Freyr

Årgang

Freyr - 01.08.1979, Side 26

Freyr - 01.08.1979, Side 26
Brúnblesi frá Hoftúnum á Snaefellsnesi. Eigandi Narfi Kristinsson. Flugar kom 2. desember 1977. Hæð 119 sm. Hann er fríður og fíngerður og gangurinn fjölhæfur. 83. Mósi, móálóttur, fæddur 1977 hjá frú Sigrúnu Jónsdóttur, Flugumýri, Akrahr., Skag. Eig.: Stóðhestastöð B.í. F: Gustur680, Hólum, 1. verðlaun. M: Kengála, Flugumýri, ótamin, er al- systir Kolskeggs, Flugumýri, er stóð efstur í A-flokki góðhesta á fjórðungs- móti á Melgerðismelum í Eyjafirði 1976. MF: Jarpur frá Hólum. MM: Mósa, Flugumýri. Mósi kom 2. desember 1977. Hæð 120 sm. Hann er reistur vel og kjarklegur, ekki fíngerður, brokkar rúmt og lyftir hátt. 84. Víkingur, dökkjarpur, fæddur 1977 hjá Einari Eylert Gíslasyni, Syðra-Skörðu- gili, Seyluhr., Skag. Eig.: Stóðhestastöð B.í. F: Stormur 902 frá Eiðum, S.-Múl. 2. verðlaun. FF: Geysir 821, Árnanesi, 2. verðlaun. FM: Gleði 3383 frá Ásakoti, Bisk., 2. verðlaun. M: Von 3212 frá Hesti, Borg., 1. verðlaun fyrir afkvæmi. MF: Nökkvi 280 frá Hólmi, A.-Skaft., 1. verðlaun fyrir afkvæmi. MM: Rispa frá Öxney, Breiðafirði. Víkingur kom 2. desember 1977. Hæð 128 sm. Hann erstórog föngulegur, með langan háls. Brokkar. 85. Kveikur, rauður, fæddur 1977 hjá Elínu Kristjánsdóttur, Hvítárholti, Hruna- mannahr., Árn. Eig.: Stóðhestastöð B.í. F. Neisti 587 frá Skollagróf, 1. verðlaun fyrir afkvæmi. M: Glóð 3296, Hvítárholti, 1. verðlaun fyrir afkvæmi. MF: Blesi 483, Hlöðum, Selfossi, 2. verðlaun. MM: Stjarna 3039, Hvítárholti, 2. verðlaun. Kveikur kom 21. janúar 1978. Hæð 121 sm. Hann er svipfríður, fallegur foli, þó sennilega heldur djúpvaxinn, ganggóð- ur. 86. Hróður, rauður, fæddur 1977 hjá Þorkeli Bjarnasyni, Laugarvatni, Árn. Eig.: Guðmundur Birkir Þorkelsson, Miðdal, Laugardal. F: Fáfnir 747, Laugarvatni 1. verðlaun fyrir afkvæmi. M: Hera 3698, Laugarvatni, 1. verðlaun. MF: Grani 452 frá Sauðárkróki, 1. verð- laun fyrir afkvæmi. MM: Hrefna 3058 frá Snartarstöðum, Lundarreykjadal, Borg. Hróður kom 17. desember 1977. Hæð 117 sm. Hann lætur lítið yfir sér, en er sennilega gangmikill. 87. Sirkill, rauðblesóttur, fæddur 1977 hjá Guðmundi Þ. Gíslasyni, Torfastöðum, Biskupstungnahr., Árn. Eig.: Guðmundur Þ. Gíslason, Torfa- stöðum. F: Hrafn 802 frá Holtsmúla, Skag., 1. verðlaun. 498 FREYR

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.