Freyr

Volume

Freyr - 01.10.1978, Page 20

Freyr - 01.10.1978, Page 20
Fjöirit nr. 1. Notkun á uppskerumæli, eftir Jón Viðar Jónmundsson. Það er um notagildi uppskerumælis við ákvörðun um uppskeru af beitilandi. Fjölrit nr. 2. Tilraunaskýrsla 1974, Magnús B. Jónsson, skólastjóri, skrifaði formála. Ritið fjallar um tilraunir á vegum Bænda- skólans á Hvanneyri árið 1974. Þar segir frá veðurfari og gróðri 1974, efnarannsókna- stofunni á Hvanneyri, fóðurverkunarrann- sóknum, búfjárrannsóknum, vélaskýrslu- haldi nautgriparæktarfélaganna og útgáfu ritgerðasafns. Fjölrit nr. 3. Hugleiðing um landbúnað og orkujöfnuð, eftir Bjarna Guðmundsson. Þar er rætt um þróun landbúnaðar og orku- notkun, sagt frá orkunýtingu við erlenda búvöruframleiðslu og drepið á orkunýtingu í íslenskum landbúnaði. Fjölrit nr. 4. Könnun á vélbundnu heyi í Borgarfirði þjóðhátíðarveturinn 1974, eftir Bjarna Guðmundsson, Gísla Sverrisson og Hauk Júlíusson. Þar segir frá athugun á meðhöndlun og fóðurgildi vélbundins heys á 16 bæjum í Borgarfirði. Þeir þættir, sem mestu virtust ráða um fóðurgildi heysins, eru hrakningur á velli, meðferð heysins í hlöðu (súgþurrk- un) og sláttutíminn. Könnunin var gerð í samvinnu við bútæknideild Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins á Hvanneyri. Fjölrit nr. 5. Erfðabreytileiki í mjólkurmagni hjá íslenskum kúm, eftir Jón Viðar Jónmundsson. í ritinu er sagt frá fyrri rannsóknum á þessu sviði, bæði íslenskum og erlendum, og hvernig þær hafa verið gerðar. Þróun og orkunotkun iandbúnaðar - breytiiegt arfgengi á nyt hjá ísl. kúm - — kynþroski og fengitími íslenska fj hegðun regnsins í Borgarfirði — hiti — áhrif veðurfars á upptöku köfnunai um kúm — áhrif skeljasands á sýrus önnur merkileg er fjallað í fjölritum E Fjölrit Bænd á Hvanneyri Bændaskólinn á Hvanneyri hefur len{ tilraunastarfsemina og nú hin síðari sem aflað hefur verið með tilraunum 1 hverjum þeim, sem áhuga hefur. Frey 704 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.