Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1990, Page 12

Freyr - 01.01.1990, Page 12
NYTT NAFN NYTT UTLIT NYTI' NAFN NYTI' UTLIT NYTT NAFN NYTT LITLIT G-RJÓMI ■ GEYMSLUPOLINN RJÓMI G-RJÖMI GEYMSLUÞOLINN RJÓMI ■ G-RJÓMl Peytirjóminn skiptir um ham, og heitir nú... GRJOMl G-rjóminn geymist mánuðum saman utan kælis en með |)ví að kæla hann vel fyrir |)eytingu nærðu fram þeytihæfni og bragðgæðum ferska rjómans. G-rjóminn er sannkallaður veislufélagi á ferðalögum - auðvelt að kæl'ann, auðvelt að þeyt’ann - hvar sem er. Leggðu nýja útlitið á minnið. Ný vél gerir kleift að hirða hey dag eftir dag. Vestur-þýska fyrirtækið KDH sýndi margar nýjar Deutz-Fahr- búvélar á Agritechnica-landbún- aðarsýningunni í Frankfurt í haust. Þar var m.a. sýnd frumgerð hey- vinnuvélar sem enn er verið að prófa. Framleiðendur segja hér sé á ferðinni vél sem verki hey fljótt og vel. Deutz-Fahr hefur þarna smíðað sjálfknúna gras/hey- vinnu- vél sem í útliti minnir mjög á korn- þreskivél. Vélin vinnur grasið í umbreytt- um þreskihólk og með völsum og tindum því markmiðið er að rjúfa alveg vaxhimnu plantnanna. Gras- ið er lagt eins og teppi á jörðina til sólþurrkunar. Hvorki á að snúa því né taka saman, heldur á það að liggja eins og ábreiða á jörðinni til næsta dags. Þá er raki í heyinu orðinn svo lítill að það má pressa í bagga eða rúllur til geymslu. Reynsla þýsku verksmiðjunnar hefur leitt í ljós, að við bestu skil- yrði má fullverka hey á sjö tímum svo að í góðri tíð væri hægt að hirða hey dag eftir dag segir í Landsblad- et og er þá væntanlega miðað við meginlandsveðurfar.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.