Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Síða 54
74 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 m Helgin 0V \\ Eldheitar Dömurnar í Desperate Housewives eiga eftir aðlendaiýmsui vetur. Dramatikin nær hámarki. I vetur sátum viö límd við sjónvarpið. Flóra sjónvarpsþátta hefur aldrei verið meiri og bíðum við spennt hérna á klakanum. DV rýnir í nýjustu seríur Desperate House- wives, Prison Break og Nip Tuck. Það er fátt skemmtilegra en að sitja uppi í sófa og horfa á góðan sjónvarps- þátt. Þættirnir Desperate Housewi- ves og Prison Break hafa heldur betur tröllriðið íslensku sjónvarpi. Við fáum bara ekki nóg. Prison Break betra Önnur sería af Prison Break er nú þegar hafin í Bandaríkjunum og segja sjónvarpsáhorfendur seríu tvö sem kallast Manhunt ekki gefa þeirri fyrstu neitt eftir. Spennan magnast með hverjum þættinum en það er búið að sýna fyrstu þrjá þættina nú þeg- ar. Leikarinn William Fitchner sem er best þekktur fyrir að leika í Hollywood- myndum á borð við Armageddon leik- ur alríkislögreglumanninn Alexander Mahone sem ætlar ekki að gefa neitt eftir í leitinni að föngunum. Fitchner er svolítið spúkí karakter og hann á eftir að sóma sér vel í þættinum. Ástir og örlög hjá aðþrengdum eiginkonum Þriðja þáttaröð af Desperate Hou- sewives veldur okkur engum von- brigðum, en mörgum þótti sería tvö frekar slöpp. I fyrstu seríu fylgdum við einu plotti í gegnum alla þáttaröðina - hver var í kistunni? En í annarri ser- íu gerðist voðalega lítið. Þriðja serían verður því mun meira spennandi en fyrri tvær og án þess að segja of mikið fáum við að sjá eldheit ástarsambönd, mannrán og nýja unga fola mæta á svæðið. Nip Tuck slær öllu við Nip Tuck-þættirnir eru í alla staði rosalegir. Síðasta sería sló öllu öðru við. Vandaðra sjónvarpsefni er varla til. Ef marka má sjónvarpsrýnendur í Bandaríkjunum verður fjórða ser- ía kynþokkafyllri, meira spennandi og sjúklegri en allar hinar til samans. Þættirnir hafa getið sér góðs orðspors vestanhafs og í komandi þáttaröð verður fjöldinn allur af gestaleikurum, þar á meðal: Rosie O' Donnell, Brooke Shields, Larry Hagman, Mario Lopez og Sanaa Lathan. Larry Hagman er nýr eigandi Mac- Namara/Troy og leikur Sanaa Lathan unga eiginkonu hans. Karakter Hag- mans verður afar skrautlegur og mun- um við eflaust hlæja mikið að kallinum. Mario Lopez leikur gestahlutverk í þáttunum en hann lék í hinni vinsælu unglingaþáttaröð Saved By the Bell. Mario leikur lýtalækni og fáum við að sjá frískandi sturtuatriði með honum og Christian. Nip Tuck verður rosalegt í vetur. Nú höfum við eitthvað til þess að hlakka til. Larry Hagman aftur í sjónvarp Ofurtöffarinn Larry Hagman úr Dallas og I dream ogJeanie ersnúinn aftur. Hann leikurnýjan eiganda MacNamara/Troy. Sanaa Lathan leikur eiginkonu hans. Alríkislögreglan William Fitchner leikur alríkislögreglu- manninn Alexander Mahone. Hann ætlar ekki að sleppa þessum gaurum. Sálfræðingurinn Brooke Shields leikur sálfræðing Christians. Flottir gestaleikarar Rosie O'Donneii leikur gestahlutverk I þáttunum. Vel tekið Serlu tvö hefur verið vel tekið í Bandarlkjunum. Við verðum ekki fyrir vonbrigðum. ’.turtu.jtriöi n i1 /7 11, !• .' ' u j ' ln r.ll'II i /<•//■ l"'i "' \(J\7MnluJhföÍ'n\ttnHÍnrij ,liirUuilii()i inýiii'.lu '.fr/i/nn/.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.