Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1984, Blaðsíða 21

Freyr - 01.02.1984, Blaðsíða 21
MAGNESIUM FÓDURBIDNDON HF. FÓÐURBLANDAN H/F Samsetning: Magnesium fóðurblokkir eru samsettar úr mjög lystugri blöndu af ýmsum orkuríkum fóðurefnum, vítamínum og sérstaklega magnesium auðugri steinefnablöndu. I»yngd: 20 kg Verð 1. febrúar: 395,00 kr hver 20 kg blokk. FÓÐURBLOKKIR Efnainnihald: Magnesium 6% Prótín 8% Kalsíum 1% Fita 8% Fosfór V4% Tréni 3% Framleiðsluaðferð: Magnesium fóðurblokkir eru framleiddar með mjög miklum þrýstingi og þar sem fóðurblokkirnar innihalda mikið af melassa ogjurtaolíum þá verða þær ákaflega þéttar og samanlímdar. Notagildi og geymsluþol: Vegna samsetningar og framleiðsluaðferðar verða fóðurblokkirnar svo fastar í sér að vatn gengur alls ekki inni í þær og blokkirnar molna ekki niður þrátt fyrir mikið hnjask, nag og átroðning og þótt þær blotni mygla þær ekki né úldna og halda fullum bragð- og fóðrunargæðum. Fóðrun: Skepnurnar eru látnar hafa frjálsan aðgang að blokkunum. Þær skammta sér sjálfar hæfilega og þannig étur kýr um V2 kg af magnesium fóðurblokk á dag og ær étur um 80 g á dag. Magnesiumskortur, sem veldur hinum hættulega krampadoða, hefur verið nokkuð algengur á sumum bæjum undanfarin ár. Kýr sem éta V2 kg á dag af magnesium fóðurblokk fá þar 30 g af magnesium sem eru nægjanlegur dagskammtur af magnesium og kemur því í veg fyrir magnesiumskort. GRANDAVEGI 42 - REYKJAVÍK SÍMI 28777 Gutenberg

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.