Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2006, Blaðsíða 29
* DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 77. FEBRÚAR 2006 29 Þ>Stöð2kl. 23.20 Foolproof Það er Ryan Reynolds sem fer með aðalhlutverkið í þessari spennu- mynd. Hann er þó aðallega þekktur fyrir grínið. Hann sló í gegn í þáttun- um Two Guys and a Girl og lék líka Van Wilder í samnefndri mynd. Hann hef- ur hins vegar reynt að breyta þess- ari ímynd og hefur meðal annars leikið í spennu- og hlyliingsmynd- um á borð við Amityville Horror og Blade III. Hér leikur hann náunga sem skipuleggur rán sem á að vera skothelt. ______ Natalia Streignard Leikur Valentínu. Valentína hefur góðan húmor líka. Það er nett kaldhæðni að leik- konan sem leikur Valentínu er gullfalleg, en það er suðuramer- íska sjónvarps- og kvikmynda- stjarnan Natalia Streignard sem leikur hana. Þættirnir eru eins og áður sagði smásápa, þannig að þeir hafa upphaf og enda. Þeir eru því ekki endalausir eins og Bold and the Beautiful eða Guiding Light. Þar eru allir búnir að sænga hjá öllum og ein kona er móðir allra. Á einhverjum tímapunkti munu svo allir fá heilblóðfall eða stinga af, en yfir- leitt snýr fólkið aftur. ► Sjónvarpsstöð dagsins Toppgrín alla leið Það virðist einhverra hluta vegna vera að þróast þannig á íslandi að sjónvarpsdagskrá á föstudögum er bara öm- urleg. Ef þú fílar ekki fdolið geturðu alveg eins farið að hátta eftir mat. Þá er um að gera að leita út fyrir land- steinana og BBC Prime er góður kostur. Kl. 20.00 Little Britain Þvaglekasjúklingar hafa mótmælt þriðju seríu af Little Britain. Grínið þar á bæ heldur þó áfram að vera algjör- lega fyrsta flokks. Svartur húmor er bara málið. Kl. 20.30 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps Þetta er fjórða serían af þessum gamanþáttum. Þeir fjalla um fimm ungmenni sem lifa í norðurhluta Eng- lands og eru bláfátæk. Kl. 21.00 Red Dwarf III Þessi skemmtilega grínþáttaröð hefur fengið Emmy- verðlaun. Hún gerist úti (geimi og er blanda af góðu gríni og vísindaskáldskap. Þáttaröðin gerist eftir þrjár milljónir ára í framtíðinni. Kl. 21.30 Black Adder Goes Forth Rowan Atkinsson, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Mr. Bean, fer gjörsamlega á kostum í þessum klass- ísku bresku grínþáttum. Sigurjón Kjartansson viðurkennir að vera aga- '. legur og biður Balta afsök- unar. , i Pressan Það er runnið á mig Eurovision-œði. En ég held ekki tneð Silvíu Nótt. Það Jjýðir samt ekki að ég haldi með Kristjáni Hreinssyni. Sá maður er í rugl- Soní Balti! Eg vil byrja á því að biðja kvikmyndaleik- stjórann Baltasar Kormák afsökun ar á því að hafa í kjallaragrein minni í gær lapið lygi og óhróður upp úr Fréttablaðinu í fyrradag, þess efnis að Ieikstjórinn hafi hent Grapevine út af Kaffibamum. Þetta var víst allt saman byggt á lygasögu Barts Cameron, ritstjóra Grapevine, sem Fréttablaðið var svo ógæfusamt að lepja upp, en dró það síðan til baka í gærmorgun. Þetta kennir manni að vera ekki að lepja allt upp úr götunni. Sumir segja að A Little trip to Heaven sé ágætismynd og kannski maður prófi að sjá hana, hafandi rakkað hana niður í blaðinu í gær. Alveg er ég aga- legur. Það ætti að banna mig. Sorrí Balti! Ég hélt ég yrði ekki eldri þegar ég sá umfjöllun Kompáss um djöfla- k dýrkun á íslandi. Ég i held að 60 Minutes I og álika þættir hafi , tekið svona hluti . fyrir íkringum k 1969, en við ■ erumjú alltaf V seinni til hér á ^íslandi. Komm- 1 on! Er hægt að kleggjast lægra í . fréttamatinu? ^Aðdragaupp einhverja tvo átján ára hasshausa og skyggja á þeim and- litin og breyta röddunum gerir ekki mik- ið fyrir mig. Einnig var trúðurinn sem þeir grófu upp frá the Church of Sat- an í New York frekar ósannfærandi. Þetta innslag var ekkert annað en slappar sjónhverfingar og grín. Látum fagmenn sjá um slíkt. Það er runnið á mig Eurovision- æði. En ég held ekki með Silvíu Nótt. Það þýðir samt ekki að ég haldi með Kristjáni Hreinssyni. Sá maður er í ruglinu. Mér finnst lagið hennar Silvíu bara alls ekkert spes og er sannfærður um að það komi okkur ekki upp úr forkeppninni, hvað þá lengra. Nei, það er bara eitt lag sem ég held að komi okk- ur langleiðina til sigurs í Grikk- landi og það er 100%, með Skagafjarðar- sveiflunni og rapparanum. Lets feis itt! Skagafjarðar- V sveiflan hefur alltaf skilað okkur upp á topp tíu og þetta rapp gerir gæfumun- inn. „Það veit Guð, ég vil stanslaust smð. Alla leið til Grikk- lands takk. ■ í loftiö árið 1982. i 'lfi vinsælu þáttum, og voru valdir vir grínþættirnir í Bandaríkjunum heil sjö ár í röð. Þættimir em sýndir alla virka daga klukkan 17.30 á Skjá einum. Á sunnudög- um er svo samantekt þar sem þættir vik- unnar eru sýndir. Það em ótrúlega margir skemmtilegir karakterar í þáttunum og margir leikarar sem urðu stórstjömur á því að leika í þáttunum sálugu, t.d. Ted Danson, Woody Harrelson, Rhea Perlman, Kirstie Alley og Kelsey Grammer svo ein- hver séu nefnd. b t 7* m.Á RÁS 1 FM 93,4/93,5 !©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGiAN FM 98.9 1 ÚTVARP SAGA FM99.4 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.05 Óskastundin 9.50 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Út- varpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Uppá teningnum 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Samfé- lagið í nærmynd 20.30 Kvöldtónar 21.00 Sögu- menn: Ég var alltaf að hrasa og meiða mig 22.15 Lestur Passíusálma 22.20 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarps- fréttir 19.30 Tónlist að hætti hússins 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12J0 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir 11.00 Bláhomið 12.25 Meinhomið 13.00 Ylfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Amþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsd. 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttaf- réttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttavið- tal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll 14.00 Hrafna- þing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir há- degi 18.00 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir/veður 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) íslenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006)Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/íslandi í dag/íþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDARSTÖÐVAR EUROSPORT 12.30 Snowboard: Winter Ölympic Games Torino Italy 13.00 Snowboard: Winter Olympic Games Torino Italy 13.25 Olympic Games: Olympic News Hash 13.30 Curling: Wnter Olympic Games Torino Italy 16.00 Alpine Skiing: Wnter Olympic Games Torino Italy 16.45 All Sports: Daring Girls 17.00 Ski Jumping: Wnter Olympic Games Torino Italy 18.00 Figure Skating: Winter Oympic Games Torino Italy 18.30 Alpine Skiing: Wnter Olympic Gámes Torino Italy 19.30 Rgure Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 2025 Olympic Games: Olympic News Hash 20.30 Figure Skating: Wnter Olympic Games Torino Italy 21.15 lce Hockey: Wnter Olympic Games Torino Italy 2Z15 Olympic Games: Olympic Extra 23.15 All Sports: Daring Girls 23.30 Olympic Games: Mission to Torino (m2t) 23.45 Skeleton: Winter Olympic Games Torino Italy 0.30 Ski Jumping: Winter Olympic Games Torino Italy 1.30 Cross-country Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 2.00 Cross-country Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy BBC PRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 Last of the Summer Wine 13.00 Down to Earth 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Binka 15.15 Hmbles 15.35 The Really Wild Show 16.00 Changing Rooms 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Unk 18.00 Holby City 19.00 The Secret Ufe of Richard Nixon 20.00 Little Britain 20.30 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 21.00 Red Dwarf III 21.30 Blaekadder Goes Forth 22,00 Ray Mears’ Extreme Survival 22.50 A Thing Called Love 0.00 What the Industrial Revolution Did fa Us 0.30 Landscape My- steries 1.00 Around the Worid in 80 Treasures Z00 Greek Langu- age and People NATIONALGEOGRAPHIC 1Z00 Search fa Battleship Bismarck 13.00 Monster Lobster 14.00 Megastructures 15.00 Battle Of The Hood And The Bis- - marck 16.00 Battle Of The Hood And The Bismarck 17.00 Se- arch for Battleship Bismarck 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 The Ant That Ate America 20.00 Megastructures 21.00 Most Amazing Moments 2Z00 Tara Moss Investigates 23.00 Katrina - Unnatural Disaster 0.00 Most Amazing Moments 1.00 Tara Moss Investigates MTV .......... 1Z00 Meet the Barkers 1Z30 Meet the Barkers 13.00 Meet the Barkers 13.30 Making the Video 14.00 WisNist 15.00 TRL16.00 Warid Chart Express 16.30 Just See MTV 17.30 MTV.new 18.00 Dance Roor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Aeon Hux 21.00 Top 10 at Ten 2Z00 Stankervisbn 22.30 Trailer Fabulous 23.00 Party Zone 0.00 Just See MTV VH1 1Z00 So 80s 1Z30 VH1 Hits 15.00 VH1 Weekly Album Chart 16.00 So 80s 17.00 VH1 's Viewer's Jukebox Rock 18.00 Smells Uke the 90’s 19.00 VH1 Classic 19.30 MIV at the Movies 20.00 Unplugged 21.00 The 70’s House 21.30 Battle fa Ozzfest 22.00 VH1 Rocks 0.30 Hipside 1.00 Chill Out 1.30 VH1 Hits Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daqa kl. 8-18. Helgarkl. 11-16. SMÁAUGLVSINGASlMINN ER 550 S000 OG EROPINN AliA DAGA fRA KL 8-22. irspa visir i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.