Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1976, Blaðsíða 34

Freyr - 01.07.1976, Blaðsíða 34
SIGURÐUR SIGURÐARSON, dýralæknir: Verjið kálfanna gegn garna- veiki og meltingartruflunum Á bæjum, þar sem garnaveiki hefur fundist, er stöðug hætta á því, að nautgripir, sauðfé og geitur haldi við smiti til frambúðar. Vandlega rækt bólusetning ásetn- ingslamba snemma hausts ár hvert tekur að mestu leyti fyrir beint tjón af garnaveiki í sauðfé og geitum. Þó getur þurft að kaupa að bólusett lömb á bæjum, þar sem garnaveiki hefur náð að búa um sig. Lömbin smitast auðveldlega nýfædd í óhreinlegum húsum. Hreinleg Bréf frá bændum framhald á, og líka sá, að mig langar að vita, hvaðan þessi skerðing á rétti konunnar á frádrætti 50% síns vinnuframlags til öflunar nettótekna búsins er komin, því ég vona, að blaðið meini það ekki, að eiginkonur okkar bænda leggi ekki meira fram til vinnu á búunum en yfirleitt 20%. Það er einnig fleira, sem ég átta mig nú ekki alveg á í þessum leiðbeiningum, svo ég vildi vinsamlegast beina því til blaðsins, hvort það hefði borið þessar leiðbein- ingar undir ríkisskattstjóra og hann samþykkt þær, til dæmis eins og með fyrningaskýrsluna, þar finnst mér um nýmæli að ræða. En slík staðfesting á svona leið- beiningum eftirleiðis væri mjög æskileg, og raunar alveg sjálfsagt fyrir blaðið að hafa hana. Látrum, 15.4. 1976. Með bestu kveðju. Þórður Jónsson. 278 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.