Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Síða 58
* i£ ■*» 78 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 Siðasten ekkisíst DV dagatali i ardagur Kominnvetura Kopaskeri Svo virðist sem kominn sé vetur á Kópaskeri. Fyrirtækið Fjallalamb á Kópaskeri þakkaði landsmönn- um fyrir grillsumarið í aug- lýsingu. Fjallalamb sér- hæfir sig í að framleiða grillvörur og þykja lær- , issneiðarnar frá þeim mjög góð- ““.....ar. Það skýtur svolítið skökku við þeg- ., í ar íbúar á höfuðborgar- svæðinu líta út um glugg- ann og sjá þá rjómablíðu sem hefur verð undanfarið að íbúar Kópaskers séu búnir að gefast upp á Ha? sumrinu. Það getur vel verið að það sé orðið mjög kalt á Kópaskeri en þó er nokkuð snemmt að blása sumarið af. Samkvæmt er fyrsti vetr- laugardag- urinn 21. október. getur vel verið að ardagurinn fyrsti | *** sé haldinn hátíðleg- ur 1. mars á Kópa- .! * skeri. immtu. '* 11 Furðufréttin Mýsnarvilja ekki ost Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Ein af staðreyndum lífsins um að mýs elski ost er víst röng. Þetta er allavega inn- takið í furðufrétt dagsins sem kemur af vefsíðunni ananova,- com. Fréttin er á þessa leið: „Tomma og Jenna-ímyndin um að mýs elski ost er þjóðsögn, þessu heldur vísindamaður fram. Dr. David Holmes, frá Manchester Metropolitan há- skólanum segir að mýs vilji heldur fæðu sem innihaldi mikinn sykur eins og til dæm- is súkkulaði. Hann segir: „Mýs bregðast við lykt, áferð og bragði af mat. Ostur er nokk- uð sem ekki er á borðstólum í náttúrulegu umhverfi þeirra og því nokkuð sem þær myndu ekki bregðast við." Náttúruleg fæða músa er að mestu korn og ávextir en báðar þessar fæðutegundir eru með hátt sykurhlutfall. Þessi niðurstaða fékkst sem hluti af stærri rannsókn á því hvaða fæðutegundir eru aðlaðandi og hvaða eru frá- hrindandi fyrir dýr. Rannsókn- armenninrir fundu út að mat- seðill músa er að mestu korn og ávextir. Þeir segja að raun- veruleg mús myndi fúlsa við einhverju sem lyktar eins mik- ið og ostur og er jafn bragð- mikill." Þá vitum við það. Senni- lega þarf að endurhanna þess- ar klassísku músagildrur þar sem ostbiti er settur á fjöður- ina. í staðinn þarf sennilega að hanna þær svo epli eða appelsína komist þar fyrir. Gefið manninum eld! Fallinn stjörnublaða Nikótíntrípp á Balka „Ég skammast mín fyrir að segja það en ég reykti eiginlega eins og strompur," segir Eiríkur Jónsson, fyrrverandi stjörnublaðamaður á D\4 sem féll nú í ágúst eftir ellefu mánaða tóbaksbindindi. Eiríkur byrjaði snemma að fikta við sígarettur. „Ég byrj - aði að reykja um leið og ég hafði vit til og linnti ekki látum fýrr en ellefta september í fyrra," segir Eiríkur sem þann dag hættiaðreykja ásamt nokkr- um félögum sín- um og konu sinni Petrínu Sæunni Ólafsdóttur. í staðinn fyrir sígarettur tók hann að sjúga sérstaka nikótínstauta sem fást hér í apótekum og hann segir vera frábæra, hreinlega heilsusamlega. Flestir entust stutt í bindindinu. „Jón Óskar myndlistarmaður byrjaði aftur eftir korter og margir voru byrjaðir eftir einn og hálfan sól- arhring. Það erum bara ég og kon- an mín sem byrjuðum ekki aftur að reykja," segir Eiríkur. Það var í Evrópureisu Eiríks með konu sinni Petrínu sem ógæf- an dundi yfir. Hann gáði ekki að sér og tók aðeins fjögurra daga birgðir af nikótínstautum með sér úr landi þótt ferðin ætti að standa í fjórar vik- ur. Fyrsti áfangastaður var Berlín. „Það reykja allir í Berlín og það þykir bara viðkunnanlegt enda er þetta heims- borg. Enþarhöfðu menn aldrei heyrt um nik- ótínstauta, bara tyggjó og plástra," segir Ei- ríkur og útskýrir að tyggjó og plástra geti hann ekki not- að. Það skýr- ist með því að tóbakið sé ekki aðeins fíkni- efni heldur sé það líka ávanabindandi: „Nikót- ínið er fíknin og hreyf- ingin að bera sígarettuna að vörun- um er ávaninn. Þetta hvort tveggja fær maður með stautunum." Eiríkur varð uppiskroppa með nikótínstauta á næturklúbbi í Berlín en komst þó áfallalaust niður á Balk- anskaga. Þar reyndi hann að synda af sér fíknina í sólinni en ógæfuský- ið vofði yfir. „Ég þraukaði út daginn en um kvöldið gekk ég sem í leiðslu og keypti pakka af Marlboro og kveikj- ara. Og kveikti í. Þar með var ég kol- fallinn," segir Eiríkur. Þær þrjár vikur sem eftir lifðu af Evrópuferð Eiríks liðu í reykjarkófi. „Ég keðjureykti eins og þær þjóðir sem ég heimsótti og í takt við inn- Ekki mjög svæsnar spurningar Gamla myndin Gamla myndin að þessu sinni er tekin í sjónvarpssal í nóvember árið 1981 er þar fór fram Spurn- ingakeppni sjónvarps- ins. Þeir Traustí Jónsson og Guðni Kolbeinsson voru spyrl- ar og stjórn- endur þess- arar keppni en örnólfur Thorlacius og Sigurður Richt- er voru dómarar. Og eins og sjá má á myndinni skörtuðu þeir Ömólfur og Sigurður forláta bresk- um dómarahárkollum í tilefni dags- ins. „Þetta voru ekki mjög svæsn- ar spumingar að ég held þótt ætíð sé erfitt að vera dómari í eigin sök," segir Trausti Jónsson um keppnina. „Við Guðni sömdum spurningarnar í samvinnu við dómarana og við lögðum upp með að fólk heima í stofu gæti svarað þeim, eða héldi að það ættiaðvitasvarið." í máli Trausta kem- ur fram að þessi keppni hafi aðeins verið þenn- an eina vetur og að alls hafi átta þriggja manna lið tekið þátt í keppninni sem verið hafi með útslátt- arsniði svipað og Gettu betur. „Þetta voru sjö þættir sem sýnd- ir voru þennan vetur og síðan ekki meir," segir Trausti. „Ég man ekki lengur hverjir stóðu uppi sem sig- urvegarar eftír allan þennan tíma en það var örugglega sómafólk." Dv-Myndir: Úr einkasafni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.