Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Side 4
Fréttir D*
Hallbjörn vill
sjóstangaveiði
Hallbjöm
Hjartarson
kúreka-
söngvari
hefur snmg-
ið upp á því
við lirepps-
ne&idina á
Skagaströnd að komið verði upp
sjóstangaveiði frá bænum. I bréfi
Hallbjamar segir að góður árangur
hafi orðið á Vestfjörðum af mark-
aðssetningu á slíkum valkosti fyrir
ferðamenn. Hreppsnefndin vísaði
tillögu Hallbjamar til atvinnu- og
ferðamálanefndar hreppsins.
Borgin hopar
fyrir Mikael
Reykjavíkur-
borg hefur afsal-
að sér um áttatíu
fermetra reit á
Vesturgötu 26 til
íbúðaeigenda þar.
Ágreiningur var
um eignarhald á
skikanum. Kom
það húseigend-
um í opna skjöldu
þegar borgin vildi taka skikann
sem þeir höfðu nýtt sem bíla-
stæði. Kröfðust þeir skaðabóta. Á
endanum afsalaði stjórn skipu-
lagssjóðs borgarinnar sér lóðar-
partinum. Einn eigenda hússins
þar til fyrir skemmstu er Mikael
Torfason, aðalritstjóri hjá Birtingi,
nýs útgáfufélags tímarita Fróða.
Bifhjólamaður
ákærður
Ríflega þrítugur bifhjólamað-
ur hefur verið ákærður fýrir að aka
of hratt miðað við aðstæður og al-
menn tímamörk á leið norður Frí-
kirkjuveg í Reykjavflc í september
í fýrra. Er mánninum gefið að sök
að hafa ekið Fríkirkjuveginn á um
80 km hraða á klst þar sem leyfð-
ur hámarkshraði er 50. För hans
endaði í árekstri við bfl sem ekið
var vestur Skálholtsstíg. Þess er
krafist að ákærði verði dæmdur
til refsingar samkvæmt umferðar-
lögum.
Hrottaleg árás á
Boomkikker
ÚlfarKári
Guðmunds-
son, 26 ára
maður, sætir
ákæru lög-
reglunnar í
Reykjavíkfyrir
hrottalega lflc-
amsárás. Úlf-
ar er ákærður
fyrir að hafa
veistað öðr-
ummanniá
veitingastaðnum Boomkikker í maí
í fýrra. Atvikalýsing ákærunnar er
hrottaleg en Ulfari er gefið að sök að
hafa ráðist á manninn, slegið höfði
hans við barborð, gefið honum
fjölda hnefahögga, sem og sparka.
Eftir það dregið hann á hárinu eft-
ir góífi staðarins og misþyrmt. Af-
leiðingamar urðu þær að maður-
inn sem fyrir árásinni varð brotnaði
bæði á hrygg og rifi, nefbromaði og
tognaði á úlnlið, ásamt því að hljóta
skurði og brotnar tennur. Þess er
krafist að Úlfar verði dæmdur til
refsingar auk greiðslu á bótum upp
á 1,2 milljónir til maimsins sem fyr-
ir árásinni varð.
Leikarinn Gísli Orn Garðarsson lagöi mikið á sig fyrir hlutverk sitt sem handrukkari í
myndinni Börn. Hann gekk í gegnum tveggja mánaöa geðveikisprógramm hjá einka-
þjálfara og breyttist ótrúlega.
Breyttist í helstrípaðan og köttaðan
FM-hnakka á tveimur mánuðum
Leikarinn Gísli Örn Garðarsson er dökkur yfirlitum og loðinn á
líkamanum. Hann ákvað hins vegar að breyta algjörlega um stíl
fyrir hlutverk sitt sem handrukkari í kvikmyndinni Börn sem
verður frumsýnd á morgun. Gísli Örn fór í tveggja mánaða geð-
veikisprógramm með einkaþjálfara og breyttist í massaðan, tan-
aðan, strípaðan FM-hnakka.
„Ég tók þetta alla leið. Ég fór í
ræktina þrisvar á dag og gekk í gegn-
um geðveikisprógramm hjá Sigurpáli
einkaþjálfara. Ég fór í brúnkumeðferð,
fékk strípur og var með demtans-
eymalokka í báðum eyrum. Þetta varð
svona FM-hnakki mætir líkamsrækt-
armanni og var hluti af því að koma
sér í karakterinn,“ sagði Gísli Öm í
samtali við DV í gær um hlutverk sitt
í myndinni Böm. Hann leikur reynd-
ar afar ólflca tvíbura í myndinni, ann-
ars vegar handrukkara með FM-útlit
og síðan skeggjaðan einfara.
Enginn bjór með félögunum
Gísli sagði það hafa verið gríðarlega
erfitt í fyrstu að breyta um lífsstil til að
komast í toppform. „Þetta var hrika-
lega erfitt enda tók ég
þetta alla leið. Ég
æfði eins jáA '\ i
og ég
væri
að
FM-hnakkinn
Gísli Breyttisérl
strfpaðan FM- |
hnakka/
handrukkara á
tveimur
mánuðum.
■
„Ég tók þetta alla leið.
Ég fóríræktina þrisvar
á dag og gekk í gegnum
geðveikisprógramm hjá
Sigurpáli einkaþjálfara.
Ég fór í brúnkumeðferð,
fékk strípur og var með
demantseyrnalokka í
báðum eyrum."
fara að taka þátt í fitnesskeppni, borð-
aði epli klukkan hálf m'u á kvöldin og
fór svo út að skokka á eftir. Svo mátti ég
ekkert borða né drekka eftir það.
Ég þurfti að kúpla mig út úr öllu á
meðan á þessu stóð. Það þýddi ekkert
að skreppa á barinn með félög-
unum á meðan þessu stóð eða
borða eitthvað utan pró-
grammsins, heldur sner-
ist allt um æfingar og mat
- réttan mat," sagði Gísli
Öm en viðurkenndi að eft-
ir nokkum tíma hafi hann
orðið háðurþessu.
„Ég fann að ég varð að
fara í ræktina og var með
samviskubit ef ég var ekki
þar. Það var eins og líkam-
inn öskraði á að fara að lyfta
jámum. Ég breyttist lflca og
ég er ekki frá því að ég hafi orðið
árásargjamari. Kannski af
því að þetta vom svo
snögg skipti á lífs-
stfl. Eg lék fýrst
*- - -
il
skeggjaða gaurinn og þá gerði ég í
því að vera með mjög vont mataræði
og hreyfa mig ekki neitt. Svo hafði ég
rúman mánuð til að koma mér i topp-
form, fara í gegnum algera persónu-
breytingu. Þannig að á einum degi
gjörbreytti ég um lífsstíl og mataræði,
skellti 50 cents í iPodinn og byrjaði að
lyfta. Ég var alltaf að gefast upp fyrstu 2
vikumar og eðlilega fer það í skapið á
manni. Ég varð pirraður og hataði Sig-
urpál sem hringdi á hverju kvöldi til að
kanna hvort ég væri búinn að skokka.
Það passaði reyndar vel við karakter-
inn í myndinni," sagði Gísli og hló. Sig-
urpáll leikur lflca í myndinni svo þetta
var gott fyrir samband okkar þar Iflca.
Áhugaverður heimur
Gísli Öm sagði að hugmyndin að
myndinni hefði komið ffam nokkm
áður en DV fór að fjalla af alvöm um
handrukkara á borð við Annþór Kristj-
án Karlsson, sem afþlánar nú þriggja
ára dóm fyrir lflcamsárás. „Þessi
heimur er mjög fjarri manni og því
þótti mér áhugavert að kafa ofan í
hann. Ég spáði mikið í það hvað
það er sem fær menn til að rukka
fólk með öllum tiltækum ráðum.
Þeir sem ég talaði við vom á því að
þetta væri ekkert persónulegt held-
ur bara viðsldpti. Ég skoðaði sögur,
las allt sem DV skrifaði um þessa
menn og
ór og
menn sem starfa við þetta. Einn sagði
að fyrsta djobbið væri erfiðast en síðan
yrði þetta auðveldara," sagði Gísli Öm.
Fjögur brotin nef
Gísli öm sagði að töluvert ofbeldi
væri í myndinni, enda væri það óhjá-
kvæmilegt þegar ein af aðalpersón-
unum er handrukkari. „Ég held ég
bijóti flögur nef í myndinni. Þannig að
það er vissulega eitthvað um ofbeldi í
myndinni. Þetta er samt ekki ofbeld-
ismynd heldur mynd um fólk. Fólk úr
Reykjavík nútímans. Það var reynt að
gera þetta eins raunverulegt og heið-
arlegt og hægt er," sagði Gísli Öm.
Hann segir það hafa verið skrýma
upplifurt' að vera með - þetta FM
hnakka/handrukkara útlit sem lýst er
hér að ofan.
„Við skutum nokkrar senur á bar og
ég fékk mikla athygli frá konum. Allt í
einu fann ég fyrir því aðþað væri ver-
ið að reyna við mig. Erfitt að
útskýra, en eymalokkar og
aflitað hár. Greinilega eitt-
hvað við það!"
oskar@dv.is
Skeggjaður Gísli Lék einnig
skeggjaðan einfara i myndinni.
Minibusinn er málið
Svarthöfði hefur verið einn traust-
astí fylgismaður strætós undanfarna
áratugi. Þessir gulu vagnar hafa ver-
ið traustir og trúir fylgisveinar Svart-
höfða frá því að hann var smápolli og
verið hans helsta hjálparhella við að
komast á milli a og b.
f gegnum tíðina hefur Svarthöfði
séð þverskurð af íslensku samfé-
lagi troðfylla vagnana á öllum tím-
um dags en það er liðin tíð. Á tíð-
um strætisvagnaferðum Svarthöfða
undanfarið hefur hann tekið eftír því
að það em þrenns konar þjóðfélags-
hópar sem nota strætó reglulega ef
undan eru skildir menntaskólanem-
ar sem nota vagnana á morgnana yfir
vetrartímann. í fyrsta lagi eru það
einstaka sérvitringar eins og Svart-
höfði, í öðru lagi er það fólk af asísk-
um uppruna sem er alið upp við al-
menningssamgöngur í heimalandi
sínu og í þriðja lagi öryrkjar sem hafa
Svarthöfði
hreinlega margir hverjir ekki efni
á því að reka og eiga bfl. Þessir þrír
hópar eru ekki stórir og því mega
þessi gulu ferlíki líða um götur borg-
arinnar hálftómir nær allan daginn. í
ljósi bágrar fjárhagsstöðu Strætós er
Svarthöfði hins vegar kominn með
lausn á vandamálinu.
Svarthöfði leggur til að öllum
risastóru strætísvögnunum verði
lagt nema á álagstímum þegar skóla-
fólk þarf að nota vagnana og í stað-
inn verði notast við minibusa sem
eru í dag notaðir á einhverjum leið-
um. Með því myndi sparast heill hell-
ingur í rekstrarkostnað auk þess sem
sætanýting yrði væntanlega mikið,
mikið betri.
Svarthöfði hefur reyndar ekki
mikla trú á því að forsvarsmenn
Strætós muni grípa til einhverra ráða
sem duga til að lækka rekstrarkostn-
að. Þeirra helsta tromp er að leggja
niður leiðir og láta vagna standa á
bflastæði í staðinn. Svarthöfði ætti
sennilega að taka við rekstrinum af
Ásgeiri Eiríks. Þá væri boðið upp á
ódýrari ferðir með litlum rútum því
minibus er málið.
Svarthöjði