Barnablaðið - 01.02.1987, Qupperneq 11

Barnablaðið - 01.02.1987, Qupperneq 11
Barnablabið fékk nóg af því að heyra sjálfan sig syngja! Pete er hæfileikaríkur tónlist- armaður, söngvari og lagasmið- ur, og hann semur næstum öli lögin sem Lovelight flytur. Hann hefur alltaf verið hrifinn af „sterkum laglínum" og lög hans bera það með sér. Textar hans eru einfaldir og skýrir. Hljómsveitin Lovelight hefur komið frarn á tónlistarhátíðum, sjónvarpsþætti hjá BBC, út- varpsþáttum þæði í Bretlandi og meginlandi Evrópu, og hún hef- ur einnig tekið þátt í ýmsum trú- boðsferðum. I vor mun okkur íslendingum gefast kostur á að sjá og heyra þessa frábæru hljómsveit. Þau koma til íslands um mánaðar- mótin apríl maí og munu halda tónleika. - GM áhuga á leiklist og með hljóm- sveitinni er hann grínistinn, sem sér um að koma öllum í gott skap. Ian gaf Drottni líf sitt þegar hann var niu ára, en það var ekki fyrren 1976 sem hann helg- aði sig Drottni fyrir alvöru. Ian trúir því að Guð hafi kallað Lovelight til þess að syngja og þoða fagnaðarerindið. Sharron hafði frá unga aldri langað til að verða söngkona. Hún tók þátt í ýmsum hæfileika- keppnum og þá var henni boðið að syngja með hljómsveit, sem flutti ekki trúartónlist. Skynsam- legt virtist að taka þessu boði, en Sharron fannst að þetta væri ekki það sem Guð vildi að hún gerði, svo hún hætti við það. Nú er hún aðalsöngvari hljómsveit- arinnar Lovelight. Hún hefur hrífandi rödd og góða fram- komu. /pœftJ Sharron söng í sama trúboðs- hóp og Ian og Peter og þar var Lovelight stofnað. Á tánings- aldri ákvað hún að gefa Jesú líf sitt. Hún kenndi í sunnudaga- skóla í fimm ár. Hún segir að auk söngsins hafi hún áhuga á hestum og líkamsrækt (stund- um!) Pete segist hafa haft gaman af tónlist frá því hann man eftir sér. Hann eignaðist fyrsta plötuspil- arann sinn þegar hann var sex ára og stofnaði fyrstu hljómsveit- ina þegar hann var ellefu ára. Þá lék hann á trommur. Hann seg- ist hafa átt stuttan sólóferil, en gefist upp vegna þess að hann Ian, Sharron og Peter (kallað- ur Pete) skipa hljómsveitina Lovelight. Markmið þeirra er fyrst og fremst að breiða út fagn- aðarerindið, og þau hafa helgað sig algjörlega því starfi síðan 1984. Þau hafa getið sér gott orð fyrir grípandi laglínur og ein- falda, beinskeytta texta. Þegar þau koma fram blanda þau fag- mannlega saman góðri tónlist, kímni og því sem er mikilvæg- ast; fagnaðarerindinu. Ian virðist hafa óþrjótandi orku og hann hefur frábært skopskyn. Hann hefur alltaf haft

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.