Freyr - 15.08.1968, Side 14
Rækileg
kæling
NauSsynlegt er aS kœla vandlega
Hvort sem líSur langt eða skammt fró mjöltum, unz mjólk-
in kemst til mjólkurstöðvar, er ör kœling alltaf róðleg, það
eykur öryggi fyrir því að hún flokkist vel, hvað sem fyrir
kemur ó leiðinni. Bezt er að hún kœlist niður í 4 stig ó
sem skemmstum tíma.
En auSvitaS er kœlingin ein ekki nóg
Sé mjólkin mjög menguð af bakteríum fró upphafi er kœling ekki að miklu
gagni. Lítum ó brúsana í kœliþrónni í því sambandi. í brúsa a, með 1000 gerla í
hverjum ml mjólkur vex fjöldinn lítið meðan ó kœlingu stendur. I brúsa b, er
hólf milljón gerla í ml þegar kœling byrjar og þar stígur magnið mjög ört þrótt
fyrir kœlingu.
Kœlingin er virk þegar gerlamagniS er lítiS, annars ekki.
VeljiS réttan kœlibúnaS
Stœrð og gerð kœlibúnaðar þarf að sniða eftir staðbundnum skilyrðum, en þau
eru-
1. Mjólkurmagnið 4. Rennslismagn vatnsins
2. Geymslutími mjólkurinnar 5. Húsrými ó staðnum
3. Hitastig kœlivatnsins
350
F R E Y R