Freyr - 01.08.1975, Síða 20
Þúsund korna þyngd og grómagn
TAFLA III.
2ja raða bygg
V.d. 133 Ár: 1968 V.d. 145 Ár: 1969 V.d. 133 Ár: 1970
Sáð Skorið 1000 k. gróm. Sáð Skorið 1000 k. gróm. Sáð Skorið 1000 k. gróm
9 % 9 % g %
Bygg 0,04 frá Noregi Sandjörð 30/4 11/9 40,5 98,0 4/5 27/9 35,1 40,0 6/5 17/9 35,9 80,0
Móajörð 34,4 83,0 27,5 9,0 10,9 0,0
Sandjörð gaf meira 6,1 15,0 7,6 31,0 25,0 80,0
Maribygg frá Svíþjóð V.d. 146 V.d. 146 V.d. 141
Sandjörð 30/5 24/9 41,3 90,0 1/5 24/9 30,0 23,0 3/5 20/9 29,4 70,0
Móajörð 29,6 25,0 21,9 0,0 0,0 0,0
Sandjörð gaf meira 11,7 65,0 8,1 23,0 29,4 70,0
Arlabygg, sænskt V.d. 136 V.d. 149
Sandjörð 30/4 14/9 41,2 95,0 1/5 24/9 29,3 19,0
Móajörð 34,1 72,0 0,0 0,0
Sandjörð gaf meira 7,1 23,0 29,3 19,0
Akkabygg frá Weibulsholm, Svíþjóð
Sandjörð Móajörð
Sandjörð gaf meira
Ef öll 14 afbrigðin eru tekin með sams
konar reikningsaðferð, verður 34% meiri
kornþungi og 87% meira grómagn af sand-
jörð en móajörð. Sýnir þessi könnun á
korni frá sandjörð og móajörð auðsæjan
mun, og mestur verður þessi munur á jarð-
vegstegundum við kornþroskun í köldum
sumrum eins og sjá má, ef litið er á fram-
anritaðar töflur og skoðaður árangurinn
1969, 1970 og 1972. Þessar rannsóknir benda
til þess, að sandar á suðurströnd íslands
geti verið verðmætir til ræktunar, ef heft
er sandfok, og rækta mætti þar bygg og
hafra með árvissum árangri til kornþrosk-
unar. Ræktun skjólbelta mundi auka ör-
yggi og árvissa ræktun. Þörfin fyrir ís-
lenskt korn er fyrir hendi, bæði til fóðurs
og útsæðis, og hálmurinn er einnig verð-
mætur bæði til fóðurs og iðnaðar, því rann-
sóknir hafa sýnt, að úr íslenskum korn-
hálmi má búa til þilplötur, sem virðast
ekki gefa eftir innfluttum þilplötum úr
erlendum hálmi. Hér þarf íslenskt framtak
að koma til.
316
F R E Y R