Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Page 56
76 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 Sjónvarp DV Á dagskrá næstu daga rK ' • - . K-: ■ • ... • . - . • ■ Anna Kris Leid eins itine settist vongi og einhver væri í od fyrir framan sjonvarpið á sunnudaginn og horfði á útvarpsþætti. barnaleiknum„Ein sit eg og sauma..." p§>Mi 1 Bentu á þann sem að þér þykir... Reyndi að gerast sjónvarps- áhorfandi á sunnudaginn. Á Stöð 2 var Jóhannes í Bónus að bauna á manninn sem hafði set- ið í Stjórnarráðinu í þrettán ár. í Ríkissjónvarpinu var maðurinn sem hafði setið í Stjómarráðinu í þrettán ár að bauna á forsetann og fleiri mektarmenn. Það má vel vera að einhverjum finnist það eina vitræna í viðtalsþáttum að hafa svolítið fjör í leiknum með því að fá fólk til að segja eitthvað krassandi. Kannski vill enginn hlusta á eða Íesa viðtöl nema þar sé sagt eitthvað virkilega sjokker- andi; eitthvað sem pottþétt verð- ur í umræðunni marga daga á eftir. Þetta er kannski nýja fínan. Það þykir líklega ekkert merki- legt að taka viðtal við venju- lega manneskju sem getur sagt frá lífi sínu frá sinni hlið, án þess að blanda öðrum í málið. Þetta er svona „benduleikur" - að benda á annan til að upphefja sjálf- an sig eða beina at- hyglinni að öðru. En sá sem bendir með vísifingri beinir um leið þum- alflngri að sjálf- um sér. Sjón- varp minn- ir sífellt minna á „sión- varp". Eins og margoft hefur ver- ið bent á eru þættir þar sem tvær manneskjur sitja hvor á móti annarri við borð útvarpsþættir. Alveg sama hversu flottir kerta- stjakar og speglar sjást og þótt vatn sé borið fram í kristalsglös- um á dúkað borð, þá verður þetta aldrei annað en hljóðrænt efni. Örlagadagurinn hennar Sirrýj- ar hefði verið miklu flottari þátt- ur hefðu viðtölin eingöngu farið fram á heimili og vinnustað við- komandi, úti á göngu eða annars staðar þar sem lifandi umhverfi sést. Það voru mistök að setja Sir- rý og viðmælendur hennar með reglulegu millibili inn á veitinga- hús. f slík viðtöl vantar alla ein- lægni sem næst í útvarpsvið- tölum. Og hvaða upp- fyrir vonbrigðum að sjá að fyrsti gestur Evu Maríu Jónsdóttur var Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hafði búist við að jafn reynd fjöl- miðlamanneskja og Eva María er myndi veðja á skemmtilegan við- mælanda, einhvern sem maður hefði ekki séð og hlustað á ótelj- andi sinnum. Sviðsmyndin var truflandi með alltof mynstruðum bakgrunni og yfirborðsleg upp- setning og tilgerðarlegt bros og fliss næstum drap von mína um nýjan úrvalsþátt með Evu Maríu. En vonin dó ekki. Ég þykist nefni- lega nokkuð viss um að Eva María á eftir að hrökkva í gamla gírinn sinn og verða jafn hugmyndarík og lífleg og fólk man hana. ; P'W'Stl Mánudagur Stöð 2 - AThing Called Love - kl. 19.40 Nýir breskir ffamhaldsþættir frá höfundum þáttanna Cutting It, eða í hár saman, sem nutu mikillar hylli er þeir voru sýndir í Bretlandi í fyrra. f þátt- unum, sem eru sex talsins, er fylgst með viðburðarríku lífi ungs manns, Gar- ys Scants, og vina hans sem njóta hins ljúfa lífs og reyna um leið að fóta sig á hinu rennisleipa svelli ástarinnar. Gary er leikinn af einum eftirsóttasta leikara Bretlands nú um mundir, hjartaknúsaranum Paul Nicholls, sem lék meðal annars stórt hlutverk í Bridget Jones: Edge of Reasons. Sjónvarpið - í frjálsu falli - kl. 22.15 Ný bresk heimildarmynd sem enginn ætti að missa af. f kjölfar hryðju- verkanna í Bandaríkjunum 11. september 2001 birtist ógleymanleg ljós- mynd af manni sem hafði stokkið niður úr turni World Trade Center. Mynd- in birtist á forsíðum heimspressunnar degi síðar, en hefur vart sést síðan. Þessi heimildarmynd fjallar um ljósmyndarann sem lagði líf sitt í hættu á þessum örlagaríka degi. Skjárinn - The Contender - kl. 21.30 Raunveruleikaþættir úr smiðju Marks Bumett (Survivor). Leitin að næstu hnefaleika- stjömu er hafin! Sextán hnefaleikakappar hafa verið valdir til að taka þátt í samkeppni um hver Sjónvarpið - Háski að handan - kl. 23.15 Háski að handan (Crossworlds) er bandarísk hasarmynd ff á 1996. Ungur maður kemst að því að pabbi hans var ættaður úr annarri vídd og að grip- ur sem harm erfði eftir hann gegnir lykilhlutverld í því að veija heiminn fyrir illum öflum. Leikstjóri er Krishna Rao og meðal leikenda em Rutger Hauer, Josh Charles, Stuart Wilson og Andrea Roth. Atriði í myndinni em ekki við hæfi bama. Skjárinn - Á vellinum með Snorra Má - kl. 11.45 og 14 Það verða margir góðir leildr á skjánum í dag en þessa tvo skal ekki láta ffam hjá sér fara. Everton og Liverpool byrja um klukkan tólf en Arsenal og Midd- lesbro leikurinn hefst klukkan 14. Enska úrvalsdeild- in er að sjálfsögðu eitt vinsælasta íþróttaefni á íslandi og sýnir sjónvarpsstöðin SkjárSport alla leiki í ensku úrvalsdeildinni, oft á tíðum 5 leiki samtímis í beinni útsendingu. er efnilegastur. Fylgst verður með keppendum allan sól- arhringinn í sérstökum þjálfunarbúðum. í hverjum þætti munu tveir þeirra berjast og sá sem tapar verður sendur heim. Sá sem stendur einn uppi í lokin verður milljón döl- umríkari. Sirkus-SoYouThinkYou Can Dance- kl. 21.30 Frá framleiðendum American Idol kemur raunvem- leikaþátturinn So You Think You Can Dance þar sem leitað er að besta dansara Bandaríkjanna. Dómaramir ferðast víða um Banda- ríkin en aðeins þeir 50 bestu fá að fara til Hollywood þar sem niðurskurður- inn heldur áffam. Þar fá dansaramir að vinna með bestu danshöfundum landsins þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. Þátturinn var meðal annars langvinsælasti þáttur FOXsjónvarpsstöðvarinnar í sumar. Stöð 2 - Hot Properties - kl. 19.40 Frá höfundum gamanþáttanna Frasi- er, sem flestir þekkja, koma þessir nýju og bráðskemmtilegu þættir um fjórar eldhress- ar konur sem hafa haslað sér völl sem fast- eignasalar á Manhattan. Ekki er það verra að ein af leikkonunum í þáttunum er þvílíkt hot. Föstudagur Sirkus - Wildfire - kl. 20 Nýir og spennandi ff amhaldsþættir í anda O.C. (snilldarþættir) sem fjalla um afbrotaungling, rótlausa unglingsstelpu sem látin er afþlána refsingu fyrir smáglæpi með því að vinna á hestabúgarði. Þar ftnnur hún sig loksins; fellur fýrir hestunum, sveitalífinu og verður ástfangin. Sunnudagur sportbar.is BOLTINN I BEINNI VEISLUSALUR afmæli, steggir I gæsir og einkasamkvæmi POOL & SNOKER, Hverfisgata 46 s: 55 25 300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.