Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1990, Page 42

Freyr - 01.01.1990, Page 42
Á fundi Framleiðsluráðs landbúnaðarins 20. desember sl. gerðist m.a. þetta: Innflutningsnefnd grænmetis. Landbúnaðarráðuneytið hefur óskað eftir tilnefningu Fram- leiðsluráðs í Innflutningsnefnd grænmetis, þ.e. kartaflna, nýs grænmetis, sveppa og blóma. Hér er um endurskipun í nefndina að ræða. Tilnefndir voru þeir Kjartan Ólafsson og Sigurður Þráinsson. Þegar fjallað er um innflutning á kartöflum tekur Páll Guðbrands- son sæti Sigurðar. Formaður nefndarinnar er Sveinbjörn Eyjólfsson, deildar- stjóri í landbúnaðarráðuneytinu. Nefnd um afurðastöðvar. I bréfi frá landbúnaðarráðuneyt- inu, dags. 27. nóvember sl. segir eftirfarandi; „Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að skipa nefnd til þess að leggja mat á tillögur Afurða- stöðvanefndar sem skilaði áliti um hagræðingu í rekstri innan mjólkuriðnaðarins í ágúst 1989. Þessar tillögur, sem byggja fyrst og fremst á rekstrarfræðilegum út- reikningum, myndu hafa í för með sér miklar breytingar og margvís- leg áhrif á atvinnu- og byggðaþró- un, næðu þær fram að ganga. Nefndinni er ætlað að meta þau áhrif sérstaklega ásamt því að leggjasem fjölþættast heildarmat á tillögurnar. Gert er ráð fyrir að í nefndinni verði fulltrúar eftirtalinna aðila: 3 frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði 1 frá Framleiðsluráði landbún- aðarins 1 frá Byggðastofnun 1 frá landbúnaðarráðuneyti 1 sameiginlegur fulltrúi þeirrar sveitarfélaga þar sem lagt hefur verið til að mjólkurstöðvar verði lagðar niður.“ Framleiðsluráð tilnefndi Gísla Karlsson í þessa nefnd og Hauk Halldórsson til vara. Fulltrúar frá Samtökum afurða- stöðva í mjólkuriðnaði eru: Guð- mundur Þorsteinsson, Ari Teits- son og Óskar H. Gunnarsson. Mjólkurdagsnefnd. Lagt var fram bréf frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Þar kemur fram að Samtökin hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi aðildar að nefndinni á þann veg að SAM tilnefni fjóra fulltrúa í nefnd- ina og Landsbamband kúabænda FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDBÚNAÐARINS NÓVEMBER 1989 Framleiðsla landbúnaðarafurða Kg./ltr. Kg./ltr. Kg./ltr. Breyting miðað við fyrra ár Síðasti Síðustu Síðustu Síðasti Síðustu Síðustu mánuður 3 mánuðir 12 mánuðir mánuður 3 mánuðir 12 mánuð Kindakjöt 9.909.888 -6,01% Nautakjöt 380.894 1.016.231 2.895.517 -14,74% -1,77% -1,12% Hrossakjöt 486.731 616.903 725.681 -60,44% 46,44% -39,08% Svínakjöt 257.510 714.242 2.671.181 -7,91% 8,05% 9,62% Alifuglakjöt 110.566 329.744 1.292.857 5,70% 13,17% 20,89% Samtalskjöt 1 235.701 2.677.150 17.495.124 21,20% 11,17% -0,02% Innvegin mjólk 7.216.492 23.453.294 100.150.069 -3,96% -2,17% -2,64% Eggs.skýrsl 215.085 610.504 2.503.415 -3,81% -5,07% -2,55% Innanlandssala landbúnaðarafurða Kindakjöt 925.943 2.036.089 8.388.832 5,09% -10,93% 2,95% Nautakjöt 308.743 832.703 3.008.812 5,32% -1,32% -10,16% Hrossakjöt 106.434 224.547 604.162 57,50% 17,66% 5,59% Svínakjöt 292.943 748.254 2.694.781 1,85% 14,27% 12,22% Alifuglakjöt 117.372 328.623 1.288.402 6,91% 8,08% -3,36% Samtals kjöt 1.751.435 4.170.216 15.984.989 6,84% -2,56% 1,15% Umreiknmjólk .... 8.510.207 24.434.648 101.602.945 -1,08% -3,79% 0,04% Hænsnaegg .... 215.362 603.608 2.427.643 -8,78% -7,98% -8,57% 34 FREYR 1.JANÚAFM990

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.