Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 56
76 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 Sjónvarp DV Á dagskrá næstu daga rK ' • - . K-: ■ • ... • . - . • ■ Anna Kris Leid eins itine settist vongi og einhver væri í od fyrir framan sjonvarpið á sunnudaginn og horfði á útvarpsþætti. barnaleiknum„Ein sit eg og sauma..." p§>Mi 1 Bentu á þann sem að þér þykir... Reyndi að gerast sjónvarps- áhorfandi á sunnudaginn. Á Stöð 2 var Jóhannes í Bónus að bauna á manninn sem hafði set- ið í Stjórnarráðinu í þrettán ár. í Ríkissjónvarpinu var maðurinn sem hafði setið í Stjómarráðinu í þrettán ár að bauna á forsetann og fleiri mektarmenn. Það má vel vera að einhverjum finnist það eina vitræna í viðtalsþáttum að hafa svolítið fjör í leiknum með því að fá fólk til að segja eitthvað krassandi. Kannski vill enginn hlusta á eða Íesa viðtöl nema þar sé sagt eitthvað virkilega sjokker- andi; eitthvað sem pottþétt verð- ur í umræðunni marga daga á eftir. Þetta er kannski nýja fínan. Það þykir líklega ekkert merki- legt að taka viðtal við venju- lega manneskju sem getur sagt frá lífi sínu frá sinni hlið, án þess að blanda öðrum í málið. Þetta er svona „benduleikur" - að benda á annan til að upphefja sjálf- an sig eða beina at- hyglinni að öðru. En sá sem bendir með vísifingri beinir um leið þum- alflngri að sjálf- um sér. Sjón- varp minn- ir sífellt minna á „sión- varp". Eins og margoft hefur ver- ið bent á eru þættir þar sem tvær manneskjur sitja hvor á móti annarri við borð útvarpsþættir. Alveg sama hversu flottir kerta- stjakar og speglar sjást og þótt vatn sé borið fram í kristalsglös- um á dúkað borð, þá verður þetta aldrei annað en hljóðrænt efni. Örlagadagurinn hennar Sirrýj- ar hefði verið miklu flottari þátt- ur hefðu viðtölin eingöngu farið fram á heimili og vinnustað við- komandi, úti á göngu eða annars staðar þar sem lifandi umhverfi sést. Það voru mistök að setja Sir- rý og viðmælendur hennar með reglulegu millibili inn á veitinga- hús. f slík viðtöl vantar alla ein- lægni sem næst í útvarpsvið- tölum. Og hvaða upp- fyrir vonbrigðum að sjá að fyrsti gestur Evu Maríu Jónsdóttur var Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hafði búist við að jafn reynd fjöl- miðlamanneskja og Eva María er myndi veðja á skemmtilegan við- mælanda, einhvern sem maður hefði ekki séð og hlustað á ótelj- andi sinnum. Sviðsmyndin var truflandi með alltof mynstruðum bakgrunni og yfirborðsleg upp- setning og tilgerðarlegt bros og fliss næstum drap von mína um nýjan úrvalsþátt með Evu Maríu. En vonin dó ekki. Ég þykist nefni- lega nokkuð viss um að Eva María á eftir að hrökkva í gamla gírinn sinn og verða jafn hugmyndarík og lífleg og fólk man hana. ; P'W'Stl Mánudagur Stöð 2 - AThing Called Love - kl. 19.40 Nýir breskir ffamhaldsþættir frá höfundum þáttanna Cutting It, eða í hár saman, sem nutu mikillar hylli er þeir voru sýndir í Bretlandi í fyrra. f þátt- unum, sem eru sex talsins, er fylgst með viðburðarríku lífi ungs manns, Gar- ys Scants, og vina hans sem njóta hins ljúfa lífs og reyna um leið að fóta sig á hinu rennisleipa svelli ástarinnar. Gary er leikinn af einum eftirsóttasta leikara Bretlands nú um mundir, hjartaknúsaranum Paul Nicholls, sem lék meðal annars stórt hlutverk í Bridget Jones: Edge of Reasons. Sjónvarpið - í frjálsu falli - kl. 22.15 Ný bresk heimildarmynd sem enginn ætti að missa af. f kjölfar hryðju- verkanna í Bandaríkjunum 11. september 2001 birtist ógleymanleg ljós- mynd af manni sem hafði stokkið niður úr turni World Trade Center. Mynd- in birtist á forsíðum heimspressunnar degi síðar, en hefur vart sést síðan. Þessi heimildarmynd fjallar um ljósmyndarann sem lagði líf sitt í hættu á þessum örlagaríka degi. Skjárinn - The Contender - kl. 21.30 Raunveruleikaþættir úr smiðju Marks Bumett (Survivor). Leitin að næstu hnefaleika- stjömu er hafin! Sextán hnefaleikakappar hafa verið valdir til að taka þátt í samkeppni um hver Sjónvarpið - Háski að handan - kl. 23.15 Háski að handan (Crossworlds) er bandarísk hasarmynd ff á 1996. Ungur maður kemst að því að pabbi hans var ættaður úr annarri vídd og að grip- ur sem harm erfði eftir hann gegnir lykilhlutverld í því að veija heiminn fyrir illum öflum. Leikstjóri er Krishna Rao og meðal leikenda em Rutger Hauer, Josh Charles, Stuart Wilson og Andrea Roth. Atriði í myndinni em ekki við hæfi bama. Skjárinn - Á vellinum með Snorra Má - kl. 11.45 og 14 Það verða margir góðir leildr á skjánum í dag en þessa tvo skal ekki láta ffam hjá sér fara. Everton og Liverpool byrja um klukkan tólf en Arsenal og Midd- lesbro leikurinn hefst klukkan 14. Enska úrvalsdeild- in er að sjálfsögðu eitt vinsælasta íþróttaefni á íslandi og sýnir sjónvarpsstöðin SkjárSport alla leiki í ensku úrvalsdeildinni, oft á tíðum 5 leiki samtímis í beinni útsendingu. er efnilegastur. Fylgst verður með keppendum allan sól- arhringinn í sérstökum þjálfunarbúðum. í hverjum þætti munu tveir þeirra berjast og sá sem tapar verður sendur heim. Sá sem stendur einn uppi í lokin verður milljón döl- umríkari. Sirkus-SoYouThinkYou Can Dance- kl. 21.30 Frá framleiðendum American Idol kemur raunvem- leikaþátturinn So You Think You Can Dance þar sem leitað er að besta dansara Bandaríkjanna. Dómaramir ferðast víða um Banda- ríkin en aðeins þeir 50 bestu fá að fara til Hollywood þar sem niðurskurður- inn heldur áffam. Þar fá dansaramir að vinna með bestu danshöfundum landsins þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. Þátturinn var meðal annars langvinsælasti þáttur FOXsjónvarpsstöðvarinnar í sumar. Stöð 2 - Hot Properties - kl. 19.40 Frá höfundum gamanþáttanna Frasi- er, sem flestir þekkja, koma þessir nýju og bráðskemmtilegu þættir um fjórar eldhress- ar konur sem hafa haslað sér völl sem fast- eignasalar á Manhattan. Ekki er það verra að ein af leikkonunum í þáttunum er þvílíkt hot. Föstudagur Sirkus - Wildfire - kl. 20 Nýir og spennandi ff amhaldsþættir í anda O.C. (snilldarþættir) sem fjalla um afbrotaungling, rótlausa unglingsstelpu sem látin er afþlána refsingu fyrir smáglæpi með því að vinna á hestabúgarði. Þar ftnnur hún sig loksins; fellur fýrir hestunum, sveitalífinu og verður ástfangin. Sunnudagur sportbar.is BOLTINN I BEINNI VEISLUSALUR afmæli, steggir I gæsir og einkasamkvæmi POOL & SNOKER, Hverfisgata 46 s: 55 25 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.