Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.02.1982, Síða 13

Símablaðið - 01.02.1982, Síða 13
manna BSRB. Tveim launaflokkum þar fyrir neðan eru skrifstofumenn og talsímaverðir inn- an F.Í.S. eða samtals 5 til 8 launaflokkum neð- ar en bankamenn. Þessir útreikningar eru byggðir á summutíðniritum. Árið 1977 kom fram í launakönnun Hagstofunnar að skrif- stofumenn á almennum vinnumarkaði voru yfirborgaðir að meðaltali frá 10% í neðstu flokkum til 40% í þeim efstu. Lítil ástæða er að ætla að breyting hafi orðið þar á enda vel passað upp á yfirborganir í samningum á hin- um almenna launamarkaði. Tafla 4 Nám tækniteiknara er alltaf að aukast. Meiri og meiri kröfur eru gerðar til þeirra. Laun þeirra í 9. lfl. BSRB eru langt undir því sem samningsþundin laun gera ráð fyrir á al- mennum markaði eða sem svara til fjögurra launaflokka miðað við fimm ára starf en getur farið upp í 8. lfl. eftir 15 ára starf. Tafla 5 Þessi tafla er byggð á samningum BSRB (F.Í.S.) og Rafiðnaðarsambandsins. Innan þess sambands eru rafvirkjar, skriftvélavirkjar og útvarpsvirkjar en í nýjum iðnfræðslulögum heita þeir tveir síðarnefndu hópar ásamt sim- virkjum — rafeindavirkjar. Stór hluti útvarps- virkja í dag eru símvirkjar menntaðir hjá Pósti og síma á radíósviði. Þessi tafla sýnir launamismun í sömu störf- um og á alm. vinnumarkaði. Hér er ekki ofsagt því við t.d. Rafvirki rafiðnaðarsamb. mætti bæta (skriftvélavirki) rafeindavirki sém vinnur við viðhald á tölvum og gagnavinnsluvélum skal hafa eftir atvikum 10%, 20% eða 30% Úlag á það kaup sem hann annars ætti að fá. Þar sem mismunur er skráður 22,2% hér fyrir neðan gæti því staðið (eftir atvikum) 52,2% FRÉTT — Kennarar fá 6. lfl. 1974 til 1981 I félagstíðindum Starfsmannafélags ríkis- stofnana 6. tbl. 1981 kemur m.a. fram að launaflokkaskrið nokkurra þekktra starfsheita ríkisstarfsmanna er sem hér segir á árunum 1974 til 1981: og þar sem stendur 33% munur gæti staðið eftir atvikum 43%, 53% eða 63% munur. Dökki liturinn sýnir aðeins að þar taki menn laun eftir öðrum töxtum en okkar F.Í.S.manna og launamunur er lesinn lárétt en ekki lóðrétt eins og á öðrum línuritum hér í blaðinu. Tafla 6 upplýsir hvernig skrifstofufólk og talsíma- verðir raðast í launaflokki í %. Neðsta línan sýnir hann í þúsundur króna. Á þeirri línu má sjá að Símamenn ná aðeins upp í 11 til 12 þús. kr. flokkinn. Eftir það eru aðeíns bankamenn á ferð upp í 14—15 þús. kr. flokkinn. Út frá þessari töflu eru fundin meðallaun skrifstofumanna og talsímavarða á töflu 3 og lína inn í summutiðnilínurit (skrifstofumenn og talsímaverði F.Í.S.). Tafla 7 Summutíðnirit úr bráðaþirgðaskýrslu launa- könnunarnefndar BSRB og rikisins. Summu- tíðnirit er fundið með því að finna út hve margir starfsmenn í % vís eru í hverjum launa- flokki fyrir sig. Síðan lagt saman það sem er í neðsta flokki við þann hæsta. Svo koll af kolli. Þannig finnst hvort starfsmenn sitja hlutfalls- lega mikið á lágum eða háum lfl. þegar borin eru saman sömu störf í tveim líkum stofnunum t.d. er tiltölulega auðvelt að finna út í hvorri stofnuninni starfsfólkið liggur hærra í launum. Þar kemur skýrt fram á þessu summutiðni- riti að bankamenn liggja hæst síðan kemur BSRB almennt og síðast F.Í.S. Tafla 8 Þessi samanburðartafla sýnir hvaða laun verkstjórar verkamanna innan Verkstjórasam- bands íslands hafa í samningsbundin laun og nokkuð stjórnunarheiti hjá Símanum. Símritari/símvirki.................. 3 lfl. Hjúkrunarfræðingur................... 3 lfl. Meinatæknir...........................4 lfl. Sjúkraliði............................4 lfl. Fóstra................................5 lfl. Vélstjóri m/rafm.d....................6 lfl. Kennari.............................. 6 lfl. SÍMABLAÐIÐ 11

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.