Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.1966, Side 3

Freyr - 01.06.1966, Side 3
HEIMILIÐ ER HORNSTEINNINN Hinar öru breytingar í þjóSfélaginu ó undanförnum órum gera þær kröfur til íslenzkra tryggingafélaga, að þau veiti hverjum almennum borgara kost á víðtækri tryggingaþjónustu. Samvinnutryggingar hafa fró upphafi leit- azt viö að móta starf sitt og stefnu með hliðsjón af þessu og hafa verið í fararbroddi íslenzkra tryggingafélaga í nær 20 ór. Sérstök óherzla hefur verið lögð ó að veita hagkvæmar tryggingar, til að létta fjórhagslega erfiðleika heimilanna, vegna óvæntra atburða. I bæklingnum „HEIMILIÐ ER HORNSTEINNINN" er bent ó þær tryggingar, sem vér bjóðum nú hverju heimili og mun hann verða sendur i pósti til allra, sem þess óska. HEIMILI Heimilistrygging tryggir innbúið fyrir tjónum af völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku og óbyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin. Heimilis- trygging kostar fró kr. 300,00 ó óri. BÍLL Auk hinnar lögboðnu óbyrgðartryggingar bjóðum vér hagkvæma KASKOTRYGGINGU þar sem billinn er tryggður fyrir skemmdum af völdum órekstra, skemmda í flutningi þjófnaðar og bruna. Hin nýja ÖF-TRYGGING er slysa- trygging ó ökumanni og farþegum og er veitt endurgj aldslaust til nýrra bifreiðaeigenda til 1. maí n. k. HÚS Samkvæmt landslögum eru öll hús á landinu brunatryggð. Vér bjóðum einnig ýmsar frjólsar húsatryggingar bæði fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. VATNSTJÓNSTRYGGINGAR, ÁBYRGÐARTRYGGINGAR, GLERTRYGGINGAR og FOKTRYGGINGAR eru þær trygginqar, sem margir húseiqendur taka nú orðið. LÍF L Áhættulíftrygging er það form líftrygginga, sem bezt hentar i löndum, sem ótt hafa við verðbólgu að stríða. Tryggingin greiðist einungis út, ef hin tryggði deyr innan viss aldurs og iðgjöld eru lóg. Auk þess bjóðum vér eldri form líftrygginga m. a. SPARILÍFTRYGGINGAR, SPARI- og ÁHÆTTULÍFTRYGGINGAR, HÓPLÍFTRYGGINGAR, BARNALÍFTRYGGINGAR, og SLYSATRYGGINGAR. VI w SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.