Freyr - 15.01.1984, Qupperneq 27
Raunsæi í stað óskhyggjv.
Flestir gera sér ljóst að svigrúm til
að auka tekjur af hrossabúskap er
takmarkað og að fækka má hross-
um töluvert að skaðlausu. Gunnar
Bjarnason, faðir sr. Halldórs,
sagði í útvarpsviðtali í sumar að
ágætur markaður væri fyrir bestu
hrossin, gæðingana. Miðlungs-
hross og lélegri seljast illa, gerðar
eru æ meiri kröfur til gæðanna.
Treglega hefur gengið að koma
kjöti af afsláttarhrossum í verð, en
vonandi rætist það mikið úr þeim
vanda, að eðlileg grisjun hrossa-
stofnsins geti átt sér stað. Að
mínum dómi mælir sr. Halldór
ekki fyrir munn hrossabænda al-
mennt þegar hann beitir sér gegn
fækkun stóðhrossa. Flestir bænd-
ur gera sér nú grein fyrir stöðunni
a. m. k. hvað sölumálin áhrærir.
Menn lifa ekki endalaust á von-
inni einni. Ég tel það reyndar
ábyrgðarleysi að ala á gyllivonum
um útflutningsmarkaði fyrir
hrossaafurðir. F>að er löngu tíma-
bært að staða þeirra mála verið
metin af raunsæi, líkt og gert hefur
Vasatölvuspil hafa breiðst ört út
meðal skólabarna í Noregi svo að
til vandræða horfir að því er
verið í nautgripa- og sauðfjárrækt.
í þessu tilliti er skýrsla landbúnað-
arráðuneytisins gagnlegt framlag.
í>ví verður ekki á móti mælt að í
beitarmálum er víða pottur brot-
inn, m. a. veldur of mikil hrossa-
eign sums staðar vanda. Einnig er
ljóst, að meðferð hrossa að vetrar-
lagi er sums staðar ábótavant
einkum þegar hart er í ári, og væri
norska tímaritið Ingenipren
hermir.
Það er t. d. vandkvæðum bund-
það verðugt verkefni fyrir Sr.
Halldór að beita sér fyrir umbót-
um í fóðrun og meðferð útigangs-
hrossa. Það er bæði dýraverndar-
og gróðurverndarmál.
Onotunum, sem fram koma í
lok greinar klerksins í Holti í garð
okkar starfsmanna Búnaðarfélags
íslands og Landgræðslu ríkisins,
læt ég ósvarað.
ið að byrja kennslustund fyrr en
allir hafa lokið spili, segir blaðið.
Það er ekki hægt um vik að
slökkva á tölvudósunum, heldur
verður að gjöra svo vel og bíða
eftir að spili ljúki. í tímum truflast
kennslan sífellt af ýmsum hljóð-
merkjum frá vitlaust stilltum
tölvuspilum og tölvuúrum.
Vandinn er líka fjárhagslegur
vegna þess að börnin leigja hvert
öðru spilin fyrir eina krónu
(norska) í hverjum frímínútum
eða 10 krónur (tæpl. 40 kr. ísl.)
fyrir heilan skóladag. Þá finnst
þeim að þau megi til með að spila í
kennslustundum.
En mesti vandinn stafar af því
hvað tölvuspilin eru lítil. Yfirleitt
sitja börnin saman tvö og tvö með
höfuðin þétt saman til þess að geta
betur séð á spilið. Og þar með
rann upp gullöld fyrir höfuðlús-
ina. Mælir hið norska tímarit með
því að öll börn sem spila tölvuspil
verði aflúsuð vikulega.
Lúsafaraldur af völdum tölvuspila
FREYR — 67