Freyr

Volume

Freyr - 01.11.2000, Page 36

Freyr - 01.11.2000, Page 36
Brautskráning frá Hólaskóla árið 2000 Sunnudaginn 27. ágúst fór fram brautskráning nemenda Hólaskóla. Athöfnin fór fram í Hóladómkirkju að viðstöddu fjöl- menni. Að þessu sinni brautskráð- ust 16 nemendur af hrossaræktar- braut, 5 nemendur af fiskeldisbraut og 6 af ferðamálabraut eða alls 27 nemendur. Einn nemandi, Stefán Ágústsson, brautskráðist einnig sem stúdent frá skólanum. Þá var 13 nemendum af hrossaræktarbraut veitt innganga í Félag tamninga- manna og tóku þeir við viðurkenn- ingum og bronsmerkjum félagsins úr hendi Jóhanns Þorsteinssonar. Námsárangur var góður, en hæstu einkunnir hlutu Guðlaug Marín Guðnadóttir af hrossaræktarbraut og fékk hún verðlaun frá Hrossa- ræktarsambandi Skagafjarðar, Edda G. Ævarsdóttir fékk viðurkenningu frá Hitaveitu Hjaltadals fyrir bestan árangur í verknámi af hrossaræktar- braut. Anna Hjaltadóttir hlaut verð- laun frá Ferðamálaráði íslands fyrir bestan árangur af ferðamálabraut og hún hlaut einnig verðlaun frá Náttúruvernd ríkisins fyrir bestan árangur í umhverfisgreinum. Þá hlaut Arnþór Gústavsson verðlaun frá Hólalaxi hf. fyrir hæstu einkunn á fiskeldisbraut sem var jafnframt hæsta einkunn yfir skólann og fékk hann verðlaun frá Bændasamtökum íslands fyrir það. Við athöfnina flutti sr. Gísli Gunnarsson hugleiðingu, Jóhann Már Jóhannsson söng við undirleik Jóhanns Bjamasonar. Skúli Skúla- son skólameistari flutti brautskrán- ingarræðu og Ingimar Jóhannsson frá landbúnaðarráðuneytinu ávarp- aði samkomuna. Að athöfninni í kirkjunni lokinni var sest að veisluborði í skólahús- inu. Eftirtaldir nemendur brautskráðust: Ferðamálabraut Fossnesi, Gnúpveijahreppi Gullengi 21, Reykjavík Hólatúni 14, Sauðárkróki Suðurhólum 14, Reykjavík Austurvegi 12, Isafirði Álfholú 56 C, Hafnarfirði Fiskeldisbraut Stakkhömrum 23, Reykjavík Mjóahlíð 16, Reykjavík Vitateig 1, Akranesi Gíslholti 1, Holta- og Landssveit Borgarsíða 4, Akureyri Hrossaræktarbraut Nurúngen, Þýskalandi Anna Björk Hjaltadóttir Auður Hafstað Ármannsdóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir Hjördís Bjömsdóttir Sigríður G. Ásgeirsdótúr Júlía Leví Gunnlaugsdóttir Bjömsson Amþór Gústavsson Halldór Ottó Arinbjamar Jóhann S. Gestsson Viktor B. Pálsson Þórbergur Torfason Birgit Zimmermann Carola Björk Franziska Tschekorsky Orloff Edda Guðríður Ævarsdótúr Gígja Dögg Einarsdóttir Gro Lunde Skien, Guðlaug Marín Guðnadótúr Guðný Linda Gísladóttir Guðrún Kristín Blöndal Hildur Sigmarsdóttir Hreffia Hafsteinsdóttir Julie Renée Hammer Karin Pálsson Katrin Decker Kjartan Sævar Óttarsson Magnús Ágústsson Stefán Ágústsson Múla 1, Djúpavogi Þingási 1, Reykjavík Álftárósi, Borgarbyggð Noregi Kvistagerði 2, Akureyri Faguhólstúni 1, Gmndarfirði Brekkugötu 13, Akureyri Smáragötu 1, Vestmannaeyjum Efri-Rauðalæk, Holta- og Landsveit Kjellemp, Danmörku Helsingborg, Svíþjóð Wiebelskirchen, Þýskalandi Snorrabraut 42, Reykjavík Stóragerði 9, Hvolsvelli Háberg 7, Reykjavík 36 - FREYR 10/2000

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.