Freyr - 01.11.1960, Blaðsíða 12
340
PRE YR
Búfræðingar
Verðlaun úr verðlaunasjóði bændaskól-
anna hlaut Jakob Svavar Þorbergsson.
Fergusonverðlaunin hlaut Ólafur íshólm
Jónsson.
S. í. S. verðlaunin og smíðaverðlaun
Morgunblaðsins hlaut Tryggvi Pálsson.
Verðlaun úr Minningarsjóði Jóseps
Björnssonar hlaut Erling Frydenlund.
Silfurskeifu Morgunblaðsins, fyrir tamn-
ingu hesta, hlaut Jón Friðriksson.
Verðlaun úr Minningarsjóði Tómasar
Jóhannssonar, fyrir leikfimi, hlutu Garðar
Magnússon og Jakob Svavar Þorbergsson.
Verðlaun fyrir hirðingu hrossa hlaut
nemandi í yngri deild, Broddi Björnsson
frá Framnesi í Skagafirði.
Nemendur smíðuðu 50 smíðisgripi og er
verðmæti þeirra áætlað 65.000,00 kr. —
Bundnar voru 196 bækur og verðmæti á
bandi áætlað um 11.500,00 kr. — Tamin
voru 36 hross.
Dvalarkostnaður (fæði og þjónusta) varð
kr. 34,00 á dag.
ÚTSKRIFAÐIR Á
HÓLUM í HJALTADAL
1960
16. Tryggvi Pálsson frá Saltvík, Reykja-
hreppi, S.-Þingeyjarsýslu.
Eftir eins vetrar nám (bændadeild):
12. Guðlaugur Bjarnason frá Hafnarfirði.
13. Haraldur Kristjánsson frá Einholti,
Biskupstungum, Árnessýslu.
14. Jóhann Birgir Guðmundsson frá Hlíð,
Hjaltadal, Skagafirði.
15. Jón Trausti Steingrímsson frá Vegamót-
um, Dalvík.
Brautskráðir nem-
endur frá Bændaskól-
anum á Hólum vorið
1960 voru þessir:
Eftir tveggja vetra
nám:
1. Árni Theódór
Árnason, frá
Siglufirði.
2. Dvalinn Hrafn-
kelsson frá Hall-
geirsstöðum,
Hlíðarhreppi,
N.-Múlasýslu.
3. Eiríkur Guðbjartsson frá Akbraut á
Stokkseyri.
4. Erling Frydenlund frá Velfjord, Noregi.
5. Garðar Þórir Magnússon frá Hvammi,
Fáskrúðsfirði.
6. Haukur Björnsson frá Bæ, Höfðaströnd,
Skagafirði.
7. Jakob Svavar Þorbergsson frá Hafra-
nesi, Fáskrúðsfirðl.
8. Jón Friðriksson frá Kollugerði, Akur-
eyri.
9. Ólafur íshólm Jónsson frá Hæli, Gnúp-
verjahreppi, Árnessýslu.
10. Reynir Öxndal Stefánsson frá Akureyri.
11. Símon Helgason frá Þverá, Svarfaðar-
dal, Eyjafjarðarsýslu.