Nýr Stormur


Nýr Stormur - 30.06.1967, Blaðsíða 1

Nýr Stormur - 30.06.1967, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 3 0. JÚNI 1967 I Wifr® HMNUB | 1 1 I / I ViMal við Lyndon B. Johnson á bls. 4 i p 3- árgangur Reykjavík 24. töluBlað UTVA ll NISTA! Freklegt hlutleysisbrot Útvarpsins í þágu kommúnistaklíkunnar í Alþýðu- — bandalaginu! — Ötvarpið gerir þaff ekki endasleppt í lýðræöisást sinni og óhlutdrægni. Með samkomu- ,afi milli flokkanna var lista Hannibals Valdimarssonar meinaður aðgangur að útvarpi og sjónvarpi í kosningahríðinni. Áður gerðri samþykkt um að formenn flokkanna skyldu ^°ma fram í útvarpi var breytt í „formenn ÞINGFLOKKANNA til að útiloka Hannibal. — Áð kosningum loknum bauð syo útvarpið Magnúsi Kjartanssyni, ritstjóra málgagns Sósíal- !staflokksins, að koma fram með formönnum flokkanna og lýsa kosningaúrslitum. Og s.l. laugardag gaf það Magnúsi enn hálftíma þátt í útvarpinu til árása á Hannibal og liðs- menn hans! Álafoss gjaldþrota? Klæðaverksmiðjan Álafoss, eitt af elztu og traustustu fyrir- tækjum landsins, er nú á heljarþröminni. Kvittur hefir gosið upp við og við um það að þetta fyrirtæki, sem löngum var talið einn af hornsteinum íslenzks iðnaðar, væri á barmi gjaldþrots og myndi verða gert upp þá og þegar. Mun hér verða um að ræða eitt af stærstu gjaldþrotum, sem enn hafa orðið á íslandi. Talið er að gjaidþrotið muni verða upp á 70—80 milljónir króna, og verði svo, fær íslenzka ríkið verulegann skell, þar sem ríkisábyrgðir vegna fyrirtækisins munu vera um 50 milljónir. < Hér er „Þjóðlífs“-lineykslið endurtekið með öfugum for- merkjum. — Og nú þegir framsókn! Einn svartasti bletturinn á nÝafstaðinni kosningabaráttu var útilokun I-listans í Reykja vík frá útvarpi og sjónvarpi. Hvernig sem á jnálin er litið var sú ákvörðun hins pólitíska útvarpsráðs óverjandi. Skv. úrskurði yfirkjörstjórnar um OPIÐ BREF til formanns Sjálfstæðisflokksins, hr. Bjarna Bene- diktssonar, frá flokksráðsmanni, sem af auðskyldum ástæðum getur ekki látið nafns síns getið. Herra forsætisráðherra! Þótt ég hafi verið einn af þeini, er stutt liáfa þig til valda, æði fyrr og síðar, þá get ég ekki stillt mig um að senda þér örfáar lfnur í tilefni þess, að við munum sjást V1Ö allhátíðlcgt tækifæri í þessari viku. Ég veit um gagnsleysi þess að skrifa þér einkabréf og við- ræður reyni ég ekki lengur við þig. Ég hef tekið það ráð að biðja Nýjan Storm fyrir þetta bréf, því að ég vil ekki leita á náðir Framsóknar eða kommúnista og auk þess hef ég beðið ritstjóra Nýs Storms um að endurrita þetta bréf íyrir mig, (il þeSs að þú þckki)- ckki irthátt minn, því að ög vil ckki búa undir reiði þinni og bræðra þinna meii en orðið cr. Aðalerindi mitt er að biðja þig að draga þig í hlé frá for- tnennsku og forsætisráðherrastörfum, að minnsta kosti í F’ramhn'f -'s 2 að listinn væri utanflokka, bar honum auðvitað réttur til að túlka mál sitt í fjölmiðlunar- tækjum þjóðarinnar til jafns við aðra. Skv. úrskurði lands- kjörstjórnar, sem byggður var á lagaákvörðum um að bera mætti fram fleiri en einn lista í nafni sama flokks, ÁN sam- þykkis flokksstjórna, náði auðvitað engri átt að leggja það á vald valdaklíku kommún ista, hvort listinn fengi að koma þar fram eða ekki. Enda kom það í ljós, að hér voru samantekin ráð flokks- klíkna ALLRA FLOKKA, þeg- ar áður gerðri samþykkt um sérstakan sjónvarpsþátt „for- manna flokkanna“, var breytt í „formanna þingflokkanna“, en í Alþýðubandalaginu einu er annar formaður þingflokks- ins en flokksins. Það tók þó út yfir allan þjófabálk þegar sjónvarpið svo EFTIR kosningar bauð Magnúsi Kjartanssyni, að korna fram við hlið formanna flokkanna til að ræða úrslit kosninganna! Ekki er vitað til að Magnús Kjartansson hafi haft til þess neitt umboð frá Alþýðubanda- laginu, enda gegnir hann engri Framkvæmdabankinn sál-- ugi jós miklu fé í þetta fyrir- tæki, til kaupa á vélum o. fl. Álafoss hafði um langt skeið verið þjóðþrifafyrirtæki, und- ir stjórn Sigurjóns heitins Pét urssonar, og vann fyrirtækið góða vöru úr íslenzku ullinni. Með harðnandi samkeppni við erlenda vöru, jukust kröf- urnar um gæði íslenzku fram- leiðslunnar og einnig mun ætl un forráðamanna verksmiðj- unnar hafa verið að auka fjöl- breytni framleiðslunnar og hófu þeir framleiðslu á gólf- teppum, en þá kom í ljós, að verksmiðjan gat ekki spunn- ið nægilega vel úr ullinni. Var þá gerður samningur við danskt fyrirtæki, en nú fer eitthvað að vandast málið. Margt af erlendu verkafólki trúnaðarstöðu á vegum þess annarri heldur en að sitja í framkvæmdastjórn þess ásamt 14 öðrum. EINLEIKUR MAGNÚSAR S.l. laugardag hóf göngu sjna nýr þáttur í útvarpinu, sem nefndur er „Daglegt líf..‘ Bæði nafn þáttarins og snið bera meö sér að hér er verið að endurvekja þáttinn Þjóðlíf, sem lagður var niður í vetur, eftir að stjórnandi hans Ólaf- Framh. á bls. 2. hefur unnið á Álafossi og mun þar hafa verið misjafn sauður í mörgu fé. Bankastjórum Landsbankans mun hafa ofboð ið vinnubrögðin er þeir fóru þangað til eftirlits fyrir skemmstu og liggur nú Ijóst fyrir að þetta gamla og gróna fyrirtæki mun verða lagt á höggstokkinn innan skamms. Munu margir eiga um sárt að binda í þessu máli, en rík- issjóður þó mest. Er einkenni- legt hversu lítið hefir orðið úr mörgum fjárfestingum undan- farinna ára og þá einkum þeirra er Framkvæmdabank- inn átti hlut að, en hann hafði eins og kunnugt er, yfir að ráða hinni svokölluðu Mars- hallaðstoð, eða andvirði henn- ar í íslenzkum peningum. Er hér eitt dæmið um ó- stjórn þá og skipulagsleysi sem einkennt hefir íslenzkt athafnalíf á undanförnum ár- um. Einkaframtakið er fyrr en varir komið yfir á ríkið ef hallar undir fæti og ríkisfyrir- tæki og ríkisframkvæmdir eru rekin með svo furðulegum hætti, að engu er líkara en að forsvarsmenn þeirra þurfi eng urn að standa reikningsskap gerða sinna. En viðreisn er viðreisn og hvaða nafn hún hlýtur að fjór- um árum liðnum, er óráðin gáta í dag.

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.