hinn nýi
I James Bond Drepur
I væntanlega Mads Ilok
I rnyndarinnar.
Mads í kvik-
1 myndinni Pusher
I Fjölhæfur leikari.
„Þetta er bara venjulegur
Dani, engir stjörnustælar og
átti nijög auðvelt nieð að eiga
munnleg og verkleg saniskipti
víð okkur fslendingana,'1 segir
Jón Karl Helgason mynda-
tökumaður unr leikarann
Mads Mikkelsen. ión Karl
vann með Mads í kvikmynd-
ínni Vildspor sem var norrænt
samstarfsverkefni og að
’ hluta til tekin upp hér á
landi. Mads er nú held-
ur betur koniinn í feitt
■ par sem hann hefur
landað Iilutverki ill-
mermisíns I.e Chiffre
t nýju James Bond-
kviktnyndinni
Casíno Roycile. Mads
hefut áður leikiö í
kvikmynduin á borð
við Blinkende Lygter,
Pusher, Bleeder og
verðlaunakvikmy nd -
inni Adarns æbler.
Hann hreppti sitt
fyrsta Hollywood-
hlutverk í kvikmynd-
inni King Arthttr, en
það hlutverk hentaði
honunr fremur ula, enda alveg
ömurleg ræma þar á ferðinni.
„Hann var fljótur að átta sig á
íslendingunurn og bauð mér
sífellt að líta á sig og fjölskyldu
sína ef ég ætti leið hjá í Dan-
mörku," segir Jón Karl um
Mads og bætir því við að Mads
sé stórkostlegur leikari sem
eigi velgengnirta fullkomlega
skilið. Hlutverk Mads í kvik-
inyndirmi, Le Chiffre, er mjög
veigamikið, en iiann mun þó
deyja í iok kvikmyndarinar
eins og önnur Bond-illmenni
hafa gert í gegnum tíðina.
Le Chiffre er kaldrifjaður
bankamaður haldinn
kvafalosta sem græðir á1
því að fjármagna alþjóð-
leg hryðjuverk.
Mads cr þó ekld eini
Daninn sein mun hreppa f \
hlutverk i kv-ikmyndinni -
heldur tnun Jesper Christi-
ansen einnig leika eiganda
glæpsam -
legs spilavít-
is. Jesper lék
aðalhlui-
verkiðíkvik-
myndtnnt Drabet sem sýnd
var á Islandi í haust og hefur
um áraraðir leikið í sjónvarps-
þáttunum Kroniken.
Casino Royale er byggð á
fyrstu bók lans Fleming um
ráðagóða njósnarann Bond en
hún hefur áður verið kvik-
mynduð, en ekki eru allir sátt-
ur með afraksturinn. Þá lék
ieikstjórinn Orson Welles ili-
mennið og eru fótsporin sem
Mads þarf að fylla í orðsins
fyllstu merkingu stór. Kvik-
-**'“**- myndin verður
s frumsýnd þann
• 17. nóvember á
\ þessu ári.
Jón Karl Helgason
myndatökumaður Segir
að Mads sé frábær gæi.
áffi séTstað 'H £erv,'fetjn,r ,treícað broti^ sJö
ffervifeotit],, ^r,r Ookkn,rT tle,,nar pVr "m Ná
f uo auk n, aJluöutit „„ ‘««0