Barnablaðið - 01.02.1987, Page 17

Barnablaðið - 01.02.1987, Page 17
Barnablaðíð Biblían Verðlaunagetraun A B 0 y. Hvaft cru niargar bækur í Gamla tcstamcntinu? A:45 | B:39 | C:66 =rrr,~ri c2,. Hvað eru margar hækur í Nýja tcstamcntirui? A:45 | B:53 | C:34 3. Hvað hcitir Ivrsta bókin í Biblíunni? A:Jósúabók | B. I.Móscbók jc:Sálmarnir 4. Markúsarguðspjall crá cftir — A: Mattcusarguðspjalli | B: Lúkasarguðspjalli [ C: Jóhanncsarguðspjalli 5. Hvarstcndur: ..Drottinn cr minn hirðir. mig mun ckkcrt brcsta.**? A: Sálmunum. 1:1 | B: Filippíbrcfinu. 4:4 J C: Sálmunum. 23:1 6. Hvcrskrifaði Postulasöguna? A: Apollós | B: Lúkas | C: Þcófilus 7 Síðasta bókin í biblíunni heitir — A: Opinbcrunarbók i i Jóhannesar | B: Prcdikarinn | C: Postulasagan 8. Sálmarnireru: A: 60 ] B:200 | C: 150 9. Boðorðin tíu standa í einni al' — A: Móscbókunum | B: Konungabókunum | C: Kronikubókunum 90. Flcsta Sálmana skrifaði — A: Asaf J B: Davíð | C: Mósc H. Jólaguðspjallið llnnum við í — A: Lúkasarguðspjalli | B: Sálmunum j C: Jóhanncsarguðspjalli Sc2. Ritningargrcinin scm við köllum „Litlu Biblíuna" stcndur i - A: Jóh. 1:12 1 B: Matt. 7:7 | C: Jóh. 3:16 Getur þú 12 rétta? Sendið okkur lausnirnar, við drögum úr réttum svörum og veitum þrjár snældur í verðlaun. Utanáskriftin er: Barnablaðið — Getraun, Pósthólf 5135, 125 Reykjavík.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.