Freyr

Årgang

Freyr - 01.08.1979, Side 27

Freyr - 01.08.1979, Side 27
M: Sunna 3558 frá Kirkjubæ, Rang. (síð- ar á Torfastöðum), 1. verðlaun. MF: Hylur 721, Kirkjubæ, 1. verðlaun fyrir afkvæmi. MM: Kempa, Kirkjubæ. MF og MM eru bæði undan Snæfaxa 572 í Kirkjubæ, síðar reiðhesti og kapp- reiðahesti Halldórs Jónssonar. Sirkill kom 27. desember 1977. Hæð 124 sm. Hann er myndarlegur og fallegur foli með öllum gangi. 38. Eiðfaxi, Ijósgrár (fæddur móvindóttur), fæddur 1977 hjá Leifi Kr. Jóhannessyni, Stykkishólmi, Snæf. Eig: Leifur Kr. Jóhannesson, Stykkis- hólmi. F: Leiknir frá Svignaskarði, Mýr., 2. verðlaun. FF: Sörli 653, Sauðárkróki, heiðurs- verðlaun. FM: Ljónslöpp 2958 frá Krossi, Lundarreykjadal, 1. verðlaun fyrir af- kvæmi. M: Þota 3101, Stykkishólmi (frá Innra- leiti, Skógarströnd), 1. verðlaun fyrir af- kvæmi. MF: Nökkvi 260 frá Hólmi, A.-Skaft., 1. verðlaun fyrirafkvæmi. MM: Fluga2487, Innraleiti, 1. verðlaun. Þór 930 frá Akureyri. Eigandi Stóðhestastöðin. Eiðfaxi kom 18. nóvember. Hæð 130 sm. Hann var óvenju vaxtarmikið folald og þroskalegur og bregður fyrir sig tölti. Notkun stóðhesta vorið 1977. Nöfn Notkunarsvæði 1. Glaður 852, Reykjum. Fljótsdalshérað, S.-Múl. 2. Glanni frá Skáney, Skáney, Borg. 3. Glæðir frá Skáney Ás, Ásahreppi, Rang. 4. Þráður frá Eyvindarhólum Austur-Eyjafjöll, Rang. 5. Þór frá Akureyri V.-Fíflholt, V.-Land., Rang. 6. Bæringur frá Hesti Skammbeinsstaðir, Holtahr., Rang. 7. Höski frá Höskuldsstöðum Lindarbær, Holtahr., Rang. 8. Stormur frá Hvassafelli, R. Gaulverjabæjarhr. og Stokkseyrarhr., Árn 9. Þröstur frá Kirkjubæ Skeggsstaðir, Svartárdal, A.-Hún. 10. Hvinur frá Hvassafelli, E. Hnausar, A.-Hún. 11. Draumur frá Hóli, Skag. Breiðavað, A.-Hún. 12. Skarði frá S.-Skörðugili Syðra-Skörðugil, Skag. 13. Hlynur frá Hvanneyri Andakíll og Helgafellssveit 14. Háleggur frá Ytra-Dalsgerði Ketilsstaðir og Krókur, Holtahr. 15. Aldur frá Akureyri Skammbeinsstaðir, Holtahr., Rang. FREYR 499

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.