Fylkir


Fylkir - 23.12.1963, Page 3

Fylkir - 23.12.1963, Page 3
JÓLA- OG ÁRAMÓTABLAÐ FYLKIS 1963 3 ■Mi MA í 1 SÉRA SIGURJÓN Þ. ÁRNASON: M YðUR ER I DAG FRcLSARI FÆDDUR* . . . Eg boða yður miknn jögnuð, sem veitast mun öll um lýðnum; pví að yður er dag frelsari fœddur, sem er Drottinn Kristur í borg Daviðs. Og hafið petta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og liggj- andi i jötu. Nýfœtt „ungbarn reifað og liggjandi i jötu“, Jesús. Jesús maður eins og við allir menn- irnir. Ftcddur inn í pe?man heim af konu, litið barn um- komulaust i vanmœtti sinum, undir kjörum vaxtar, háður likamspörfum. Bundinn kröf- um Guðs lögmáls i okkar heimi. Þar sem freistingarnar orsökuðu einnig honum bar- áttu, svo punga, að undir lokin var honum hugstœtt. um Iceri- sveina sina: Þér eruð peir, sem stöðugir hafið verið með mér i freistingum minum.“ í angist svo svitinn draup og baniarand- vörp stigu til föðurins. Átti sinn stutta tima og dó. Jesús eirin uf ohliur mönnum. „Sannur mað- ur. En pcgar frá fœðingu Jesú cr vitnað um hann sem algjörlega sérslœðan meðal mannanna. Á fœðingamóttu hans segir engill- inn við hirðana: „Yður er i dag frelsari fæddur.“ Síðar er um hann sagt: „Þessi maðiir er i sannleika frelsari héimsins." Frá upphafi kristni og um ald- irnar hefir sú sannfæring ríkt hjá kristnum mönnum, að Jesx'is sé frelsari majinanna, frelsarimi algjöri og eÍJii. Og ejui syjigjuxji við á fœðingarhátíð hans: „Vér fögJiuin komu frelsar- ans.“ Ef spurt er, hvers vegna Jesús sé frelsarinn, hann einn, á hverju pað byggist, pá er frá öndverðu svarað með pcim á- kveðna vitnisburði, að pessi eini maður, Jesxís, sé einnig sjálfur Guð. Þegar engillinn boðar á fæðingarnóttu Jesú, uð með honum sé mönnunum fæddur frelsari, segir hann samtimis hver pessi frelsari sé, hann „er Drottinn Kristur". Hér og i hundruðum uminæla heimildar- rita okkar um Jesúm er hann nefndur Drottinn i merking- unni Guð. Einum munni vitna frumvottarnir um Jésúm: „Þessi er hinn sanni Guð“, . . . „i hon um býr öll fylling guðdómsins likamlega." Og ekki vitna hér vottarnir einir „i orðum og verkum krafði Jcsús sjálfur sér til handa pað, sem Guðs er.“ í samræmi við petta hefur kristn- in um aldir jéitað Jesúm vera Guð. Hann sé „sannur maður" og „sannur Guð“. Og enn syngj um við á fæðingarhátið lians: „Sá Guð, er rœður himni háum, hann hvilir nú i dyrastalli lágum, sá Guð, er öll á himins hnoss, varð hold á jörð og býr með oss.“ Guð var i Kristi. Guð gekk inn i sköpun sina í manninum Jesú, til pess að frelsa hana. Guð er orðinn frelsari mann- anna i Jesú. Þessvegna og ein- ungis pessvegna er Jesús frelsari mannanna, frelsarinn algjöri, eini. Svo spurjum við, hvernig frelsar pá Guð manninn i Jesú? I Jesxí Kristi setur Guð mann og mannkyn á nýjan lifsgrundvöll, lifsgrundvöll frelsandi kœrlcika hans. Af kærleika gekk Guð i Jesú ijin i mannlega tilveru. í kærleika var Guð i Jesú meðal mnnanna. „Jesiís einan getum við ekki hugsað okkur öðruvisi en elskandi. eingöngu lifa fyrir aðra, hina mörgu.“ Bundinn manninum órjúfandi böndum elsku gekk Guð í Jesú inn i dauða hins seka til upprisu, til pess að leysa bönd sektar og dauða, búa manninum sátt og hann hólpinn leiða inn í riki sittt hið himneska. Tilvera og framtið mannsins hvilir nú ein göngu á. elsku Guðs, hjálprœðis- verki Guðs kœrleika i Jesú. Þannig frelsar Guð i Jesú Kristi. Mikið höfum við menn að pakka á fœðingarhátið Jesú Krists. Jesxis hefur mótað pers- ónulif trúaðra um aldirnar, peim og meðbræðrum til heilla. Jesús hefur haft. djúp og farsæl áhrif á mannlifið á pessari jörðu. St’zl gætum við gleymt pvi á hátið kærleikans. „Dýr- mætast er pó hjálpræðið sjálft, af Guði skapað og veitt i Jesú Kristti af óverðskulduðum kær- leika," sáluhjálparvon allra manna. Lofgjörð til Guðs, sem gaf okkur sjálfan sig að frelsara i Jesú, lilýtur að vera rik í huga á jólum. „Fyrir allt, sem að oss hann gaf óverðskuIduðum kærleik af, honum sé pökk af hjarta skýrð. Honum sé eilift lof og dýrð. Sé Drottni dýrð.“ Gleðileg jól. í Jesú nafni. Amen. ■ ■«■■■ — w«<«»

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.