Barnablaðið - 01.02.1987, Side 2

Barnablaðið - 01.02.1987, Side 2
2 Pankastrik Hve margir? Hvað er þessi flugdreki búinn til úr mörgum þríhyrningum? Þeir eru áreiðanlega fleiri en þú heldur. Mundu að einn stór þrí- hyrningur er samsettur úr mörg- um minni þríhyrningum. Hjálpaðu Snorra Snorri frændi er í gönguferð. En allt í einu uppgötvar hann að hann hefur gleymt regnhlífinni sinni. Hjálpaðu honum að finna hana einhvers staðar á mynd- inni. Leikur að tölum 1*9+ 2 = 11 12*9 + 3 = 111 123 • 9 + 4=1111 1234.9 + 5 = 11111 12345.9 + 6 = 111111 123456.9 + 7 =1111111 1234567.9 + 8 = 11111111 12345678.9 + 9 = 111111111 123456789.9 + 10 = 1111 H 1111 Lausn á bls. 21 Dýramyndir með höndunum Hefur þú reynt að búa til skuggamyndir á vegg? Skoðaðu teikningarnar til að sjá hvernig best er að gera. Kannski getur þú fundið eitthvað upp Iíka. Láttu ljós frá lampa lýsa á hendur þínar.

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.