Barnablaðið - 01.02.1987, Side 22
22
Pennavinir
Kæra Barnablað.
Mig langar að biðja um að þessi
nöfn veröi birt i pennavinadálknum.
Elsebeth Kallsberg
3875 Viderejde
Föroyar
Hún er 14 ára (fædd ‘72). Áhuga-
mál: Tónlist, fótbolti, diskótek og að
lesa góðar bækur.
Pietro Franchini
Via P. Cossa 45
10146 Torino
Italy
Hann er 12 éra.
Verónica Giménez
Ave. Las Hezas 3836/7“ g
1425 Buenos Aires
Rep. Argentina
Hún er 17 ára.
Cecilie Robertsen
Fjordin 9
3190 Horten
Norge
Hún er 13 ára (fædd ‘73)
Kæra Barnablað.
Mig langar að eignast pennavini á
aldrinum 9-11 ára. Sjálf er ég 10 ára.
Áhugamál: frjálsar iþróttir, fótbolti,
sund o.fl.
Ragnhildur Einarsdóttir
Hliðartúni 20
Hornafirði
P.s. Þakka gott blað.
Hæ, kæra Barnablað!
Ég óska eftir pennavinum, bæði
stelpum og strákum á aldrinum 8-9
ára. Sjálf er ég 8 ára. Áhugamál: Litlir
kettlingar og hestar.
Svara öllum bréfum ef ég get.
Bless, bless,
Sólveig Klara Jóhannsdóttir
Hafnargötu 7
687 Bakkafirði
Utanáskriftin er:
Barnablaöiö — Pennavinir
Pósthólf 5135
125 Rvk.
Halló!
Ég er hér ein úr Reykjavik, og langar
að skrifast á við krakka á aldrinum
12- 14 ára, er sjálf 12 ára. Áhugamál
min eru: Sætir og hressir strákar,
handbolti, góð tónlist, skiöi og feröa-
lög.
Agnes Helga Helgadóttir
Bólstaðarhlíð 50
105 Reykjavik
Halló!
Ég er hér ein úr Reykjavik, og langar
að skrifast á viö krakka á aldrinum
13- 15 ára, er sjálf 14 ára. Áhugamál
min eru sætir og hressir strákar,
ferðalög, hestar o.fl.
Katrin Gunnlaugsdóttir
Bólstaöarhlið 50
105 Reykjavík
Barnablaðinu barst bréf frá Sviþjóö
með ósk um að viö fyndum pennavin
fyrir ellefu ára stúlku, sem
heitir Kristina. Hún vill skrifast á viö
11-14 ára gamla stúlku, sem annað
hvort er i hvitasunnusöfnuði eða hefur
áhuga á kristilegu starfi. Bréfaskrift-
irnar skulu fara fram á ensku. Hún
sendi okkur óréf, sem á að fara til
pennavinar hennar, og ef þið hafiö
áhuga á aö skrifast á við hana skuluö
þið hafa samband við okkur hjá
Barnablaðinu, utanáskriftin er:
Barnablaðið
— pennavinir (Kristina)
Pósthólf 5135
125 Reykjavík
Kæra Barnablaö!
Mig langaði til þess að eignast
pennavini, óæði stelpur og stráka á
aldrinum 11-13 ára, sjálf er ég 11 ára.
Áhugamál: Skiði, lestur, iþróttir, leik-
fimi, pennavinir, teikning, límmiöar og
margt fleira. Svara öllum bréfum!
Vala Dögg Marinósdóttir
Spónsgerði 5
600 Akureyri
Hæ, hæ!
Mig langar aö eignast pennavini,
stelpu og strák á aldrinum 12-14 ára,
er sjálf 12 ára. Áhugamál: Sætir strák-
ar, góð tónlist, pennavinir og margt
fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt
er.
Rannveig Inga Þórarinsdóttir
Kambasel 9
109 Reykjavík
P.s. Þakka gott blað, en það mættu
koma fleiri plaköt.
17 ára stúlka skrifaði og bað um
pennavin,
Lilja Björnsdóttir
Valshamri
465 Bildudal
Kæra Barnablaö!
Mig langar að skrifast á viö stelpur á
aldrinum 9-11 ára. Sjálf er ég 9 ára.
Áhugamál min eru jazzballett, sund,
skiði, skautar og fleira. Ég reyni aö
svara öllum bréfum. Mynd fylgi ef
hægt er.
Ásta Maria Magnúsdóttir
Breiðvangi 40
220 Hafnarfirði
P.s. Þakka æðislegt blað, og þökk
fyrir þirtinguna.
Kæra Barnaþlað!
Ég óska eftir pennavinum, þæöi
strákum og stelpum á aldrinum 11-13
ára.Ég er sjálfur 11 ára. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál
margvisleg.
Guðni Kristinsson
Skarði Landsveit
851 Hella
Kæra Barnablað!
Ég óska eftir pennavinum, bæði
strákum og stelpum á aldrinum 9-11
ára. Ég er sjálf 9 ára. Áhugamál: Hest-
ar, frimerki og margt fleira.
SigriöurTheodóra Kristinsdóttir
Skaröi, Landi
851 Hella
Kæra Barnablað!
Ég óska eftir hressum pennavinum
á öllum aldri, strákum og stelpum
(helst strákum). Áhugamál: Sætir
strákar, pennavinir, poptónlist, fri-
merki og fl. Svara öllum bréfum!
Guðrún Kristinsdóttir
Hátúni 11
735 Eskifirði
Hæ, hæ, allir.
Kæra Barnablað.
Mig langar svo til aö eignast penna-
vini. Ég er 13 ára og min hestu éhuga-
mál eru: iþróttir, dýr, strákar, föt og
pennavinirauðvitað.
Silja Þórunn Arnfinnsdóttir
Reynivöllum 11
700 Egilsstööum
P.s. Þakka fyrir birtingu og frábært
blað.