Mjölnir


Mjölnir - 25.10.1966, Blaðsíða 1

Mjölnir - 25.10.1966, Blaðsíða 1
MjöLnir XXIX. árgangur Þriðjudagur 25. október 1966 12. tbl. Hvenœr sezt fyrsta flugvél- in á Siglufjarðarf lugvöll ? Lagningu burðarlags á 7—800 m. braut senn lokið. Yfirkeyrsla tekur skamman tíma, ef tíð ekki hamlar. UNDIRBYGGINGU AÐ LJÚKA Hiers vegna gufaði nefndin ipp! Og hienaer er drargirs að vsnta! Ragnar Arnalds spyr á Alþingi um störf atvinnu- málanefnda. Undir'byggingu 7—800 metra langrar brautar á Sigluíjarðar- flugvelli er nú að ljúka. Er þá eftir að bera yfir lag af malar- kyrningi. Er þess að vænta, að því verði einnig lokið innan skamnis, ef veður ekki hamla framkvæmdunum. Undanfarna daga liafa starfsmenn rafveitunn- ar unnið við að breyta raflínum við völlinn, en þar á að koma jarðstrengur í stað stauralín- anna. — Ætti ^á dagur nú óðum að nálgast, sem fyrsta flugvélin lendir á hinum nýja velli. HVAÐ STÓRAR VÉLAR? Að sögn Gests Fanndals kaup- manns, sem mun einna fróðastur heimamanna á Siglufirði um flug hingað, þarf völlurinn að ná 800 m. lengd til þess, að unnt verði að fljúga hingað DC 3 vélum, sem taka 32—36 far- þega, en verði völlurinn styttri verði hann ekki nothæfur fyrir slíkar vélar af öryggisástæðum. Er þess því að vænta, að kapp verði lagt á að ná þeirri lengd, því að öðrum kosti mun verða óheimilt að nota hann nema fyr- ir smáflugvélar, af sömu og svip- aðri stærð og vélarnar, sem not- ast liafa við brautina á ásnum. Millistærðir flugvéla milli DC vélanna og smávélanna munu ekki vera til í landinu, nema ein, iX+-K*+-K-K-K-K-K-K-K-*«-K-te-*c-K->c-K-K-K-K- Túngaía 1 h.f. í rýmra húsnæði Fyrir nokkru fiutti verzlunin Túngata 1 h.f. úr litlu búðinni við Túngötu í stærra húsnæði, Aðalgötu 34, þar sem áður verzl- aði Olafur Thorarensen. Verzlunin hefur nú sem áður upp á að. bjóða allskyns vörur fyrir karla og konur og hið nýja húsnæði gefur möguleika til að vöruúrval sé meira og fjölbreytt- sem hefur verið auglýst til sölu erlendis, þar eð hún er of dýr í rekstri miðað við flutningsgetu. ALLS 1200 M Lengd flugvallarins mun vera áformuð alls um 1200 m., eða um 400 m. norður fyrir Skútu- ána. Sú hugmynd mun vera ofar- lega á baugi hjá flugmálastjórn- inni að taka ána í stokk, þar sem hún rennur í sjóinn nú, og er álilið, að sú framkvæmd muni kosta 2—2Y_> milljón króna, auk þess sem stokkurinn verði aldrei öruggur, vegna þess hve laus botninn er þarna. Staðfróðir menn benda hins vegar á þann möguleika, að breyta farvegi ár- innar, veita henni í gamla far- veginn, sem liggur frá beygjunni upp við fjallið norður fyrir Rá- eyrina, eða þá að steypa hinn Segja má, að atvinna á Siglu- firði liafi verið sæmilega mikil í haust fyrir það fólk, sem heima er. Fyrir vörubifreiðastjóra, er framan af sumri áttu nánast sagt við atvinnuleysi að búa, rættist nokkuð úr vegna vega- vinnu á Siglufjarðarvegi á Al- menningnum og akstri á ofaní- burði í flugvöllinn nýja og veg- inn út Ströndina. Þrír bátar hafa byrjað róðra, Tjaldur, Orri og Hringur. Afli hefur verið dálítið misjafn, eða frá 3 og upp í 6 'tonn í róðri. Hringur hefur ekki farið á sjó að undanförnu vegna bilunar á spili. Aflinn er unninn í Hrað- frystihúsi S. R. Togarinn Hafliði lagði upp í síðustu viku um 90 - tonn til vinnslu í frystihúsinu. Flutningaskipið Haförninn kom með um 2200 tonn af síld fyrirhugaða stokk gegnum eyr- ina, sem er úr skriðuframburði úr fjallinu og miklu traustari undirstaða en leirinn, þar sem áin rennur nú til sjávar. Það hefur nokkrum sinnum verið minnzt á neyzluvatn Sigl- firðinga hér í blaðinu og átalið, að ekkert skuli gert til að koma í veg fyrir að allt ruslið og ó- þverrinn, sem sífellt berzt með vatninu, komist inn í leiðslurn- ar. Nýlega var í dagblöðunum skýrt frá ömurlegu ástandi í neyzluvatnsmálum tveggj.a kaup- staða landsins, þar sem vatnið var meira og minna mengað skaðlegum gerlum, og þar höfðu sérfræðingar verið til kvaddir til að finna lausn á vandanum. í vikunni sem leið. Losun skips- ins gekk fljótt og vel og bræðsla hófst á mánudagsmorgun. Tals- vert mikil vinna skapast vegna þessarra síldarflutninga. Nú um árabil hefur verið þörf á róttækum aðgerðum í atvinnu- inálum Norðlendinga til þess að stöðva hinn stöðuga flótta úr at- vinnuleysisbæjum norðanlands í uppgripavinnu fyrir sunnan. En þrátt fyrir æ háværari kröfur um aðgerðir, fæst ekkert að gert. Ríkisstjórnin sendir nýja og nýja rannsóknarnefnd, sem þykjast vera að rannsaka inálið og at- huga það aftur og aftur frá öll- um hliðum, EN ENGAR RÁÐ- STAFANIR ERU GERÐAR ÁR EFTIR ÁR. Nú í sumar var ehn ein sendi- nefndin á ferðinni í rannsóknar- leiðangri um Norðurland undir forystu Jónasar Haralz. Að þessu Efalaust er fylgzt með gerla- gróðri í neyzluvatninu, — en al- menningur er dálítið vantrúað- ur á hollustusemi þess drykkjar- vatns, sem oftast er morandi af rusli, mosa og grastæjum, orm- um og smápöddum. Og þegar fólk veit þar að auki, að hin alls- ráðandi sauðskepna gengur um og gerir allar sínar þarfir í og Á bæjarstjórnarfundi 5. þ. mán. var upplýst, að álögð út- svör í Siglufirði hefðu orðið 12.4 millj. kr., en aðstöðugjöld 2.75 millj. kr. Urðu álögð útsvör rúmlega 4.4 millj. kr. lægri en áætlað var á fjárhagsáætlun. Nú er augljóst, að ekki innheimtist öll hin álagða útsvarsupphæð, m. a. fyrir tilverknað bæjar- stjórnar. Má því telja líklegt, að munurinn á álögðum og inn- heimtum útsvörum á árinu verði talsvert meiri en þessar 4.4 millj., tilefni hefur Ragnar Arnalds, alþingismaður, lagt fram á Al- þingi eftirfarandi fyrirspurn til ríkisst j órnarinnar: Hvi hefur enginn sýnilegur órang- ur orðið af störfum stjórnskipaðrar nefndar, sem fyrir rúmum tveimur órum ferðaðist um Norðurland til þess að rannsaka atvinnuóstond þar og gera tillögur til úrbóta, og hví hcfur ekkert spurzt til þessarar ncfndar í tvö ór? Mó vænta órangurs af störfum nýrrar nefndar, sem í sumar ferð- aðist um Norðurland ó vcgum stjórnarvaldanna og kvaðst hafa nókvæmlega sama hlutverk og hin fyrri? Ef órangurs mó vænta, þó hvenær? við vatnsbólin, þá eykur það ekki á traust þess til hollustusemi vatnsins, sem það verður að nota til matar og þvotta. Hvort sem vatnið er óskaðlegt og hollt með öllu þessu rusli, þá er það samt ógeðslegt og við- bjóðslegt að þurfa að nota það á degi hverjum. líklega einhversstaðar milli 5 og 6 milljónir. Sótt hefur verið um aukafram- lag úr jöfnunarsjóði til að mæta þessum mismun. Mun Siglufjörð- ur vera eini kaupstaður landsins, sem sækir um slíkt framlag á þessu ári. Nýtt fyrirtæki: Rafall s.f. Nýlega hófu tveir ungir raf- vélavirkjar, þeir Viðar Magnús- son, rafvélavirkjameistari, og Jens Gíslason, rafvélavirki, rekst ur verkstæðis hér í bæ og er að- alverkefni þess vinding og við- gerðir rafmótora. Þá hafa þeir fengið vélar til mælinga og próf- unar á vélum og rafkerfum bif- reiða. Einnig verzla þeir með ýmsar rafvörur og varahluti til- heyrandi starfsemi verkstæðis- ins, bifreiðarafgeyma og margt fleira. Ný búsáhaldadeild KFS Sl. laugardag opnaði Kaupfé- lag Siglfirðinga nýja deild, bús- áhaldadeild, í húsakynnum þeim sem vefnaðarvöru- ög skódeild höfðu áður í gamla húsinu. Nú er þessi deild tengd nýju kjör- búðinni og er hin vistlegasta, björt og rúmgóð. HEYRZT HEFIIB . . . AÐ framboðsraunir þjói nú Framsóknarmenn í kjördæminu. Skúli sé stað- róðinn i að léta 4. manni listans eftir sæti sitt að kosningum loknum, Eysteinn vilji losna við Björn Pólsson, og Björn við Jón Kjartansson (og raunar við Eystein líka). AD aðalerindi Björns í Siglufjarðarför hans ó dögunum hafi verið að telja framómenn Framsóknar ó að velta Jóni út, en setja Ragnar skattstjóra í hans stað, enda sc Ragnar maður að skapi Björns: ódeigur að starfa með Ihaldinu og ckki eins lciðitamur Eysteini eins og Jón. AÐ hclxtu óvinir Björns i þessu móli séu Eysteinn, Jón, Bjarni Jóhannsson og frimúrarareglan, Olafur sé beggja blands, Skúli hlutlaus, en Ragnar styðji Björn eindregið, cnda hafi hann verið í róðum með honum fró upphafi. AÐ þarna sé fundin skýringin ó hinum landsföðurlegu framboðsskrifum og ræðum, sem oltið hafa upp úr Ragncri við öll möguleg og ómöguleg tækifæri að undanförnu. Er neyzluvatnið ómengað? Útsvör í jSiglufirði ara.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.