Freyr - 01.08.1979, Qupperneq 25
prúður á fax og tagl, sterklegur, ekki fín-
gerður, sýnir allan gang.
77. Byr, grár (fæddur rauður), fæddur 1976
hjá Skúla Steinssyni, Eyrarbakka, Árn.
Eig.: Skúli Steinsson, Eyrarbakka.
F: Frami frá Kirkjubæ (2. sæti alhliða
gæðinga á landsmóti 1978).
FF: Ljúfur yngri 719, Kirkjubæ, 2. verð-
laun. FM: Brún frá Hofsstaðaseli, Skag.
M: Blíða 3071 frá Uxahrygg, síðar á
Eyrarbakka, 2. verðlaun fyrir afkvæmi.
Byr kom 20. janúar 1978. Hann er
traustlegur á vöxt, meðalreistur og
prúður foli með allan gang.
78. Hjalti, rauðtvístjörnóttur, fæddur 1976
hjá Bryndísi Pétursdóttur, Sunnuhvoli,
Akrahreppi, Skag.
Eig.: Stóðhestastöð B.í.
F: Hreggnasi 885, Hjaltastöðum, 2.
verðlaun.
M: Blesa frá Hjaltastöðum, ótamin, fal-
leg hryssa, hefur gefið góð reiðhross.
MF: Sleipnir 531, Brekkukoti, ,Akra-
hreppi. MM: Kastanía, Hjaltastöðum, af
gamla Stokkhólmakyni. Hjalti kom 2.
desember 1977. Hann er fjörlegur,
ganglaginn, en afturfætur kannske í
veikara lagi.
79. Hergils, rauðjarpstjörnóttur, fæddur
1976 hjá Eggerti Hvanndal, Reykjavík.
Eig.: Eggert Hvanndal, Reykjavík.
F: Tvífari819fráHesti, Borg., 1. verðlaun.
M: Vina frá Stórahofi, Rang, tamin klár-
hryssa með tölti.
MF: Stjarni 610, Bjóluhjáleigu, 1. verð-
laun fyrir afkvæmi.
Hergils kom 24. nóvember 1977. Hann er
reistur, gæfur foli, brokkari.
80. Þrymur, rauðstjörnóttur, fæddur 1976
hjá Sveinbirni Dagfinnssyni, Kampholti,
Villingaholtshr., Árn.
Eig: Sveinbjörn Dagfinnsson, Kamp-
holti.
F: Hylur 721, Kirkjubæ, 1. verðlaun fyrir
afkvæmi.
M. Drífa: Kirkjubæ, tamin, en ósýnd
ennþá.
Skarði frá Syðra-Skörðugili. Eigandi Stóðhestastöðin.
MF: Glóblesi 700, Hindisvík. MM: Stroka,
Kirkjubæ.
MMF: Randver 358, Svaðastöðum.
MMM: Frigg, Kirkjubæ.
Þrymur kom 10. mars 1978. Hann er
reistur, fínbyggður foli, brokkar.
81. Hóla-Blesi rauðblesóttur, fæddur 1977
hjá Hrossakynbótabúinu á Hólum í
Hjaltadal, Skag.
Eig.: Stóðhestastöð B. í.
F: Rauður 618 frá Kolkuósi, 2. verðlaun
fyrir afkvæmi.
M: Kolbrún 3440, Hólum, 1. verðlaun.
MF: Rökkver, Vatnsleysu. MM: Vatns-
leysu-Brúnka á Hólum, MMM: Jósefs-
Brúnka, Vatnsleysu.
Hóla-Blesi kom 16. desember1977. Hæð:
117 sm. Hann er fríður og fjörlegur, með
allan gang.
82. Flugar, brúnn, f. 1977 hjá Ingimar Ingi-
marssyni frá Flugumýri, Akrahr., Skag.
Eig.: Stóðhestastöð B.í.
F: Gustur 680, Hólum, 1. verðlaun.
M: Hrefna 4576, Flugumýri, 1. verðlaun
fyrir afkvæmi.
MF: Jarpur frá Hólum, Hjaltadal. MM:
Iða, Flugumýri.
FREYR
497