Freyr - 01.01.1990, Síða 47
Mytid3. Breskir bœndur nota margir fjórhjól viðýmis Mynd 4. Nýi Land Rover jeppinn, Land Rover Dis-
bústörf. Peir tengja aftan í hjólin kerrur, áburðardreif- covery vakti mikla athygli, en honum er œtlað að
ara ogfleiri tæki. Hérsést Kawasakifjórhjólmeðgötu- keppa við japönsku jeppana. Bíllinn er byggður á
eða gangstéttasóp framan á. sterka grind, hann er með gormafjöðrun á öllum
hjólum og fáanlegur með V8 3,5 l bensínvél eða nýrri
2,5 l dieselvél með beinni innspýtingu.
Mynd 5. Fóðurvagn sem tœtir sundur votheysrúllur.
Vagninn er hengdur aftan í traktor, rúllan sett ofan í
hann og heyið kemur út úr hliðinni. Innvols vagnsins
sést á mynd 6.
Mynd 7. Tœtari fyrir rúllubagga, tengdur á þrítengi
traktors. Myndin sýnir afturhluta tækisins. „Lyftu-
hurðin“ lyftir bagganum upp í geyminn en fremst er
tœtarahjól sem tætir úr bagganum og blæs fóðrinu út til
hliðar. Færiband í botni geymisins flytur baggann að
tætarahjólinu. Tœkið er smíðað í Frakklandi.
Mynd 6. Innvols í Votex fóðurvagni fyrir votheys-
rúllur.
Mynd8. Sennilega varþetta minnsta „mokstursvélin“
á sýningunni, ætluð t.d. til innanhúss nota í gripahús-
um eða í garðyrkju. Tengja má ýmis verkfæri á
mokstursgálgann.