Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Side 22
22 FÖSTUDAOUR 8. SEPTEMBFR 2006 Fréttir DV KtFiAWK Afram gakkl Hér labba hermenn varnarliðsins frá herstöðinni. Nú virðast þeir vera að fara I slöasta sinn. Á góðri stund Hermenn ásamt forir gja sinum við farangur og birg Mrsem komuhingað tillslands. fylOGREGLAN mm, Ákærðirfyrirað rænaogberja konuíbænum Tveir átján ára piltar hafa ver- ið ákærðir fyrir að ræna konu á Laugavegi í Reykjavík nú í byrj- un ágúst. Annar piltanna er frá Bandaríkjunum en hinn hefur meðal annars spilað með íslenska drengjalandsliðinu í körfubolta. Þeim íslenska er gefið að sök að hafa rifið í hliðartösku konunn- ar og Bandaríkjamanninum að hafa slegið hana tvisvar í andlitið þegar hún streittist á móti. Pilt- arnir náðu þá töskunni af henni og hlupust á brott með hana, en hún innihélt meðal annars pen- inga og seðla. Þess er krafist að piltarnir verði dæmdir til refsingar og greiðslu skaðabóta að upphæð 614þúsundir króna. Bíræfið átvagl ákært Fjársvikamál gegn sendibfl- stjóra á fertugs- aldri var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Er hon- um gefið að sök að hafa pantað og borðað veitingar í alls þrettán skipti á tveggja mánaða tímabili. í öll skiptin án þess að eiga íyrir þeim. Heildarupphæð þess sem maðurinn borðaði fyrir slær hátt í sextíu þúsund krónur og hefur hann gerst ansi bíræfinn ef sek- ur er. Hann er ákærður fyrir að hafa ekki átt fyrir þeim mat sem hann borðaði á hvorum staðnum, nokkra daga í röð og jafnvel sam- fleytt. Þess er krafist að maður- inn verði dæmdur til refsingar og greiðslu skaðabóta. Keyptu gos fyrir falsseðil Þrír Akureyringar á tví- J tugsaidri hafa verið ákærð- ir af Ríkissaksóknara fyr- ir peningafals. Þeir eru ákærðir fyrir að láta út fimm þúsund króna seðil sem þeir vissu að var fals- aður. Einn mannanna er ákærður fyrir að afhenda hinum tveimur seðil- inn og fengið þá til að skipta honum. Hinir tveir brugðu þá á það ráð að kaupa sér gosflösku fyrir falsaða seðilinn - hugsanlega í þeim tilgangi að fá honum skipt. Hniqnun varnarti Varnarliðið hverfur senn á brott. Frá árinu 1951 hefur það staðið vörð um ísland og á blómatíma þess voru rúmlega þrjú þúsund hermenn og fjölskyldur þeirra hér á landi. DV kafar ofan í sögu varnarliðsins þessi 55 ár sem það hefur verið hér. Allt frá undirrit- un varnarsamnings til dagsins í dag. 5. maí árið 1951 er sögulegur dagur fyrir íslendinga. Þá var varnarsamningur milli lýðveldisins íslands og Banda- ríkja Norður-Ameríku undir- ritaður. Tveimur dögum síðar komu hingað fyrstu liðssveitir Varnarliðsins á íslandi. Næstu misseri verða einnig söguleg fyrir bæði löndin, sökum þess að varnarliðið mun hverfa á brott von bráðar. Fyrstu hermennirnir komu til landsins7.maíárið 1951 ogtilheyrðu 278. fótgönguliðasveit Bandaríkja- hers, sem annaðist varnir á landi, en Bandaríkjafloti lagði til eftirlits- ilugsveit og flugumsjónardeild. Þoturnar koma Haustið 1952 hófst loftvarnarvið- búnaður varnarliðsins og var það með komu 932. ratsjársveitar og 192. orrustuflugsveitar bandaríska flughersins. Engar orrustuþotur voru tiltækar hingað til lands vegna Kóreustríðsins sem þá geisaði og var flugsveitin því búin eins hreyfils flug- vélum úr seinna stríði. Ari síðar, 1953, kom 82. orrustu- sveit hersins til landsins og með henni fyrstu orrustuþoturnar sem fengu það hlutverk að verja lofthelgi íslands. Á svipuðum tíma var hafist handa við uppbyggingu hermann- virkja varnarliðsins og í ársbyrjun árið 1958 voru fjórar ratsjárstöðvar komnar í notkun, hver í sínu lands- horni. Illutverk þeirra var að leið- beina orrustuflugvélum í veg fyrir óþekktar flugvélar sem nánar verður vikið að síðar. varð lítið samfélag sem nánast er nú horfið á brott. f fyrstu sá bandarískt fyrirtæki um uppbyggingu herstöðvarinnar en á árinu 1954 voru fyrstu íslensku verk- takarnir orðnir aðalverktakar í upp- byggingunni, íslenskir aðalverktak- ar. Þremur árum síðar var fyrirtækið Keflavíkurverktakar stofnað og ffá þeim tíma sáu þessi tvö fyrirtæki mest um endurbætur á flugvallar-, hernað- ar-, íbúðar- og þjónustumannvirkja fyrir varnarliðsmenn og fjöiskyldur þeirra - sem mestmegnis hafa flust á brott síðustu ár. Ákærðurfyrir járnrörsárás Björgunarsveit flugsveitarinn- ar kemur til sögunnar Sökum þess hve mikið var flogið yfir sjó var það auðséð að vamarlið- ið þyrfti fljótvirk og örugg björgunar- tæki og kom þá tíl sögunnar björg- unarsveit flughersins með stórar björgunarþyrlur árið 1953. Húsnæði vamarliðsins var af skornum skammti í fyrstu. Bragg- amir, sem allir þekkja og voru í ná- munda við flugvöllinn í seinna stríði, voru rifnir eða gengnir úr sér eftir mikla notkun og ljóst að uppbygg- ingar væri þörf á svæði Varnarstöðv- arinnar í Keflavík. Hafist var handa við endurbætur á Keflavíkurflug- velli, sem á þeim tíma var með þeim stærstu í heimi. í kjölfarið risu flugskýli, íbúðar- hús, spítali og fleira. Til Sovéska grýlan í návígi við ísland? í mars 1960 voru liðssveitír land- hersins sem minnst var á í upp- hafi, kallaðar heim. Vera þeirra var ekki lengur nauðsynleg sökum þess að herflutningar í lofti höfðu verið tryggðir. Eitt fór og annað kom í staðinn. Aðalstöðvar ratsjárflugsveita flotans á Norður-Atlantshafi voru fluttar ffá Nýfundnalandi til Keflavíkurflug- vallar. Jafnframt tók bandaríski flot- inn við rekstri varnarstöðvarinnar af flughernum. Á þessum ámm juku Sovétrík- in umsvif flughers og flota síns í nágrenni íslands og fékk varn- arliðið svokallaðar Delta Dagg- er-orrustuþotur. Þær hófu 1962 að fljúga í veg fyrir sov- éskar herflugvél- ar á loftvarnarsvæðinu umhverfis ís- land. Ógnin varð stærri og meiri Árin liðu og nokkrar breyting- ar urðu á rekstri vamarliðsins hér á landi. Ratsjárstöð sem reist hafði verið á Vestfjöröum heyrði sögunni tíl ásamt þeirri sem var á Heiðar- fjalli á Langanesi. Rekstri ratsjár- sveita flotans á Norður-Atlantshafi var einnig hætt. Árið 1968 var ljóst að Sovétmenn væm að auka umsvif sín í iofthernaði og fór þá flugher Bandaríkjamanna að gera út ratsjárflugvél- ar á Keflavíkurflugvelli til að miða út óvin- inn úr austri. Þess ber að geta að á árunum 1962 og fram til þess tíma sem Sovétríkin féllu flugu liðs- menn 57. orrustuflugsveitarinn- ar í veg fyrir fleiri sovéskar flugvél- ar í kringum ísland en allar aðrar flugsveitir bandaríska flughersins samanlagt. Áttundi og níundi áratugurinn voru heldur hefðbundnir hvað rekst- ur varnarliðsins varðar en óvinurinn úr austri jók hernaðarmátt sinn til muna á þeim tíma og árið 1986 náði umferð sovéskra skipa, kafbáta og herflugvéla hámarki. Á þessum tíma litu endurnýj- uð hernaðarmannvirki dagsins ljós ásamt eftirlits- og stjórnkerfisbúnaði varnarliðsins. Olíuhöfn og birgða- stöð fyrir liðið var gerð í Helguvík, skammt frá Keflavík, og ratsjárkerf- ið var endurnýjað með fullkomnum 21 árs Dalvíkingur hefur verið ákærður af Ríkissaksóknara fyrir húsbrot og líkamsárás. Mannin- um er gefið að sök að hafa ruðst inn í íbúð 23 ára manns í Dal- vík í febrúar á þessu ári þar sem hann svaf í rúmi sfnu. Þar á sáyngri að hafa slegið hann högg í bak, á vinstri fram- handlegg og loks tvö högg í höfuð með 35 sm og eips kflóa þungu járnröri með ásoðnum vinkli. Sá er fyrir árásinni varð hlaut skurðsár við enni, bólgur og skafsár á bak. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar. ;f<í **'> . ’ :. ' 2B: Loftvarið Island var vet yarið atítgtnarliðinu. Hér ecu varnárliðsmenn viðstörfstn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.