Freyr

Årgang

Freyr - 01.08.1979, Side 4

Freyr - 01.08.1979, Side 4
NÝJUNGAR Nýja kynslóðin af ZETOR dróttarvélunum hefur nóð geysi vinsældum meðal íslenskra bænda. Allar ZETOR vélarnar eru nú útbúnar með vökvastýri sjálfstæðri fjöðrun á framhjólum og bólsturklæddu húsi í verði ZETOR dráttarvélanna fylgir mun meira af fullkomnum aukaútbúnaði, en með nokkurri annarri dráttarvél. 1. Nýtt og stærra hljóöeinangraö hús meö sléttu gólfi. 2. Vatnshituö miöstöö. 3. De Luxe fjaörandi sæti. 4. Alternator og 2 rafgeymar. 5. Kraftmeiri startari. 6. Fullkomnari glrkassi og kópling. 7. Framljós innbyggö I vatnskassahllf. 8. Vökvastýri nú einnig I 47 ha vélinni. Oft hafa verið góð kaup I ZETOR en aldrei eins og nú. Gerð4911,47 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 2.570 000. Gerð6911, 70 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 3.250.000. Gerð6945, 70 ha, með fullkomnasta búnaði og drifi á öllum hjólum ca. kr. 4.335.000. T ? umboðió: ISTEKKf Bændur gerið h/utlausan samanburð og va/ið verður ZETOR íslensk-tekkneska verslunarfelagió h.f. Lágmúla5, Simi 84525. Reykjavik Olangreindar gerðir l> i irligj»jandi eöa vænt* anlegar á næstimni. Sýningarvélar á staönum.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.