Freyr - 01.11.2000, Blaðsíða 25
Tala búfjár, heyfengur og uppskera garðávaxta 1999 (frh.)
Number of livestock and production of field crops by regions 1999 (cont.)
Nautgripir Cattle Sauðfé
Alls Kýr Holdakýr Kvígur Geldneyti Kálfar Alls
Total Cows Beefcows Heifers Dry Cattle Calves Total
Vestur-Eyjafjallahreppur 1.714 678 3 132 453 448 4.972
Austur-Landeyjahreppur 2.083 754 32 278 442 577 3.651
Vestur-Landeyjahreppur 1.233 431 - 70 403 329 3.567
FljótshKðarhrcppur 942 365 5 63 258 251 4.700
Hvolhreppur 549 133 6 29 205 176 1.108
Rangárvallahrcppur 913 315 10 79 272 237 4.701
Ásahreppur 583 218 3 52 154 156 2.922
Djúpárhreppur 352 111 4 88 55 94 1.203
Holta- og Landsveit 1.841 595 56 248 465 477 6.438
Gaulverjabæjarhreppur 1.273 513 3 264 159 334 773
Hraungerðishreppur 1.225 525 - 105 306 289 1.631
Villingaholtshreppur 1.290 424 5 80 458 323 1.738
Skeiðahreppur 1.725 761 6 348 153 457 2.131
Gnúpverjahreppur 1.200 478 8 85 322 307 2.314
Hrunamannahrcppur 2.678 1.036 2 69 914 657 6.539
Biskupstungnahreppur 1.572 589 28 188 363 404 5.062
Laugardalshreppur 483 204 I 51 105 123 982
Þingvallahreppur 2 - 2 2.529
Hvcragerði 7 5 “ 2 30
Ölfushreppur 443 135 - 46 150 112 2.801
Grímsnes- og Grafningshreppur 576 224 2 66 122 162 7.021
Hcimild: Forðagæsla; Bændasamtök íslands. Source: The Farrner's Association oflceland.
Staða matvœlaöflunar í heiminum
FAO, matvæla- og landbún-
aðarstofnun SÞ, er að ljúka
framreikningi á áætlun sem
stofnunin sendi frá sér árið 1995
um „Landbúnað fram til ársins
2010“. FAO leitast þar við, út frá
núverandi stöðu, að áætla væntan-
lega þróun í þessum málaflokki.
Athyglinni er í fyrsta lagi beint að
þróunarlöndunum og í öðru lagi
að matvælaöryggi hvar sem er í
heiminum, þ.e. tryggum aðgangi
að mat, og undirstöðu þess örygg-
is, sem er ástand ræktunarlanda og
veðurfar.
Takmarkið, sem sett var á mat-
vælaráðstefnunni „World Food
Sumrnit" árið 1996 um að fækka
um helming fyrir árið 2015 fólki,
sem býr við matarskort, telur FAO
nú að muni ekki nást. Árið 1996 var
talið að 830 milljónir manna syltu
en nú telur stofnunin að árið 2015
verði sá fjöldi 576 milljón manns.
Hægari fólksfjölgun
Nú er talið að það muni hægja á
fjölgun jarðarbúa. Árið 1999 nam
hún 1,3% en talið er að hún verði
komin niður í 0,3% árið 2050.
Áætlað er að árið 2030 verði jarð-
arbúar rúmlega 8 milljarðar. Þessi
samdráttur í fjölgun fólks hefur
jafnframt áhrif á að hægja mun á
hinni sífellt auknu eftirspum eftir
matvælum. Það verða hins vegar
þróunarlöndin sem í vaxandi mæli
þurfa á meiri matvælum að halda.
Mörg stór lönd, svo sem Kína,
Indónesía, Brasilía, Mexikó, Níg-
ería, Egyptaland, Iran og Tyrk-
land, sem fram að þessu hafa stað-
ið fyrir tveimur þriðju hlutum af
aukinni eftirspurn eftir matvælum
í þróunarlöndum, hafa nú þegar
náð meðalháu eða háu neyslustigi.
FAO áætlar því að aukin eftir-
spurn þróunarlandanna eftir mat
minnki úr 3,6% árlegri aukningu
síðustu 30 ár niður í 1,9% árlega
aukningu fram til ársins 2030.
Þörf á meira korni
Fólksfjölgun á jörðinni verður
eftir sem áður veruleg á komandi
árum. Sem stendur fjölgar jarðar-
búum árlega um 78 milljónir og sú
fjölgun mun ekki breytast teljandi
fram til ársins 2015. Árið 2030 er
hún hins vegar talin verða komin
niður í 56 milljónir. Þá mun næst-
um öll fólksfjölgunin eiga sér stað
í þróunarlöndunum, en verða þó
mjög breytileg eftir heimshlutum
og svæðum. M.a. er áætlað að
engin fólksfjölgun verði þá í Aust-
ur-Asíu, en fjölgun í löndum
sunnan Sahai'a verði 2% árlega um
2030.
Af þessari fólksfjölgun leiðir að
eftirspum eftir korni mun aukast
um einn milljarð tonna fram til árs-
ins 2030, frá núverandi eftirspum,
24 - FREYR 10/2000
Sheep Hross Horses Varphænsni Hens Svín Pigs Minkar Mink Refir Foxes Þurrhey Dried hay m3 Vothey Silage m3 Tonn Tonnes
Ær Ewes Kartöflur Potatoes Rófur Tumips
4.034 823 110 _ 1.140 _ 2.336 33.190 4,8 0,8
2.864 2.377 50 - - _ 1.316 36.111 0,4 _
2.833 2.171 - 35 - - 794 37.804 _ _
3.818 569 8 - - - 4.860 21.585 _ _
885 818 - - - _ 2.891 12.526 _
3.838 1.926 20 - - _ 7.010 26.720 _ _
2.210 1.287 - 17 - - 1.292 19.678 _ _
976 884 - 27 - - 185 10.861 5.378,0 _
5.217 2.988 93 7 - - 4.551 54.226 551.3 _
584 755 68 - - - 3.384 20.048 23,6 31.0
1.222 769 6.030 3 960 - 3.300 22.642 _ _
1.387 856 1.415 24 - - 4.601 24.179 473,0 15,0
1.615 975 57 108 - - 3.942 31.136 126,0 _
1.748 802 17 176 3.492 _ 7.670 18.184 _ _
5.209 1.248 4.020 104 2.100 _ 14.435 45.921 701,5 11,6
3.856 1.477 10 68 - _ 12.327 31.678 _ _
756 381 31 - - - 4.958 7.676 _ _
1.817 61 - 44 - _ 2.290 3.847 _ _
28 156 - - - _ 179 _ _ _
2.238 1.207 3.000 212 1.230 117 4.756 14.568 _ 128,0
5.558 866 91 228 1.240 - 3.481 26.059 - -
sem er 1,84 milljarðar tonna á ári.
Þetta er meiri aukning en átt hefur
sér stað síðastliðin 30 ár. Þá mun
þörf þróunarlanda fyrir olíujurtir
einnig aukast verulega og þriðja
hver hitaeining af viðbótameyslu
þessara landa mun verða úr olíu-
jurtum næstu áratugina.
í skýrslunni er ekki fjallað í
smáatriðum um hvemig fara eigi
að því að auka kornuppskeruna en
bent þó á að þar þurfi að eiga sér
stað veruleg uppskeruaukning á
flatareiningu. Þar er m.a. bent á að
í þróunarlöndunum eru 2,8 milljón
hektarar af ræktunarlandi þar sem
unnt er að auka uppskeru með
vökvun landa.
Áætlanir FAO um útrýmingu fá-
tæktar í þróunarlöndunum, sem er
sá þáttur sem skiptir mestu máli
þegar upp er staðið um útrýmingu
hungurs, gefa mjög breytilegar
niðurstöður. Tekjuþróun í mörgum
þessara landa mun að öllum lík-
indum ekki verða á þá leið að hún
leiði til bættrar afkomu, svo að
teljandi verði. í sunnanverðri Asíu
er talið að hagur fólks eigi eftir að
batna, en í löndum sunnan Sahara
er óttast að fátækt verði áfram
ríkjandi.
Áhrif landbúnaðar
á umhverfið
Áhrif landbúnaðar á umhverfið
ráðast, að áliti FAO, af tvennum
andstæðum sjónarmiðum, annars
vegar auknu álagi á auðlindir jarð-
ar vegna aukinnar matvælafram-
leiðslu og hins vegar af minna
álagi á vistkerfi jarðar vegna
bættar tækni við framleiðsluna og
ákvarðana stjómavalda víða um
heim um umhverfisvernd.
(Intemationella Perspektiv
nr. 29/2000).
Danskir bændur
skila mestum
verðmætum
Danskir bændur skapa mest
verðmæti með framleiðslu sinni af
öllum bændum í heiminum. Þeir og
starfsmenn þeirra skila verð-
mætaaukningu að upphæð 280.000
dkr. á mann á ári. Þetta er nið-
urstaða athugunar sem Landbrugs-
raadet í Danmörku gerði út frá
gögnum frá Alþjóðabankanum.
Næst á eftir kemur Holland með
um 255.000 dkr. í verðmætaaukn-
ingu á bónda og þar á eftir Frakk-
land og Bandaríkin sem losa rétt
200.000 á bónda. Þar á eftir koma
Noregur, Ástralía, Japan, Finn-
land, Slóvenía og Þýskaland. Is-
lands er ekki getið í þessari um-
fjöllun. I Bandaríkjunum og
Ástralíu eru rekstrareiningarnar
stórar en afraksturinn er ekki að
sama skapi. Könnunin byggir á
gögnum frá árunum 1995-1997
og sýnir framleiðsluverðmæti að
frádregnum aðföngum og öðrum
útgjaldaliðum.
(Landsbladet nr. 37/2000).
FREYR 10/2000 - 25