Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1964, Síða 6

Freyr - 01.01.1964, Síða 6
FRE YR DAVID BROWN er dráttarvél í sérflokki, sem nú heldur innreið sína á íslenzkan markað. Fáanlegar í eftirtöldum stærðum: Gerð 850 — 35 hestöfl Gerð 880 — 42 hestöfl Gerð 990 — 52 hestöfl Einhver þeirra hentar yður Vökvakerfið á öllum DAVID BROWN dráttarvélunum er viðurkennt um allan heim sem það fullkomnasta, sem völ er á. DAVID BROWN er eina dráttarvélin með „TCU“. Þessi „TCU“ útbúnaður er sjálfvirkur þungaflutningur frá jarð- vinnsluverkfæri yfir á dráttarhjól vélarinnar til að koma í veg fyrir að hjólin spóli. Dýptarstilling er sjálfvirk og hægt er að velja um 25 mismunandi stillingar. Með dráttarvélinni má fá þrívirkan vökvaloka, sem gerir kleift að samtengja við vélina þrjú vökvaknúin tæki í senn, sem þó vinna óháð hvort öðru. Vélin hefur fjölhraða vinnudrif, innbyggðan lyftuás, mismunadrifslás, dráttarbita fyrir þunga vagna og ýmsa aðra kosti. Með DAVID BROWN útvegum við öll vinnutæki s. s. moksturstæki og á ógleymdri vökvaknúinni S&S sláttuvél, sem aðeins fæst við DAVID BROWN. Vélin er byggð á grind og má því komast að öllum hlutum henn- ar til viðgerða án þess aðhluta hana í sundur. í flestum tilfellum henta sömu varahlutir öllum gerðum DAVID BROWN. ARNI CESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 11555

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.