Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1990, Blaðsíða 16

Freyr - 01.11.1990, Blaðsíða 16
Dr. Þorsteinn Karlsson, matvælafræðingur, Osta- og smjörsölunni sf. Hvert stefnir mjólkurframleiðslan? Innanlandssala mólkur, nýr búvörusamningur, reiknistuðlar og frjáls innflutningur. / núgildandi búvörusamningi milli Ríkisstjórnar Islands og Stéttarsambands bœnda er stuðst við samningsbundna reiknistuðla, þegar ákveðið skal magn mjólkur, sem þarf til að framleiða tiltekna afurð. Sem dœmi um áhrif reiknistuðlanna má nefna að í ársuppgjöri búvörusamning mjólkurafurðir yfir í mjólk. Innanlandssalan hefur síðan áhrif á fullvirðisrétt mjólkurfram- leiðenda. Annað dæmi um notkun reiknistuðlanna er þegar ákveða skal verðábyrgð framleiðenda vegna umframmjólkur, þ.e. inn- vegna mjólk á verðlagsárinu utan verðábyrgðar ríkissjóðs. Þá er um- frammjólkin umreiknuð vfir í t.d. ostakíló og framleiðendur bera síðan ábyrgð á útflutningi um- reiknaðs ostamagns. Reiknistuðlarnir. sem notaðir eru í búvörusamningum, taka ein- ungis mið af fituinnihaldi mjólkur- er innanlandssala fundin út innar og munu að öllum líkindum reynast vel út samningstímabilið. Hins vegar verða að konra til próteinreiknistuðlar, ef gera á nýjan samning eftir 1992. þ.e.a.s., ef stuðst verður við reiknistuðla á annað borð. Það kentur frarn á línuriti 1 að eftirspurn eftir próteinhluta mjólkurinnar stefnir frant úr fituhlutanum í árslok 1993. Ef innanlandssalan tæki áfram mið af fitureiknistuðlum væri innan- landssala búvörusamningsins of lágt áætluð. til tjóns fyrir mjólkur- framleiðendur. með því að umreikna seldar Ýmislegt í sölutölum yfirstand- andi almanaksárs, bendir til þess, að þróunin í átt að aukinni eftir- spurn eftir próteinhluta mjólkur- innar umfram fituhluta hennar gerist hraðar en línurit 1 gefur til kynna. Það verður þó að viðurkennast. að ekki fer alltaf sem horfir og greinarhöfundi er enn í fersku minni spá sem hann gerði um 1984 og kallaði spámannlega „Mjólkur- iðnaðurinn 1990“. í henni áætlaði hann að línurnar skærust um 1989. Spáin gekk illa eftir. þar sem 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Línurit 1. Sala mjólkurafurða miðað við filu annars vegarog prótein liins vegar. 840 FREYR 21. NÓVEMBER 1990

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.