Freyr

Årgang

Freyr - 01.10.1978, Side 21

Freyr - 01.10.1978, Side 21
- ný vitneskja um vélbundið hey — — úrval eftir frjósemi og þunga lamba árins — samstilling gangmála áa — í heyinu — kartöflurækt á mýrarjörð Jfnis — stærðarrannsóknir á íslensk- ig jarðvegs. Um þessi efni og mörg endaskólans á Hvanneyri. askólans ■ gefið út skýrslur um Ir ■ fjölritaformi. Mikil þekking, °9 athugunum, er þar tiltæk 'ri birtir hér yfirlit yfir fjölrit nr. 1—27. Fjölrit nr. 6. Athugun á skyldleikarækt hjá sauðfé, eftir Jón Viðar Jónmundsson. Sagt er frá athugun á skyldleikarækt sauð- fjár á skólabúinu á Hvanneyri. Fjölrit nr. 7. Meðgöngutími og vanhöld hjá íslensku sauðfé, eftir Jón Viðar Jónmundsson. í þessu riti segir frá athugun á lambavan- höldum og meðgöngutíma ánna eftir upp- lýsingum úr skýrslum fjárræktarfélaganna frá árunum 1970—1971. í ritinu eru það nefnd vanhöld, þegar lambið vantar að hausti. Vanhaldaprósentan var 4.93. Sýnt er fram á áhrif af burði, kyni og aldri ærinnar á vanhöld. Munur á vanhöldum var greini- lega milli búa, en samhengi milli lamba- fjölda á búinu og hundraðstölu vanhalda var ekki sýnilegt. Fjölrit nr. 8. Úrval fyrir frjósemi og þunga lamba, eftir Jón Viðar Jónmundsson. Þar segir frá „athugun á úrvali fyrir frjósemi og þunga lamba í fjárræktarfélögum haustin 1970 og 1971. Gerð er grein fyrir nokkrum úrvalstilraunum fyrir þessa tvo eiginleika“. Fjölrit nr. 9. Kynþroski og fengitími íslenska fjárins, eftir dr. Ólaf R. Dýrmundsson. Þar eru „birtar helstu niðurstöður þriggja ára rannsókna á kynþroska lamba og ýms- um þáttum, er varða kynstarfsemi og fengi- tíma fjárins.“ í ályktunum ritsins segir m.a., að niðurstöður rannsóknanna þendi til þess, að íslensk lömb nái kynþroska tiltölulega snemma á æviskeiðinu, miðað við lömþ af erlendum sauðfjárkynjum, og að líklega megi hleypa til gimbranna um eða upp úr 7 mánaða aldri að jafnaði og á þeim aldri séu lambhrútarnir orðnir notkunarhæfir til tilhleypinga. Þá segir, að mjög fáar ær beiði fyrr en seint í nóvember, en gera megi ráð F R E Y R 705

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.