Freyr - 01.08.1979, Síða 8
sýsla 44, Austur-Skaftafellssýsla 40, Múla-
sýslur 34, Vestur-Húnavatnssýsla 18,
Strandasýsla 6 og Kjalarnesþing með 2 kýr.
Innan hvers sambandssvæðis dreifast
kýrnar misjafnlega eftir afurðum. Séu
mörkin dregin milli þeirra kúa, sem höfðu
afurðir, sem svara til 230 kg mjólkurfitu og
yfir, og hinna, sem mjólka 200 til 229 kg, þá
eru á landinu öllu 980 kýraf 2 671 eða36,7%,
sem verða í efri flokknum. Skiptingin verður
þannig í þeim 6 samböndum, þar sem flestar
kýrnar eru (í svigum tölur frá 1977):
Bsb. Eyjafjarðar ........ 43,4% (44,0)
Bsb. Suður-Þingeyinga . 38,1% (38,1)
Skagafjörður ............ 34,1% (34,6)
Árnessýsla .............. 28,6% (22,7)
Rangárv,-og V.-Skaft .. 27,8% (24,1)
Borgarfjörður ........... 23,7% (31,1)
Þarna kemur fram bæði árin svipaður
munur milli Norðurlands annars vegar og
Suðurlands hins vegar. Það skekkir hlutfalljð
í Borgarfirði þetta ár, að fitumælingar skorti í
Suður-Borgarfirði, og af þeim sökum færist
nokkur hóþur af kúm úr efri flokknum í hinn
neðri.
Tekið var saman faðerni kúnna, #sem
mjólkuðu 200 kg mjólkurfitu og yfir. Var eins
og áður farið eftir skráðu faðerni við loka-
uppgjör skýrslna. Ófeðraðar voru 508 af
2 671, þ. e. merktar með 99999 eða engu í
stað föður. Þetta merkir annað tveggja, að
faðir hafi ekki hlotið skrásetningarnúmer,
eða, að ekki sé vitað um föður. Verður svo oft
þar, sem kýr hafa verið keyptar eða skýrslu-
hald er að hefjast. Af feðruðu kúnum voru
1 855 undan 51 nauti, sem hvert um sig átti
hið fæsta 10 dætur í hópnum, 125 undan 19
nautum, sem hvert um sig átti 5-9 dætur, og
183 undan 103 nautum, sem áttu 1-4 dætur
hvert. Alls eru þetta 2 163 kýr undan 173
nautum. Voru samsvarandi tölur árið áður
1 929 kýr undan 166 nautum.
Tala dætra þeirra, sem
mjólkuðu 200 kg mjólkurfitu og
yfir á árinu.
Dætrafjöldi sömu nauta 1977
einnig sýndur.
Nafn nauts
ásamt svæðis- landsnúmeri. og 1978 1977
1. Sokki N146-59018 219 246
2. Þjálfi N185-64008 169 163
3. Hrafn N187-65001 141 119
4. Rikki N189-65009 126 153
5. Geisli N197-66009 85 55
6. Dreyri N139-58037 78 94
7. Munkur . .. N149-60006 74 94
8. Flekkur ... S317-63018 70 50
9. Glampi .... S318-63020 58 41
10. Natan N207-68003 49 <10
11. Vogur N203-63016 46 42
12. Fjölnir .... V110-62012 39 43
13. Neisti S306-61021 36 23
14. Drafni 71002 35 <10
15. Bakki N214-69002 33 32
16. Fáfnir N215-69003 32 37
17. Vaskur .... 71007 31 26
18. Heimir .... N201-67008 28 13
19. Mjaldur ... N216-69008 25 31
20. Freyr S328—66005 24 13
21. Hosi S330-67005 24 10
22. Húfur S309-62009 22 16
23. Akur 71014 20 15
24. Barði N218-70001 20 16
25. Blómi S326-65014 20 10
26. Heiðar S319-63021 19 16
27. Kolskeggur S228-59001 19 16
28. Snorri .... 72004 19 <10
29. Garður .... N220-70003 16 23
30. Tungujarl . 71012 16 11
31. Bátur 71004 15 <10
32. Bliki S337-69001 15 10
33. Sær N213-69006 15 21
34. Valur N221-70007 15 10
35. Mörður .... 71018 14 <10
36. Skáldi N217-69011 14 17
37. Þyrnir S336-68009 14 <10
38. Fálki S333-67009 13 10
39. Ljómi V108-66011 13 <10
40. Náttfari ... 71005 13 <10
41. Spaði S312-62021 13 14
42. Kjói 71010 12 <10
43. Laxi 71028 12 <10
44. Kappi V111-68008 11 11
45. Krummi ... 71013 11 <10
46. Skutull V91-63015 11 <10
47. Toppur .... 71019 11 <10
48. Birkir 72008 10 <10
49. Borgþór .. 72015 10 <10
50. Dofri S348-70011 10 <10
51. Skrauti .... S339-69009 10 <10
480
FREYR